fbpx

NORMIÐ: FRAMKVÆMDU

LÍFIÐ

Elsku Sylvía og Eva hjá Norminu náðu að plata mig í podcast spjall áður en ég kvaddi klakann í haust. Það spjall má nú nálgast á flestum streymisveitum sem og HÉR fyrir áhugasama.

Það er alltaf smá erfitt að fara í svona langt viðtal sem breytist í spjall og lætur manni því líða eins og maður sé bara að ræða  daginn og veginn við vinkonur. En ég vona að þetta sé bara í lagi.
Við förum yfir fjölskyldulifið, viðskiptasöguna, frumkvöðlastarf, hreyfingu, heilsu, góðgerðamál, allt og ekkert.

Kannski er þetta tilvalin hlustun inn í rólega helgi? Mæli með <3

Eru þið að fylgja Sylvíu og Evu á Instagram, flottar fyrirmyndir með skýra sín á lífið, held með þeim.
Takk fyrir mig Normið <3

Góða helgi kæru lesendur, farið varlega, verið næs.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

 

BÚIÐ YKKUR UNDIR GÆSAHÚÐ: CHANEL NO°5

Skrifa Innlegg