fbpx

AÐVENTUGJÖF #1

BEAUTY

UPPFÆRT
Takk fyrir frábæra þáttöku hér að neðan …

Með hjálp random.org hef ég fengið upp þá fimm heppnu sem fá gjöf frá Maria Nila. Það var ánægjulegt að sjá eitt strákanafn meðal vinningshafa.
Vinsamlegast hafið samband á eg@trendnet.is með fullu nafni og heimilisfangi.

Elsa Petra

Guðrún Jónasdóttir
Ásthildur Emma Ástvaldsdóttir

Daníel Godsk Rögnvaldsson
Sigríður Margrét Einarsdóttir


Fylgist með um helgina þegar ég gef gjöf númer tvö –

__________

Góðan daginn kæru lesendur. Sunnudags-sjúka konan vaknaði sérstaklega hamingjusöm í morgun. Aðventan er runnin upp og ég tek þessum tíma fagnandi með því að kveikja á fyrsta kertinu, þrífa kotið og hækka í jólalögunum.
Eins og fyrri ár held ég í góða hefð hér á blogginu og mun gleðja mína lesendur vikulega fram að jólum. Þið eruð líklega ánægð að heyra þær fréttir? Ég hef allavega fengið góð viðbrögð hingað til. Gleðjum á aðventunni  <3

15218506_10154974414493287_378756526_n

Í haust var ég í algjörum vandræðum með hárið á mér og skrifaði póst um það á bloggið (hér). Ég fékk mörg góð tips frá ykkur um hvaða hárvörur væri bestar til að laga þetta vandamál en prufaði síðan sænskar náttúrulegar hárvörur sem eru meðal þeirra vinsælli hér í sænska landinu mínu – frá Maria Nila. 

Ef ég á að vera hreinskilin þá hefur hárið á mér sjaldan verið í betra ásigkomulagi, þó ég megi enn skammast mín fyrir þann litla tíma sem ég eyði í að greiða niður úr því. Það er svona þegar maður hefur mikið að gera með krefjandi barn og mikla vinnu á herðum sér – það finnst lítill tími í dekur fyrir sjálfa mig. Hárið á mér er þó í allt öðru standi og því er einfaldara að ráða við það þegar tími til gefst, eins og í dag. Þetta eru líklega hárvörur sem ég mun koma til með að nota í framtíðinni. Allt annað að sjá mig ;)

Hæ héðan –

 

img_9171img_9173img_9175

Ég var svo heppin að fá Maria Nila til að bjóða uppá fyrstu Aðventugjöfina. Ég hlakka mjög til að leyfa ykkur að prufa líka! Þið sem hafið áhuga megið endilega taka þátt í þessum lauflétta leik.

5 heppnir lesendur fá veglegar gjafaöskjur sem innihalda True Soft sjampó, True Soft næringu og Argan olíu – þær vörur sem ég er sjálf að nota.

Eigið góðan dag með ykkar fólki!

LEIKREGLUR

  1. Smellið á deila eða tweet hnappinn neðst til hægri í færslunni.
  2. Skiljið eftir komment við færsluna.Ég er @elgunnars á instagram – follow me! (ekki skilyrði til að komast í pottinn)

//

It’s time to light up the first candle. One of my favourite time of the year!
It has been a tradition to give my readers some gift on the advent. The first one will be from Maria Nila – the natural hair products from Sweden. I have been using them for a while now and I really can see some difference on my hair. Some weeks ago my hair was a disaster and it’s on the right track now. To have a chance to win the products you need to share this post and leave a comment on it.

 

xx,-EG-.

Elísabet Gunnars á Facebook – HÉR
&

Trendnet á Facebook – HÉR

GEIRI SMART

Skrifa Innlegg

155 Skilaboð

  1. Ásdís Eckardt

    27. November 2016

    Barneignir gera ekki mikið fyrir hár..skemmtileg líka nýju litlu hárin sem láta mann líta út eins og maður sé með álfaeyru;) #needthis

    • Anonymous

      30. November 2016

      Æði??

  2. Sólveig Geirsdóttir

    27. November 2016

    Já takk, bráðvantar svona ?

  3. Kristín Valsdóttir

    27. November 2016

    Yrði yndislegt að vinna þennan glæsilega pakka!

  4. Brynja Marín Sverrisdóttir

    27. November 2016

    Já takk <3 Hárið á mér myndi sko ekki fúlsa við svona dekri! Prófaði þessar frábæru vörur í fyrsta skipti síðustu helgi og er amazed ;) Gleðilega aðventu!

