fbpx

ÉG ER KOMIN HEIM


LÍFIÐ

English Version Below

God morgon Sverige ! Þó að síðustu dagar hafi verið ansi skrautlegir þá er ég í smá hamingjukasti þegar þetta er skrifað.
Ný vika – nýtt land – nýtt upphaf… enn á ný. Gunni skrifaði undir samning við meistaradeildarliðið IFK Kristianstad og við fjölskyldan fylgjum að sjálfsögðu með.

Hér sit ég á pallinum á nýju heimili okkar fjölskyldunnar í uppáhalds landinu mínu. Mér líður smá eins og ég sé komin heim …

Svona verður morgunútsýnið mitt næstu árin – draumur í dós.

egna

 

Þið sem hafið fylgt mér lengst vitið að ég byrjaði einmitt að blogga þegar ég bjó í Svíþjóð, þá í Halmstad. Það er frábært að fá svona góða tilfinningu strax á nýjum stað. Það fer okkur ágætlega þetta “sígaunalíf” sem við höfum valið okkur.

//

New week with a new start in new country. I feel like I am moving “home” to Sweden. My husband signed a contract with IFK Kristianstad where we will be living the next years.
My usual morning view will be something like this the next years – coffee and children playing in the garden …. LOVE IT.

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

ALDREI KÚL AÐ VERA ILLA KLÆDDUR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

 1. Anna Kristín Óskarsdóttir

  1. August 2016

  Gott að heyra að ykkur líður vel ❤️ Innilega til hamingju með nýju íbúðina

  • Guðrún Sigurðardóttir frænka

   2. August 2016

   Æðislegt og gangi ykkur rosalega vel kveðjur frá Skåni