fbpx

BALMAIN: ÉG SÉ RAUTT

FASHIONFASHION WEEKLANGAR

photo

Balmain nelgdi það á tískupöllunum í París í dag. Ég sá R A U T T og kem þeim flíkum ekki úr huganum.
Hér sjáið þið hversvegna (!)

_MON0858 _MON0802
SS15

Sexy samfestingar … og detailar to die for. 

Bara ef ég ætti …
fullt fullt af peningum.
Þá myndi ég kaupa þennan neðri. Án þess að hugsa mig tvisvar um.
Drauma.

Línuna í heild sinni sjáið þið: HÉR

xx,-EG-.

LÁTTU LJÓSMYNDADRAUMINN RÆTAST

Skrifa Innlegg