fbpx

DRESS: LEÐUR

AndreADRESSSAMSTARF
Færslan er unnin í samstarfi við mína eigin verslun/merki AndreA

DRESS….

Leðurjakkaföt !  Ég elska jakkaföt en leðurjakkaföt það er eitthvað “next level”.
Ég orða þetta svona en í sannleika sagt þá nota ég buxurnar meira stakar og jakkann við gallabuxur en mér finnst samt mjög skemmtilegt að nota þetta líka sem sett.

Jakki – Buxur – Belti:  AndreA
Toppur & samfella OW 
Sólgleraugu: Celine
Skór: Vintage Jean Paul Gaultier


Hér er ég í jakkafötunum & uppáhalds bolnum mínum :) Konur eru konum Bestar 2019 árgerð / Mynd: @paldis


Svona nota ég buxurnar oftast, stakar við einhvern jakka, peysu eða suttermabol :)

Ég fagna mjög nýjum sniðum á buxum, bæði víðum og sniði eins og þessu, hátt í mittið og laust.  Það er góð tilbreyting frá öllum þröngu buxunum sem eru búnar að vera í skápnum mínum undanfarin ár.  Hátt í mittið lætur okkur litlu konurnar líka lúkka með aðeins lengri leggi :)

 

LoveLove
AndreA

 @andreamagnus
@andreabyandrea

LITLA HÖNNUNARBÚÐIN - ÍSLENSK HUNDABÆLI & ALLSKONAR SNILLD

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1