fbpx

Vá Versace !

FASHION WEEKFÓLK

Það er ekki hægt að komast hjá því að birta smá bloggpóst um sýningu Donatellu sem er að sprengja samskiptamiðla þessa stundina (!) ..
Versace lokaði tískuvikunni í Milano með glæsibrag þegar 90s ofurfyrirsætur stálu senunni. Sýningin var heldur óvanaleg en hönnuðurinn tók saman “best of” flíkur frá tískuhúsinu og setti saman í eitt show sem sumarlínu næsta árs. Það er ekki hægt að segja annað en það hafi verið virkilega vel heppnað.

Út í kvöld? Gull kjóll gæti verið svarið við átfitti kvöldsins ;) Naomi Campbell, Cindy Crawford, Claudia Schiffer, Carla Bruni og Helena Christensen tóku sig allavega vel út hönd í hönd við hliðiná sjálfri Donatellu.

Sýningin í heild sinni: HÉR

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

FRÁ TOPPI TIL TÁAR

Skrifa Innlegg