fbpx

DRESS

DRESS

Það hafa margir verið áhugasamir um buxur sem ég klæddist á HönnunarMars. Ég klæddist þeim við Arket skyrtu sem Gunni átti einu sinni en ég er búin að eigna mér þessa að mestu. Er þessi frá Noomi ekki svolítið svipuð?
Ég kann vel að meta að klæðast sama litnum frá toppi til táar en það er lika tilvalið þegar þú hefur lítinn tíma til að taka þig til,  eins og í mínu tilviki á þessu augnabliki.

AndreA er í trylltasta leður suiti Íslands, frá hennar eigin merki AndreA, skoðið betur HÉR 

Skyrta: Arket, Buxur: Weekday (fást á útsölu núna sá ég), Skór: Zara, Blazer: Acne

Svo skemmtileg vika …

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

MÓÐIR JÖRÐ

Skrifa Innlegg