fbpx

HELGI HJÁ MAN MAGAZINE.

FJÖLMIÐLARÍSLANDPHOTOGRAPHYSHOOT

Já, ég er nú ekki búinn að vera segja neitt sérstaklega mikið frá þessu.

En ég er byrjaður að skrifa & mynda fyrir MAN Magazine. Það var einn af þeim spennandi fundum sem ég fór á meðan ég var á Íslandi ásamt því að ég myndaði nýjan editorial fyrir blaðið.

Þetta er ótrúlega spennandi verkefni og blaðið lítur náttúrulega ekkert smá vel út. Enda mikið lagt í það og miklir fagmenn sem standa á bakvið blaðið.

Ég mæli með að skoða og kíkja og fylgjast með, mæli auðvitað líka með áskrift á blaðinu!

Ég myndaði editorial á blaðinu með fullt af dásamlegum snillingum, Veru Hilmars fyrirsætu, Kristjönu Taroni & Sigrúnu Torfa sem farðaði.

Hér eru smá myndir úr blaðinu og mæli endilega með að kippa með ykkur eintaki og skoða restina x

vera2SMALLA vera4SMALL

NÓVEMBER - OUTFIT.

Skrifa Innlegg