SUNNUDAGSMOGGINN.

FJÖLMIÐLARPERSONALVIÐTAL

Já, það var viðtal við mig í sunnudagsmogganum síðast liðinn sunnudag. Viðtalið var upprunalega tekið fyrir Monitor, en eins og sumir hafa kannski tekið eftir, þá er það blað ekki sjáanlegt lengur.

Mogginn

HELGI HJÁ MAN MAGAZINE.

FJÖLMIÐLARÍSLANDPHOTOGRAPHYSHOOT

Já, ég er nú ekki búinn að vera segja neitt sérstaklega mikið frá þessu.

En ég er byrjaður að skrifa & mynda fyrir MAN Magazine. Það var einn af þeim spennandi fundum sem ég fór á meðan ég var á Íslandi ásamt því að ég myndaði nýjan editorial fyrir blaðið.

Þetta er ótrúlega spennandi verkefni og blaðið lítur náttúrulega ekkert smá vel út. Enda mikið lagt í það og miklir fagmenn sem standa á bakvið blaðið.

Ég mæli með að skoða og kíkja og fylgjast með, mæli auðvitað líka með áskrift á blaðinu!

Ég myndaði editorial á blaðinu með fullt af dásamlegum snillingum, Veru Hilmars fyrirsætu, Kristjönu Taroni & Sigrúnu Torfa sem farðaði.

Hér eru smá myndir úr blaðinu og mæli endilega með að kippa með ykkur eintaki og skoða restina x

vera2SMALLA vera4SMALL