“Sumarfrí”

Sumardagur í Reykjadal

Það er ekki nógu oft sem við fáum sólríkan sumardag hér á Íslandi en ég reyni að nýta vel þá fáu daga þegar færi gefst. Ég kom heim frá Ameríku snemma á þriðjudagsmorguninn og sá hvað veðrið var gott. Ég ætlaði aldeilis ekki að eyða sólardeginum sofandi og lagði mig […]

SEINUSTU DAGAR: VESTFIRÐIR

Seinustu dagar eru búnir að vera mjög rólegir hjá mér – en ég & Gummi erum í sumarfríi fyrir vestan að heimsækja foreldra hans! Nú eru Dýrafjarðardagar hafnir á Þingeyri & verða þeir til sunnudags! Njótið helgarinnar kæru lesendur.. x Það var auðvitað farið á Simbahöllina á Þingeyri en þar […]

OUTFIT: VESTFIRÐIR

Outfit myndir dagsins eru teknar fyrir vestan á Þingeyri en outfit dagsins er kápa frá Topshop, buxur frá Topshop, trefill frá 66North & skór eru hvítir Nike Air Force sem ég keypti mér í Focus. xEndilega fylgist með mér á Instagram: @sigridurr, & einnig á Snapchat undir nafninu siggamagga

NJÓTUM!

Njótum góða veðursins og njótum þess að leggja frá okkur tölvuna og símann og njótum augnabliksins. Ég er að njóta helgarinnar á fallegu Vestfjörðunum nánar tiltekið Costa del Bíldudal í bongó blíðu með strákunum mínum og vá hvað lífið er ljúft.  Myndir via Eigið góða helgi, x Svana

HIÐ FULLKOMNA SUMARFRÍ ?

Nú þegar enn er talsvert í sumarið og hægt að fá flugin á góðu verði má ég til með að deila með ykkur einni hugmynd. Þar sem ég mónitora öll flug frá Íslandi til Ítalíu hoppaði ég hæð mína þegar ég sá að WOW-air mun fljúga beint til Rómar í […]

Sumarfrí

Mig langaði að láta ykkur elsku lesendur vita af því að það verður aðeins minna um færslur frá mér núna í júlí. Ástæðurnar eru nokkrar og allar jafngildar:) Það er svo gott veður úti þessa dagana sem vonandi heldur áfram og ég ætla mér ekki að missa af því ferkar […]