  5. Silja M Stefáns

    27. November 2016

    Mikið hljómar þetta vel ?

  6. Karen Hrönn Vatnsdak

    27. November 2016

    Jáá takk, væri yndislegt :D Gleðilega aðventu :)

  7. Lovísa Guðlaugsdóttir

    27. November 2016

    Já takk, hárið mitt þarf alveg á svona að halda!

  8. Snædís Kristinsdóttir

    27. November 2016

    Frábær aðventugjöf , langar mjög mikið að prófa ! xx

  9. Snædís Kristinsdóttir

    27. November 2016

    Já takk ! Það væri frábært að fá svona flotta aðventugjöf :)

  10. Unnur Ólöf Tómasdóttir

    27. November 2016

    Já takk væri mikið til í að prófa þessar hárvörur frá maria nila hef ekki prófað vörurnar áður en bara heyrt gott af þeim :)

  11. Brynja

    27. November 2016

    Þarf nauðsynlega á hárdekri að halda!

  12. Thelma Rut Káradóttir

    27. November 2016

    Væri ótrúlega til í að prófa þessar flottu vörur!

  13. Guðbjörg Lára R

    27. November 2016

    Váá hvað hárinu mínu vantar vandaðar hárvörur. Þessi gjöf væri fullkomin. ☺️

  14. Stefanía Sigurðardóttir

    27. November 2016

    Já takk ❤️ Væri æði!

  15. Svanhvít Elva Einarsdõttir

    27. November 2016

    Draumaeign, gleðilega aðventu ?

  16. Erla María Árnadóttir

    27. November 2016

    Væri mikið til í að prófa þessar vörur :)

  17. Heiður Lilja

    27. November 2016

    Væri æði að prófa þessar vörur :)

  18. Svandís Eva Aradóttir

    27. November 2016

    Já takk, væri meira en til í að prófa þessar vörur.

  19. Soffía Lára

    27. November 2016

    Mikið væri ég til! Gleðilega aðventu :)

  20. Þórdís Valsdóttir

    27. November 2016

    Hárið á mér er í sögulega lélegu standi! Þarf mjög á þessu að halda ??

  21. Margrét Guðrún Gunnarsdóttir

    27. November 2016

    Er búin að langa að prófa þessar hárvörur mjög lengi, en í amstri dagsins hef ég ekki komið mér í að kaupa, væri frábært að fá þessa aðventugjöf ❤️

  22. Anna Sesselja

    27. November 2016

    Það yrði dásamlegt að fá að prófa þessar vörur!

  23. Stefanía ósk

    27. November 2016

    Yrði yndislegt að prufa þetta !

  24. Linda Kristín Grétarsdóttir

    27. November 2016

    Langar svo að prófa þessar vörur, sérstaklega þar sem að þær eru vegan og cruelty free :)

  25. Eygló Káradóttir

    27. November 2016

    úú geggjað væri til í að prufa :)

  26. Kristín Sóley Ingvarsdóttir

    27. November 2016

    Ja takk!!

  27. Daníel Godsk Rögnvaldsson

    27. November 2016

    Sæl Elísabet!

    Daníel hérna, mikið þætti mér vænt um að fá þessa frábæru gjafaöskju, kveðjur héðan úr kuldanum.

    Danni

  28. Matthildur V

    27. November 2016

    Ó já takk…væri dásamleg aðventugjöf <3 Er búin að heyra dásamlega hluti um Maria Nila <3

  29. Daníel Godsk Rögnvaldsson

    27. November 2016

    Sæl Elísabet!

    Skemmtilegt blogg!

    Ég væri sko aldeilis til í þetta frábæra sett sem þú ert að bjóða uppá :)

    Kveðja, Þinn
    Daníel

  30. Hildur Karen

    27. November 2016

    Já það væri svo geggjað að prufa svona fyrir hátíðirnar :)

  31. Eyglò Hansdóttir

    27. November 2016

    Væri mikið til í að prófa ☺️

  32. Hrönn Hilmarsdóttir

    27. November 2016

    Ég væri sko meira en til í þennan geggjaða pakka!!

  33. Daníel Godsk Rögnvaldsson

    27. November 2016

    Hæ Elísabet!

    Hárið þitt lítur óaðfinnanlega út!

    Þetta eru vörur sem ég verð að komast í, búinn að deila.

