fbpx

HEAVY MASKARI INN Í HAUSTIÐ

BEAUTYINSPIRATION

10566439_10152357225077568_1322354020_n

Það er eitthvað við þetta lúkk sem hefur verið að heilla mig uppá síðkastið. Að leyfa sér meiri þykkingu á augnhárin þannig að maskarinn sé sýnilegur – 70s style.
Fyrir nokkrum mánuðum var ég ekki að kaupa þetta trend en núna er ég eiginlega bara spennt að fá að bera þykkar augabrúnir og heavy maskara við betri tilefni í vetur. Kannski ekki allir á sama máli en hér fáið þið góðar fyrirmyndir að mínu mati …

dac6eb93cbb76f41e8999c5d8a70512a-1Voguecom_mikillmaskariad014c588c29b95795d09d86b547d3b4maskari  b2165bd2a9fe3ccd17f4d71831ac8bc5 d9e614a9b0dee355379d1383a267a26c e22b2293045ccd3608b88e51b44ca86a Jean Shrimpton Lara Stone

Ef þið fylgið trendinu næstu daga þá endilega merkið myndina #elisabetgunnars og leyfið mér að sjá hvernig það kemur út. Ég get mögulega glatt ykkur með maskara sem þykkir og lengir og nær þannig þessu lúkki.

Gleðilega menningarnótt.

xx,-EG-.

FATASÖLUR HELGARINNAR

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

6 Skilaboð

  1. Lára

    24. August 2014

    Hvaða maskara ert þú með á myndinni ?

    • Elísabet Gunnars

      25. August 2014

      Ég er með Loréal – mega volume. :)

  2. Inga Rós

    26. August 2014

    hef alltaf verið svo skotin í þessu lúkki, fegin að það sé komið aftur!

  3. Lísa Björk Þorsteinsdóttir

    3. September 2014

    Ójá ég er til

  4. Sigrún sigríðardóttir

    4. September 2014

    Flottur mascari. já takk.