fbpx

BIG 50

LÍFIÐ

 

Ég átti stutt stopp á Íslandi í byrjun september. Aðal ástæðan var stórafmæli pabba míns. Þessi flotti kall og frábæra fyrirmynd er orðinn 50 ára og eldist eins og hið besta vín – verður bara betri með árunum sem líða.
Afmælið var haldið á Höfðatorgi þar sem dansað var fram á nótt, ungir sem aldnir. Ég verð að hrósa veisluþjónustunni, Friðrik fimmti, sem sá um veitingarnar. Spænskt þema og grillað á staðnum undir tjaldi á veröndinni – mjög góður matur og frábær og persónuleg þjónusta (og þetta eru ekki spons línur).

Ég gleymdi alveg að taka myndir af dressinu sem birtist nokkrum sinnum á story hjá mér þetta kvöldið. Ég sýndi það þó vel á Smáralindarsnappinu fyrr um daginn og mynd úr mátunarklefanum fær því að fylgja með þessum pósti. Teinótt dragt frá: Vero Moda. Skórnir eru frá Bianco.

//

My father celebrated his 50 years old birthday some weeks ago. He has always been my biggest role model – such a good person with so much energy. 
My outfit was from Vero Moda and shoes from Bianco.

 


Skál !

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&
Trendnet á Facebook – HÉR

Vá Versace !

Skrifa Innlegg