fbpx

LAUGARDAGSLÚKK

DRESS

Við erum komin í algjöra afslöppun annarstaðar á Spáni eftir ágæta dvöl í Madrid. Ég geri mig ekkert til að viti en fer allavega föt ef við kíkjum út að borða á kvöldin, sem var staðan um helgina þegar þessar myndir voru teknar. Eins og þið vitið þá er Gunni töluvert stærri en ég og þó ég hafi “stolið” yfirhöfnum og skyrtum af honum í lengri tíma þá fannst mér ólíklegt að ég myndi róta í buxna bunkanum hans … en aldrei að segja aldrei ;) hér er ég í nýjum stuttbuxum af honum sem hann greip með sér í COS á Íslandi rétt áður en við fórum út. Ég elska náttfatalúkkið og fannst það passa virkilega vel við Andreu crop skyrtuna mína og flipflops sem ég man ekkert hvar ég keypti.

Hvað segið þið, er þetta ekki bara allt í lagi? ;)

//

People that know me also know that my husband is a lot taller than me. Anyways – I have been using his shirts and jackets for years… and yes, of course really oversized. I never thought I would use his pants or shorts – but never say never! Here wearing his new shorts from COS, really love the pyjamas look.

.. annars elska ég líka eyrnalokkana og gef þeim sér bloggpóst síðar.

Bestu kveðjur yfir hafið x

xx,-EG-.

MÆTT TIL MADRID

Skrifa Innlegg