fbpx

COPY/PASTE – GANNI/ZARA

COPY/PASTESHOP

 

Þessi fína ullarkápa frá Ganni hefur ekki farið fram hjá þeim sem að fylgjast með götutískunni þetta haustið. En þetta er ein af þeim flíkum sem að var talin algjört “musthave” fyrir fyrir flestar fashionisturnar enda líklegt að Ganni hafi valið þessa kápu til þess að senda út frá sér í von um að þetta myndi gerast – hún yrði hæpuð upp. Sem að svo gerðist.

9616-1 06-A(1)  mirror jacey_08-678x1024 ganni6 9618-1 aw13_coats_fashion_shoot_2-rRTbcR e6f8efade361f0aea8db2d06b4233435

Þessi ótrúlega fína flík kostar 65.000 krónur eða 400 Evrur.
Mín skoðun á svona áberandi flík er að þú elskar hana í einn vetur en svo færðu lika nóg af henni þegar að fer að vora sama ár. Þeas trend sem að ég persónulega myndi ekki leggja þessa upphæð fyrir – en sitt sýnist hverjum.

Þessi hér að neðan er aftur á móti frá Zöru og kostar 25.000 íslenskar krónur eða 150 Evrur og er mér frekar að skapi – fínasta verð fyrir köflótta kápu.
Hún er auðvitað vandræðalega lík hinni fyrir ofan og hvort sem að það sé tilviljun eða ekki er erfitt að segja til um.

 

7978807600_6_1_1 7978807600_1_1_1

Veldu nú þá sem að þér þykir best …

xx,-EG-.

XO

Skrifa Innlegg

5 Skilaboð

 1. Hilrag

  31. October 2013

  og ég held að ganni hafi verið að copy-a stellu mccartney upphaflega svo þetta fer aldeilis hring eftir hring. haha

  xx

  • Elísabet Gunnars

   31. October 2013

   Já nákvæmlega… svo það er spurning hvaðan coperingin kemur.

 2. Ása Regins

  1. November 2013

  Þetta er svo mega flott!! Og ég verð eiginlega að segja að kápan úr ZARA er MIKLU flottari í búðinni en á vefsíðunni !!