HAPPY 2019

LÍFIÐ

Skál fyrir 2018 þar sem hápunkturinn hjá undiritaðri var brúðkaup okkar Gunna, brúðkaupsferð til Bali, flutningar í nýtt land, börnin mín lærðu dönsku, Gunni blómstrar inná handboltavellinum og ég er bara sátt með tölvuna í fanginu.

Það eru margar góðar minningar sem við tökum með okkur inn í 2019 sem ég held að verði mjög gott ár.

Gleðilegt nýtt og gæfuríkt ár elsku þið !

Tvær myndir (úr fókus) frá gærkvöldinu .. 

Samfestingurinn er vintage.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

ÍSLENSKT ÁRAMÓTADRESS

Skrifa Innlegg