fbpx

FALLEGT FRANSKT

LÍFIÐ

1426512_10151755372822568_2142112841_n

Mér leið ansi vel í hjartanu um nýliðna helgi en ég var með eina uppáhalds í heimsókn, loksins hér í franska.
Haustið ákvað að láta sjá sig í sinni fallegustu mynd og við nutum þess eins og málverks – væmnari en aldrei fyrr með þetta útsýni fyrir augum vorum við “systurnar” hamingjusamar saman. Ekki annað hægt!

photophoto

Þetta hús er eitt af mínum uppáhalds hér í Nantes. Útatað gróðri sem að breytir um lit eftir árstíðum. Verður ekkert fallegra og ég nýt þess að fylgjast með því gerast.

Vertu velkomið elsku haust.

xx,-EG-.

SUIT REYKJAVIK

Skrifa Innlegg