    Kveðja Danni :)

  34. Móníka

    27. November 2016

    Já takk ! Harið mitt þarf a einhverju svona að halda

  35. Agatha Sif Guðmundsdóttir

    27. November 2016

    Væri dásemd að fá svona dekur fyrir hárið mitt sem er alveg ámögulegt þessa dagana, þurrt og hrynur af hausnum.

  36. Anna Soffía Árnadóttir

    27. November 2016

    Já takk væri svo sannarlega til í þennan lúxus!

  37. Sigrún B. gunnhildardóttir

    27. November 2016

    Ég þarf klárlega á þessu að halda :)

  38. Högna Kristbjörg Knútsdóttir

    27. November 2016

    Já takk :) væri frábært að prófa þessar vörur hef heyrt rosa gott um þær.

  39. Anne María Steinþórsdóttir

    27. November 2016

    Já takk! <3 Hárið mitt þarf á svona lúxus að halda :)

  40. Anne María Steinþórsdóttir

    27. November 2016

    Já takk! <3 Hárið á mér þarf á svona lúxus að halda :)

  41. Þórunn Helga Þórðardóttir

    27. November 2016

    Smelltu þessu bara hingað ≤—- Hárið mitt þarf nauðsynlega smávegis hressingu í skammdeginu!

  42. Rakel Tara

    27. November 2016

    Þetta væri æðislegt :))

  43. Ragnhildur Guðmannsdóttir

    27. November 2016

    Það væri yndislegt að fá svona fínar vörur fyrir hárið :)

  44. Erla Björt Björnsdóttir

    27. November 2016

    Já takk, langar mikið að prófa þetta merki :)

  45. Laufey Rún Ingólfsdóttir

    27. November 2016

    Já takk fyrir! Vá svo fallegt innihald, sem myndi gleðja mig endalaust :)

  46. Helga Berglind Valgeirsdóttir

    27. November 2016

    Já takk, væri gaman að prófa þessa vöru ?

  47. Bryndís Reynisdóttir

    27. November 2016

    Vá hvað ég væri til í þetta!

  48. Ása Magnea

    27. November 2016

    Æðislegar vörur ! Sjampóið mitt er einmitt að klárast frá þeim, þannig að þetta yrði frábær gjöf.

  49. Svanfríður

    27. November 2016

    Væri heldur betur til í þessa gjöf! Er ennþá að leita að hinu fullkomna sjampói fyrir þykka þurra hárið mitt :)

  50. Sunna Sigmarsdóttir

    27. November 2016

    Þessi pakki yrði kærkominn akkúrat núna <3 Hárið virðist vera í einstaklega slæmu ástandi þegar kona er með barn á brjósti eins og í mínu tilfelli :)

  51. Benedikta

    27. November 2016

    Já takk – það væri æði :)

  52. Katrín Vilhjálmsdóttir

    27. November 2016

    Já takk! Hárið mitt er svo þurrt eftir endalausa aflitun og þarf nauðsynlega dekur <3

  53. Hrund

    27. November 2016

    Æj já takk, væri æði fyrir flókahrúguna á hausnum á mér ?❤️

  54. Magnhildur Ósk

    27. November 2016

    Já takk! Væri æði, hefur lengi langað að prófa Maria Nila vörurnar :)

  55. Petrea Jónasdóttir

    27. November 2016

    Já takk :D

  56. Katrín Andrés

    27. November 2016

    Ég gékk einmitt útaf fæðingardeildinni með dredda í kaupæti – hef verið að glíma við þá síðan! Ég verð að prófa þessar vörur <3

  57. Karitas Ósk Harðardóttir

    27. November 2016

    Væri alger snilld ??

  58. Ester rut

    27. November 2016

    Hljómar mjöög vel??

  59. Heiður Heimisdóttir

    27. November 2016

    Já takk :) yrði mjög vel þegið!

  60. Ingunn

    27. November 2016

    Vantar einmitt hárvörur sem laga hárið :)

  61. Adda Rún

    27. November 2016

    Já takk, ég væri til í svona snild fyrir hárið :) langar að tríta hárið extra vel í prófatíð :)

  62. Anonymous

    27. November 2016

    Já takk, væri alveg til í þetta

  63. Stefania

    27. November 2016

    Þetta væri æði! :)

  64. Hallbera Rún Þórðardóttir

    27. November 2016

    Já takk :)

  65. Kristrún Haraldsdóttir

    27. November 2016

    Já takk! Þetta væri æði :)

  66. Kristrún Skúladóttir

    27. November 2016

    Ákkúrat það sem mig vantar!

