fbpx

LAUGARDAGSLÚKK

DAGSINSDRESS

 

DSCF3164DSCF3167

Upplifunin á söngvarkeppni helgarinnar var ansi góð þetta árið í franskri sveit rétt fyrir utan Nantes. Sú gula svíkur engan á Eurovision og leyfði okkur að njóta geisla sinna þrátt fyrir rigningu allan daginn og dagana á undan ( Jebbs! Ekki eintóm sólarsæla hér í útlandinu ;) ) …..

DSCF3153 DSCF3156

Laugardagslúkkið var fundið til í flýti en stundum er ágætt að vera ekki að velta sér of lengi uppúr hlutunum.
Úr varð 4 ára gömul peysa frá American Apparel og vintage Levis gallabuxur. Eyrnalokkarnir eru frá H&M og voru keyptir sama dag.
Það er um að gera að nýta það sem er til í skápunum, ég mætti vera duglegri við það og þið örugglega mörg hver líka?

Takk fyrir mig og mína Íris og Antoine – þvílík veisla og umhverfið það fallegasta.

xx,-EG-.

GLEÐILEGAN MÆÐRADAG

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Íris Björk

    12. May 2014

    Takk fyrir okkur sömuleiðis – alveg yndislegt kvöld! Hver elskar ekki alvöru Íslendingapartý á Eurovision?!