“SATURDAY”

LAUGARDAGSLÚKKIÐ

Bestu stundirnar … eru þær þegar þú hefur tíma til að slaka á og njóta í núinu. Ég átti þannig langþráðan laugardag. Faldi mig undir hattinum mínum enda haustlegt veðrið í þýska þennan daginn. Þó að mælirinn hafi sýnt 20° þá virðist sem þær séu kaldari hér en á klakanum […]

LAUGARDAGSLÚKK

  Upplifunin á söngvarkeppni helgarinnar var ansi góð þetta árið í franskri sveit rétt fyrir utan Nantes. Sú gula svíkur engan á Eurovision og leyfði okkur að njóta geisla sinna þrátt fyrir rigningu allan daginn og dagana á undan ( Jebbs! Ekki eintóm sólarsæla hér í útlandinu ;) ) ….. […]

LAUGARDAGSLÚKKIÐ

 Það sakar ekki að vera örlítið fínn á meðan maður ráfar um götur Barcelona borgar.. er það nokkuð. .. There’s no harm being a little dressed up whilst running around the streets of Barcelona, my saturday’s outfit. PATTRA

GRAMS Í GERSEMUM

Ef að ég væri staðsett í franska landinu í dag. Þá væri ég að gramsa í gersemum á nákvæmlega þessari stundu, á umtalaða laugardagsmarkaðnum mínum. Fyrir viku vorum við hér. Vestið eru ný kaup sem að ég segi ykkur frá fljótlega. xx,-EG-.

DAGSINS

Mikið dýrka ég þessa vikulegu heimsókn mína á laugardagsmarkaðina. Þessi hefur átt fallegt heimili – 70s. Og þessari vantaði ekki skartgripina. Þar er nóg að sjá .. .. En það eru ekki bara fallegu vörurnar hverju sinni sem að ég fell fyrir á markaðnum. Þar get ég einnig gleymt mér […]

LÍFIÐ

Ég skemmti mér svo vel um helgina á sama tíma og ég syrgi það að þurfa að kveðja alla yndislegu sænsku vini okkar. Hér fáiði nokkrar myndir. Tack så mycket för kvällen allihopa. Det var super! x xxx,-EG-.