fbpx

HAUSTKLÆÐI JÖR LOFA GÓÐU

ÍSLENSK HÖNNUNLOOKBOOK

jor0a

Ég fæ þann heiður að frumsýna nýtt og glæsilegt lookbook frá Jör by Guðmundur Jörundsson. Dömulúkk fyrir haustið sem við höfum margar beðið eftir (!)

Allar vörurnar hér fyrir neðan eru nú þegar komnar í sölu og bíða eftir okkur á Laugavegi 89. Loksins alvöru úrval af kvenfatnaði innan um fallegu herrafötin.  LACAUSA er nýtt merki í versluninni sem er vel stíliserað saman við íslensku hönnun JÖR. Hattarnir eru síðan punkturinn yfir i-ið frá Janessa Leone.

Freistingar … F A L L E G T.

jor16 jor14 jor13a jor13 jor8 jor6 jor4 jor15 jor11 jor12 jor10a jor10 jor9 jor7 jor5 jor3 jor2 jor1

Saga Sig tók myndirnar af fallegri Eydísi Evensen. Hrafnhildur Hólmgeirsdóttir stíliseraði, Harpa Káradóttir sá um förðun og Steinunn Ósk um hár.

Efst á óskalista hjá mér er teinótta dragtin, rúllukragapeysan og að sjálfsögðu eitt stk hattur (!) takk fyrir – hann er musthave.

Spennandi tímar framundan hjá JÖR verslun. Hlakka til að koma í heimsókn og berja þessi notalegu haustklæði augum!

xx,-EG-.

BALMAIN: ÉG SÉ RAUTT

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1