fbpx

ÍSLENSKT ÁRAMÓTADRESS

HEIMSÓKNÍSLENSK HÖNNUNSAMSTARFSHOP
Færslan er unnin í samstarfi við YEOMAN á Skólavörðustíg

Hildur Yeoman tók vel á móti mér í gær þegar ég heimsótti verslunina á Skólavörðustíg. Jii hvað ég skemmti mér vel að máta mína uppáhalds kjóla í versluninni. Hér að neðan fáið þið topp 10 lista með áramótin efst í huga:

Bleiki pallíettu toppurinn er á sérstöku 15% tilboði til áramóta ef þið segið nafnið mitt ;) nýtið það endilega.

DRESS 1

Galaxy Silki síðkjóll
Verð: 64.900isk

DRESS 2

Style Mafia blúndu og flaueliskjóll
Verð: 34.900isk

DRESS 3

Áramóta dress-ið (!) er on point hér. Einnig til dökkblár.

Verð: 45.900isk

DRESS 4

Hér mátaði ég undirkjól sem er dásamlegur einn og sér en svo tók ég myndir þegar ég var komin í Wrap top yfir og þannig fullkomnaði ég áramótalúkkið að mínu mati.

Verð: 25.900isk


DRESS 5

Silki breeze er snið sem margir þekkja frá Hildi. Hægt að dressa upp og niður eftir tilefnum. Þessi er með black pearl mynstri.

Verð: 49.900isk


DRESS 6

Blúndukjóll í sama sniði og pallíettukjóllinn hér að ofan.

Verð: 31.900isk
Lokkarnir frá Eyland eru á 12.900isk


DRESS 7

Þessi er í miklu uppáhaldi hjá undiritaðri, kominn á minn óskalista eftir að ég mátaði hann í gær. Einnig til skósíður.

Silki kjóll með juliet prenti …

Verð: 54.900isk


DRESS 8

Þessar möttu bleiku pallíettur eru dásamlegar.

Verð: 36.900isk
(EN 15% AFSLÁTTUR EF ÞIÐ SEGIST HAFA LESIÐ ÞENNAN PÓST  ;) )


DRESS 9

Ohhhh þesssi ! The sparkle dress.

Verð: 34.900iskDRESS 10 

Því miður gleymdum við að taka mynd af lúkki númer 10 en kjóllinn kom mér á óvart. Ég er aldrei í grænu en er orðin rosalega skotin í þessum sem hægt er að binda og breyta á marga vegu. Sjá betur: HÉR

Verð: 54.900isk

Takk fyrir mig YEOMAN. Heimsóknina í heild sinni getið þið skoðað í Highlights á Instagram hjá mér: HÉR

Happy shopping kæru lesendur!

Verslun Yeoman á Skólavörðustíg er opin sem hér segir fram að áramótum:
Laugardagur: 11:00 – 18:00
Sunnudagur: 13:00 – 16:00
Gamlársdagur: 10:00 – 15:00

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

GLEÐILEG JÓL

Skrifa Innlegg