fbpx

TRYLLT ÚTSÖLU KAUP Í MAGASIN

ACNE STUDIOSMEN'S STYLENEW INPERSONALSTYLE

Ég er óhræddur að segja að ég elska útsölur. Jú, elska að sjálfssögðu allt nýtt, en ég elska eiginlega útsölurnar meira. Þá sérstaklega hérna útí í Kaupmannahöfn, afslættirnir eru góðir og hækka svo og hækka með tímanum. Margflestir uppí feitan sjötíuprósent afslátt! 70% afsláttur er jú eins og tónlíst í mínum eyrum. Eins og vanalega, þá beið ég þolinmóður eftir að Magasin Du Nord mundi hengja upp “Final Sale” skiltið sem þýddi 70% – svo vill svo skemmtilega til, að ég gat fengið annan sætan afslátt ofan í útkomuna af þessum 70%. Ekkert brjálaðan, en þó  smá. Alltíallt var þetta mjög næs og ég eyddi hlægilegri upphæð í eftirfarandi flíkur:

Þessi peysa frá Han Kjøbenhavn –

Þessi hettupeysa frá Han Kjøbenhavn

Og síðast en ekki síst, þessi frakki frá Acne Studios.

Djjjjjöfull er gaman að gera sick kaup krakkar. Damn!

SNYRTIVÖRUR RIGHT NOW

Skrifa Innlegg

Hætta við svar

2 Skilaboð

 1. Gunni

  29. January 2018

  Einn frakka fyrir mig – Takk.

  • Helgi Omars

   29. January 2018

   Fer í málid!!