fbpx

AS WE GROW KRÚTTFEST

ÍSLENSK HÖNNUNSMÁFÓLKIÐ

Sætasta runway sem ég hef orðið vitni af, án alls vafa. Okkar maður tók þátt í þessu krúttfesti sem As We Grow hélt á HönnunarMars og jahérna hvað var gaman að upplifa það með honum. Gunnar Manuel elskaði að fá að vera með og ég elskaði að fylgjast með honum og hinum dúllunum sem spókuðu sig um í nýrri fatalínu merkisins. Verslunin hefur nú flutt sig í fallegt rými á Klapparstíg 29 og fór sumarsýningin fram í bakgarðinum – virkilega vel heppnað.

Ég fékk þessar myndir sendar af Manu eftir viðburðinn, eftir hina hæfileikaríku Írisi Dögg

Montinn moli ..

Með mömmu og pabba

SKOÐIÐ SS22 fatalínu As We Grow HÉR

Takk fyrir vel heppnað show – vonandi verður þetta hefð.

xx,-EG-.

@elgunnars á Instagram

FYRIR HANN

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. AndreA

    17. May 2022

    Sætasti GM