fbpx

DRESS: SUNDAYS

DRESSLÍFIÐ

Ohh þessi sólríka helgi uppfull af útiveru. Ég hef aldrei átt eins margar samverustundir utandyra með fólkinu mínu,  eins og síðustu Covid mánuði – ég held að við séum að fara að læra fullt eftir þennan erfiða tíma, td að kunna betur að meta litlu hlutina í lífinu. Oft fyllist ég upp af hamingjukasti yfir minnstu tilefnum, það gerðist td reglulega um helgina sem við eyddum samt sem  áður bara heima.

Hamingjan er við hafið –

Peysa: Nike, Sólgleraugu: Le Specs/Yeoman, Kápa: gömul Norse Projects/Húrra Reykjavík, Buxur: Gamlar Lindex, Skór: Acne 

Fór líka í strandarferð degi fyrr og tók þá þessar fallegar myndir af kids: HÉR
Vonandi áttuð þið góða helgi.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

NORMIÐ: FRAMKVÆMDU

Skrifa Innlegg