  67. Íris Gunnarsdóttir

    27. November 2016

    Mikið væri gaman að prófa, er með frekar þurrt og fíngert hár svo þetta myndi vonandi geta hjálpað :)

  68. Birna Karen Einarsdóttir

    27. November 2016

    Já takk kæmi sér mjög vel ?

  69. Hróðný Kristjánsdóttir

    27. November 2016

    Já takk, þetta kæmi sér mjög vel :)

  70. Elsa Petra

    27. November 2016

    Mikið vona ég að ég verði svo heppin að næla mér í þennan glæsilega vinning, ekki veitir af þar sem hárið er litlum lamið eftir brjóstagjafahármissi og nýju hárin sem eru að vaxa í staðinn (hvað er annars málið með þau??)?

  71. Hjördís Hrund Reynisdóttir

    27. November 2016

    Yrði svo glöð að fá svona flottan vinning ?

  72. Klara Benjamínsdóttir

    27. November 2016

    Það yrði yndislegt að vinna þetta <3

  73. Guðdís Jónsdóttir

    27. November 2016

    væri gaman að fá þessar hárvöru og prófa….:)

  74. Anna Svava

    27. November 2016

    Já takk, er búin að leita endalaust af góðum hárvörum og mig langar mjög mikið að prófa þessar :)

  75. Stefanía Ósk Þórisdóttir

    27. November 2016

    Já takk þetta væri æði !! :)

  76. María Rós

    27. November 2016

    Þrái eitthvað svona fyrir hárið er með svo þunnt og leiðinlegt hár veit hreinlega ekkert hvað ég á að gera við það!

  77. Úlla

    27. November 2016

    Væri mikil til í að prófa þessar flottu vörur! :)

  78. Úlla

    27. November 2016

    Væri mikil til í að fá að prófa þessar flottu vörur! :)

  79. Hulda Pálsdóttir

    27. November 2016

    Já Takk ! væri æði :)

  80. Anna Þorsteinsdóttir

    27. November 2016

    það er á to do listanum að prófa þesssar vörur fyrir greyið hárið mitt!! Er í stökustu vandræðum með þessi “strá” sem eruná hausnum á mér og þau sem ég skil eftir mig út um allt (hárlos)…

  81. Elísabet Haraldsdóttir

    27. November 2016

    Já takk :) ég væri mikið til í að prófa vörur frá Maria Nila :)

  82. Svala Guðmundsdóttir

    27. November 2016

    Æðisleg gjöf, væri ótrúlega gaman að prófa þessar flottu vörur :)

  83. Kristjana Sif

    27. November 2016

    Já takk! hárið mitt getur verið mjög erfitt og leiðinlegt :)

  84. Selma Kristbjarnardóttir

    27. November 2016

    Ooh já takk! Elska Maria Nila vörurnar hef ekki notað true soft en langar mikið til að prufa :)

  85. Sigríður Margrét Einarsdóttir

    27. November 2016

    ég er náttúrulega eins og argintæta þessa dagana og yrði svo lukkuleg með fyrsta aðventu vinninginn þinn Elísabet xxx

  86. Ásdís

    27. November 2016

    Guð það væri nú gott að geta loksins lífgað upp á hárið á mér… kv mömmusnúður allan daginn

  87. Selma Kristbjarnardóttir

    27. November 2016

    Já takk! Væri til í þessa snilld :)

  88. Katrín Þorkelsdóttir

    27. November 2016

    Væri frábært. Hárið á mér er hrein hörmung eftir brjóstagjöf!

  89. Ingibjörg Sæunn

    27. November 2016

    Já takk! Nauðsyn fyrir hárið í veðrabreytingum

  90. Laufey Óskarsdóttir

    27. November 2016

    Já takk…væri æði prufa þessa dásemdar hárvörur ?

  91. Bergný Margrét Valdimarsdóttir

    27. November 2016

    Þetta yrði sko kærkominn dekurpakki ?

  92. Ágústa Tryggvadóttir

    27. November 2016

    Ja takk. Er í algjörum vandræðum með hárið mitt. Ekki hægt að kenna brjóstagjöf lengur um?

  93. Hrafnhildur Marta Gudmundsdóttir

    27. November 2016

    Vá hvað þetta væri gaman að prófa!

