fbpx

ALBA FYRIR i+i

LOOKBOOKSMÁFÓLKIÐ

English Version Below

Mömmuhjartað bráðnaði niður í gólf þegar ég fékk sendar þessar myndir af Ölbunni – yndislegar með meiru.
Alba elskaði þennan dag og var orðin stórvinkona ljósmyndarans, Søs Uldall-Ekman, og stílistans, Ernu Bergmann.

Ég var auðvitað búin að tala heilan helling um þessa töku en afþví að SS17 vörurnar voru að koma í verslanir þá finnst mér tilvalið að deila þessum “nýju” myndum hér á bloggið.

iiss17-lupins-1 iiss17-lupins-2 iiss17-lupins-3 iiss17-lupins-4 iiss17-lupins-5 iiss17-lupins-6 iiss17-lupins-7 iiss17-lupins-8

CAT crew fæst: HÉR

iiss17-lupins-9 iiss17-lupins-10 iiss17-lupins-11 iiss17-lupins-12 iiss17-lupins-13 iiss17-lupins-14

 

CAT pants fást: HÉR

iiss17-lupins-15 iiss17-lupins-16 iiss17-yellowdoor-1 iiss17-yellowdoor-2

SPOTS pullover fæst: HÉR

iiss17-yellowdoor-5 iiss17-yellowdoor-6 iiss17-yellowdoor-8 iiss17-yellowdoor-12

 

iglo+indi SS17

Fæst: HÉR

//

I just got these beautiful photos on my mail this morning, from i+i photoshoot last summer. Alba had a great time in front of the camera as you can see – the crew was her new best friends after this day. They had a great atmosphere on the set – kids get to be kids.
The clothes just hit the stores in Iceland and online: HERE i+i SS17

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

DRESS: Je t'aime Paris

Skrifa Innlegg

9 Skilaboð

 1. Anna Sesselja

  25. January 2017

  Svo fallegar myndir <3

 2. Erna Bergmann

  25. January 2017

  Bið að heilsa frábæru vinkonu minni. Hún er svo flott og skemmtileg stelpa ?✌?️

 3. Jovana

  25. January 2017

  Hun er svo flott stelpa, æðislegar myndir :)

 4. Harpa

  25. January 2017

  Fallegar myndir úr íslensku landslagi af bjartri og glaðlegri stelpu!

  Eitt stingur þó í mitt forvarnarhjarta en það er að daman fína er ekki með hjálm á hjólinu.
  Ekki gott til afspurnar þar sem það er nú í íslenskum lögum að börn undir 15 ára eigi að vera með hjálm á hjóli.

  • Elísabet Gunnars

   25. January 2017

   Sæl Harpa!
   Takk fyrir ábendinguna sem á svo sannarlega rétt á sér. Hún hjólaði örstutta vegalengd og við vorum nokkrar hlaupandi á hliðarlínunni á meðan :) Annars hjólar Alba aldrei án hjálms, eins og vonandi flest börn.

 5. Erna Hrund

  25. January 2017

  Sjá þetta yndi – stórglæsileg og geislar af gleði og fegurð***

 6. Hulda Guðmundsdóttir

  26. January 2017

  Það sem hún er dásamleg þetta litla frænkuskott.

 7. Melkorka Ýrr Yrsudóttir

  31. January 2017

  Guð hvað hún er falleg!