fbpx

HAPPY HALLOWEEN

LÍFIÐ

photo 1

Gleðilega hrekkjavöku kæru lesendur. 
Hér í franska fagnaði heimasætan deginum í þrígang í vikunni og nú síðast í dag.
Við fjölskyldan tókum þátt í eitt skiptið þegar okkur var boðið í þemapartý um síðustu helgi.
Kannski að maður fari að gera meira úr þessari ágætu hefð. Byrjaði fínt þetta árið.

photo 1photo 2photo 2photo 4photo 3

Skemmtilegast væri að taka þetta alla leið með þemaskreyttu húsi og kræsingum í ógnvekjanlegum anda.  Ég á nokkrar þannig minningar með vinkonum mínum í denn þegar að ég bjó á Íslandi. En ein þeirra er algjör snillingur í að plana partý og sérstaklega þemapartý. Ég væri meira en til í þannig reunion. Kannski næst.

Góða skemmtun um helgina – ég veit að það eru margir á Íslandi byrjaðir að gera meira úr þessu en áður.

xx,-EG-.

COPY/PASTE - GANNI/ZARA

Skrifa Innlegg