  94. Andrea Gunnarsdóttir

    27. November 2016

    JÁ TAKK

  95. Thelma Dögg

    27. November 2016

    Aww já takk hvað èg væri til í að prófa þessar vörur ?❤

  96. Sara Rut Kjartansd'ottir

    27. November 2016

    Mér er búið að langa svo legi til þess að prufa þessar vörur!! Hef bara heyrt góða hluti um þær og núna þegar veturinn er kominn er hárið sko ekki að vinna með mér þannig að þetta myndi heldur betur koma sér vel.

    Gleðilegan fyrsta í aðventu <3

  97. Barbara Helgadóttir

    28. November 2016

    Mig langar svo ađ pròfa þessar vörur ??

  98. Hafrún Elísa

    28. November 2016

    Vá hvað ég væri til í svona pakka ☺️

  99. Assa Borg

    28. November 2016

    Frábærar vörur og skemmir fyrir hvað þær eru í fallegum umbúðum – og vegan!

  100. Brynja Ágústsdóttir

    28. November 2016

    Já takk langar svo að prófa þessar vörur :)

  101. Guðrún Hulda Pétursdóttir

    28. November 2016

    Já takk, væri æðislegt að fá að prófa. ELSKA almennilegar hárvörur.

  102. Kristveig Dagbjartsdóttir

    28. November 2016

    Já takk, elska Maria Nila vörurnar :)

  103. Steingerður Sonja

    28. November 2016

    Væri svo til í þetta fyrir heystakkinn sem óendanlega þurra hárið mitt er :)

  104. Berglind Ragnars

    28. November 2016

    Geggjuð gjöf! mig hefur lengi langað prófa Maria Nila! :D

  105. Jóhanna Eyjólfs

    28. November 2016

    Oh já… yrði yndis þar sem hárið mitt er ekki uppa sitt besta eftir barneign þessa árs ?

  106. Jovana

    28. November 2016

    Jajaja takk væri ekki leiðilegt að prófa þessar vörur :)

  107. Oddný

    28. November 2016

    Væri til í svona pakka ?

  108. Þóra

    28. November 2016

    Já takk !

  109. Sólveig Heiða

    28. November 2016

    Já takk! Kæmi sér voða vel fyrir minn lubba ?

  110. Erna M

    28. November 2016

    Já takk kærlega ❤️

  111. Auður Ýr Sigurþórsdóttir

    28. November 2016

    Já takk! Væri mikið til í að prófa! Ég finn bara ekki sjampó sem hentar mínu hári!

  112. Una Dögg

    28. November 2016

    Já takk! Væri mjög til í að prufa þessar vörur fyrir hárið mitt sem er búið að vera virkilega leiðinlegt undanfarið! :)

  113. Bryndís Gunnlaugsdóttir

    28. November 2016

    Þetta væri algjört æði – hárið á mér þarf á svona að halda

  114. Berglind Jóhannsd

    28. November 2016

    Kæmi sér vel á mínu heimili ?

  115. Sara

    28. November 2016

    Mikið sem ég þyrfti svona dekur fyrir hárið. Með tvö lítil börn sem taka mikinn tíma og það þriðja á leiðinni ;)

  116. Karen Ösp Birgisdóttir

    28. November 2016

    Já takk! Þreytt brjóstagjafar hár þarf að einhverju svona að halda.

  117. Sigrún Ósk Jónsdóttir

    28. November 2016

    Já takk, væri alls ekki leiðinlegt að prófa þessar vörur !

  118. Alexandra Björk Guðmundsdóttir

    28. November 2016

    Væri svo til í að vinna þetta fyrir jólin ❤️

  119. Guðrún Helga

    28. November 2016

    Mikið væri gaman að eignast þessar vörur :)

  120. Kristín Sjöfn

    28. November 2016

    Vá hvað mig langar aððrufa þetta ?

  121. Ásthildur Emma Ástvaldsdóttir

    28. November 2016

    Langar svooo að prófa þessar vörur, er að díla við mjög þurrt og leiðinlegt hár vegna veðurbreytinga. Hef heyrt svo margt gott um þessar vörur og þrái þær en fátæki námsmaðurinn getur ekki alveg réttlætt kaupin fyrir sér :)…

  122. Solveig

    28. November 2016

    Væri geggjað að vinna??❄️

  123. Guðrún Jónasdóttir

    28. November 2016

    Já takk, til í svona pakka?

