fbpx

BUENOS DÍAS

FERÐALÖGLÍFIÐ

Góðan daginn frá Spáni eða Buenos días !

Hér er gott að vera,  lengja sumarið aðeins eða stytta veturinn.  Mér finnst æðsilegt að fara hingað á þessum tíma í síðbúið “sumarfrí ” en þetta er þriðja árið í röð sem ég geri það.  Slaka á og hlaða batteríin fyrir jólatörnina.
Veðrið er búið að vera la la pínu eins og íslenskt sumar með tilheyrandi rigningardögum :)


Þessi mynd er tekin í fallegu Valencia <3  meira síðar…

LoveLove
AndreA

@andreamagnus 

DRESS: LEÐUR

Skrifa Innlegg