fbpx

MÆTT TIL MADRID

LÍFIÐ

Loooksins sumarfrí! Eftir mikla keyrslu á Íslandi síðustu vikurnar þá var virkilega gott að vakna í Madrid í morgun. Við stoppum í nokkra daga hér áður en við höldum í algjöra afslöppun annarstaðar á Spáni. Planið er að leika mikið við börnin mín, borða góðan mat, vinna miklu minna en ég er vön … og slappa sem mest af. Ó hvað ég hlakka til!


Sjáumst á Instagram story en auðvitað mun ég blogga af og til úr sólinni.

xx,-EG-.

DRESS: ER KOMINN KAFFITÍMI?

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Brynja Mogensen

    26. June 2019

    Yndislegt <3