fbpx

DRESS: ÍSLENSKT Í PARÍS

DRESSSAMSTARF

Ég hef lengi verið með þennan fallega topp á heilanum,  mældi meðal annars með honum í kauphugmyndafærslu HÉR fyrir löngu en mátaði svo loksins og keypti fyrir stuttu. Um er að ræða nýtt snið hjá Hildi Yeoman sem ég kann voða vel að meta. Elska ermarnar –

Bolur fæst: HÉR

Á götum Parísar ..

Gaman saman ..

Ef vel er að gáð er ég líka með íslenska eyrnalokka þessa ljúfu kvöldstund. Frá Hlín Reykdal

Það breytist ekki hvað ég kann vel að meta það að klæðast íslensku í útlöndum.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instaram

NÝTT Í FÖRÐUNARRÚTÍNUNA

Skrifa Innlegg