fbpx

HILDUR VAR BEST KLÆDD AÐ MATI VOGUE

FÓLK

Tónskáldið Hildur Guðnadóttir vann í nótt Óskarinn fyrst Íslendinga og þjóðin samgleðst svo innilega! TrendNÝTT sagði frá því HÉR. 

… en svo er það þetta! Hverju klæddist hún?

Hildur geislaði í svörtum síðkjól með áfestum steinum, frá Chanel. Svo glæsileg!!
Með lúkkinu komst Hildur á topp20 lista VOGUE yfir best klæddu stjörnurnar á Rauða dreglinum, ekki að undra.

Hér er Hildur ásamt eiginmanni sínum Sam Slater 

Ég var sammála topplista Vogue að einhverju leiti og birti því fleiri vel klæddast stjörnur hér að neðan, myndir teknar af sama lista –

Natalie Portman í DIOR

Natalie Portman notaði klæðnað sinn til þess að koma frá sér feminískri yfirlýsingu. Lesið meira: HÉR 

LÍFIÐ: SKÁL FYRIR ÞÉR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. AndreA

  10. February 2020

  Hversu geggjað ??

  • Elísabet Gunnars

   10. February 2020

   Eeeelska það