fbpx

BAK VIÐ TJÖLDIN MEÐ MAX FACTOR

BEAUTYLÍFIÐWORK

Síðasta verkefnið mitt í mikilli vinnutörn á Íslandi var með Max Factor á Íslandi. Ég tók þátt sem módel fyrir nýja herferð sem þau eru að keyra í gang. Herferðin heitir MYFACTOR og er einmitt í gangi hér í Svíþjóð þessa dagana. Það var algjört topp teymi sem tók þátt og dagurinn því vel heppnaður að öllu leiti. Ég segi og sýni ykkur meira þegar myndirnar koma út en hér hafið þið tök á að vera fluga á vegg þegar þið flettið í gegnum baksviðs myndirnar sem teknar voru á mína vél. Einnig svara ég spurninum um nokkrar flíkur sem fylgjendur mínir á Instagram höfðu áhuga á að vita meira um (fyrir neðan hverja mynd fyrir sig) …

//

I spent my last day in Iceland with Max Factor. I was a model for a day for their new campaign – MYFACTOR. I will show you the results later but here you have the backstage pics. The day was a wrap thanx to the great team behind the shoot.

Ljósmyndarinn Íris Björk var með allt á hreinu –

Harpa Káradóttir klárasta sminka Íslands … finnst mér

Bleikur blazer frá Gestuz – fæst á 50% afslætti í Companys í Kringlunni

Ásta Haralds sá um hárið. Ótrúlega klár stelpa sem ég var að kynnast í fyrsta sinn.

Hár og makeup

Rósa mín heimsótti settið .. heppin ég.

Ég tel niður dagana í að þessi Elísabetarlegi samfestingur fari í sölu. Íslensk hönnun frá elsku Andreu Boutiqe.

 

Ég er alveg miður mín yfir því að engin mynd sé af hinu módelinu, Steinunni Eddu, en það er ekki persónulegt. Sorry Steinunn!! Þú varst fab og það var gaman að eyða deginum með þér og hinum skvísunum.

Hlakka til að sjá útkomuna.
Takk fyrir mig Max Factor. 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

@elgunnars á Instagram – HÉR

 

TREND: MITTISTASKA

Skrifa Innlegg