  124. Erla

    28. November 2016

    Grófi krulluhausinn minn – a.k.a prjónablaðið Tinna – þarf aldeilis á svona lúxus að halda! :-)

  125. Guðrún Jónasdóttir

    28. November 2016

    Já takk! Til í svona dekur :)

  126. Bjagga

    28. November 2016

    Hef einu sinni fengið mariu nila næringu í hárið eftir klippingu, váááá…hvað hárið var mjúkt og í þónokkurn tíma á eftir…love it…

  127. Guðrún Svava Stefánsdóttir

    28. November 2016

    Já takk, langar að prófa þessar vörur :)

  128. Ósk Jóhannesdóttir

    28. November 2016

    Já takk- væri æði :)

  129. Lára

    28. November 2016

    Ég er ennþá að leita af fullkomnu hárvörunum fyrir mig og væri mjög til í að prófa þessar :)
    – Lára

  130. Inga

    28. November 2016

    Hárið hefur verið útundan í fæðingarorlofinu mínu…. mér finnst ég vera í baráttu við eitthvað skrímsli og litlu óþekku börnin ( s.s litlu mömmu hárin sem eru að vaxa fremst eftir hárlos) – Oft hefur verið þörf en nú er einfaldlega nauðsyn að reyna laga þetta ástand. Það yrði því ljúft að vinna þennan flotta leik :)
    Annars gleðilega 1sta í aðventu :)

  131. Ásta María

    28. November 2016

    Ég er sjúklega spennt fyrir því að prufa Maria Nila <3

  132. Gabríela Gunnarsdóttir

    28. November 2016

    Já takk! Langar svo að prófa :D

  133. María Rosario Blöndal

    28. November 2016

    Vá – væri svo sannarlega til í að prufa þessar glæsilegu vörur.

  134. Ása F. Kjartansdóttir

    28. November 2016

    Já takk, lengi langað að prófa þessar hárvörur <3

  135. Jóna Ástudóttir

    28. November 2016

    Það væri algjört æði að fá að prófa svona flottar hárvörur og hvíla bónussjampóið í smá tíma! xx

  136. Hafdís Rún Einarsdóttir

    28. November 2016

    Já takk, langar mjög mikið að prófa !

  137. Sigrún Stella

    28. November 2016

    Já takk :)

  138. Þórhildur Braga Þórðardóttir

    29. November 2016

    Já takk , væri æði!

  139. Linda Guðmundsdóttir

    29. November 2016

    Það væri dásamlegt að fá smá dekur fyrir krullurnar mínar ;-)

  140. Erla Ósk Guðmundsdóttir

    29. November 2016

    Vá hvað ég væri til í að prufa þessar ? hárið mitt er enn í hakkinu eftir að ég tapaði meirihlutanum við brjóstagjöfina ?

  141. Emilía Einarsdóttir

    29. November 2016

    Það væri algjört æði að fá að prufa svona fínt??

  142. Þóra Kristín

    29. November 2016

    Það væri æðislegt að fá að prófa þessar vörur! Kæmi sér mjög vel fyrir viðkvæmt hár í vetur :)

  143. Anna Gerður Ófeigsdóttir

    29. November 2016

    Vá þetta er sko djúsí hár sem heillar! Mikið til í að prófa þessar vörur :)

  144. Thelma

    29. November 2016

    Oh enn æðislegt! Þetta væri kærkomið hér í hárleysinu eftir 2 börn á 2 árum! Hárið hreinlega náði sér ekki á mill barna ?

  145. Ástrós Jónsdóttir

    30. November 2016

    Ójá takk, þessi pakki kæmi sér vel þar sem hárið mitt er ekki uppá sitt besta þessa dagana :) Lengi langað að prófa þessar vörur!

  146. Hulda Jónsdóttir

    30. November 2016

    Hárið á mér þyrfti á smá dekri að halda ?

  147. Sirrý

    30. November 2016

    Já takk <3

  148. Andrea

    30. November 2016

    Það væri gaman að geta gefið systur minni þennan fallega pakka. Hún er með sítt hár og fallegt hár sem er nauðsynlegt að dekra :)

  149. Birgitta

    30. November 2016

    Væri svo til í að prufa þessar vörur, er búin að heyra svo gott um þær! já takkk <3

  150. Ellen Alfa

    30. November 2016

    Já takk! veitir ekki af eftir barneignir :)

  151. Snædís

    30. November 2016

    Ó hvað mig langar að prófa, elska að prófa nýjar hárvörur <3

  152. Lísbet Kjartansdóttir

    8. December 2016

    OH það væri voðalega gaman að vinna svona flottan pakka <3