Elísabet Gunnars

GÓÐAN DAGINN

ALBALÍFIÐ

  Þeir dagar sem að maður fær að kúra örlítið lengur. Það geta oft orðið góðir dagar.

photo 1photo 3photo 4

Brátt líður að helgi. Þó að þið séuð ekki í fríi, leyfið ykkur samt að vakna vel, kúra örlítið með fólkinu ykkar áður en að þið gangið inn í amstur dagsins.

Byrjum daginn vel. Það er mikilvægt.

xx,-EG-.

Caroline Brasch Nielsen sem Victoria Beckham

Skrifa Innlegg