MITT FYRSTA MÁLVERK – EFTIR VERU HILMARS

DANMÖRKHOMEINTERIOR

Ég er orðinn svo fullorðinn y’all. Í sumar keypti ég mér minn fyrsta skúlptúr í Berlín, og nýlega keypti ég mér mitt fyrsta málverk.

Vera Hilmars er svo innilega hæfileikarík og ég er mikill aðdáandi verkanna hennar, sem listamaður og manneskja því mér finnst hún stórkostleg, og mér finnst ógeðslega gaman að eiga svona sæta og hæfileikaríka vinkonu. Málverkið sem ég keypti er 100% ég og hefur í rauninni mikla þýðingu fyrir mig.

Processed with VSCO with a8 preset

screen-shot-2016-11-17-at-14-13-23

Þau sem þekkja mig (og kannski þið sem ekki þekkið mig ..) sjá hversu mikið þessi mynd er eins og ég. Ég er búinn að hafa málverkið á gólfinu, á mismunandi stöðum og ég er alltaf að breyta og mér finnst það henta furðulega vel. Ég mun kannski hengja það upp, en list og myndir á gólfinu er eitthvað sem ég er mikið að vinna með þessa dagana.

Ég hlakka til að safna fleiri verkum, ég vil helst synda í list í íbúðinni minni. Sem ég er BYYYY THE WAY búinn að gera upp, ég hlakka til að sýna ykkur.

Ég keypti málverkið sjálfur ef einhver er í vafa

H&M X KENZO – KAUP OG STÓRT SPURNINGAMERKI?

DANMÖRKMEN'S STYLESTYLEUncategorized

Í morgun vaknaði ég til að fara í blóðprufu og Kasper hringdi í mig og spurði mig hvort mig langaði eitthvað að kíkja á Kenzo x H&M línuna. Ég var búinn að steingleyma að þetta launchaði í dag en ég var rétt hjá einni búðinni þegar hann hringdi. Síðustu samstörf hef ég verið vitni af, Balmain, Alexander Wang og Isabel Marant. Þar hafa verið brjálaðar biðraðir og meira segja tjöld og fólk að mæta einum eða tveimur dögum fyrir til að vera vissum að þau gæti nappað einhverjum flíkum. Ég er ekki sú týpa svo I did not bother að pæla í þessu. Svo já, vildi svo skemmtilega til að ég var niðrí miðbæ og nálægt búðinni og þetta var í kringum 10:30 og búðin opnaði 08:00 í morgun.

Þegar ég labbaði inn þá varð ég örlítið hissa, en samt ekki, en ég kom að þessu;

Processed with VSCO with a8 preset

02

Tóm búð og meira og minna allar vörurnar til. Tvær týpur af bolum og peysur voru reyndar uppseldar, annars var allt annað til. Alexander Wang & Balmain seldist bæði upp á 20 mínútum svo ég var eiginlega pínu hissa. Svo fór ég að skoða vörurnar, og ég var kannski örlítið minna hissa.

Processed with VSCO with a8 preset

Processed with VSCO with a9 preset

Processed with VSCO with a8 preset

Processed with VSCO with a9 preset

Processed with VSCO with a7 preset

Fötin voru hreinlega ekki “wearable” fyrir kúnna H&M ef þið spyrjið mig. Það leit allt út fyrir það að ekkert af þessum hafi verið seldar, og mér þykir það ekki skrýtið. Þetta voru ekki flottar flíkur að mínu mati. Fannst þetta pínu rembingur og ofur fasjon, sem höfðar ekki til allra. Ekki það að ég nenni að eyða orku í það, en ég varð eiginlega svona gáttaður, og komst ekki hjá því að hugsa um þessum hundruðum milljóna sem fer í svona samstarf. Nú tala ég að sjálfssögðu um karlalínuna, en mér fannst þetta full-on flobb að bæði Kenzo leyti og H&M að setja ekki spurningamerki í að fjöldaframleiða flíkur sem og þessar.

Þó að 90% af línunni var að mínu mati ljótt þá voru þessi 10% ekki svo slæm, og afþví ég meira og minna átti búðina útaf fyrir mig þá ákvað ég að taka nokkrar flíkur með mér heim;

Processed with VSCO with a9 preset

Processed with VSCO with a9 preset

Processed with VSCO with a7 preset

Kenzo gaf mér allavega ástæðu til að byrja að ganga í litum, AWOOHOO!

NÝTT OG SPENNANDI: MATCHA

DANMÖRKMATUR

Sienna vinkona er að vinna fyrir stað hérna í Köben sem heitir Byoh Matcha Bar OG þetta var sjúklega gott. Matcha er ræktar í fjöllum í Japan og er alveg súper food, miðað við það sem ég hef lesið mér til. Fullt af antidoxunar efnum og smakkast ágætlega. Þetta er bara svona púður sem hægt er að nýta í allskonar, blanda í möndlumjólk (sem er ógeðslega gott), bakstur, mat almennt OOOG hreinlega vatnsbrúsann.

Ég er reyndar ekki búinn að kaupa mér þetta, en það er alveg hugmynd. Góð viðbót í hverdaginn. Ég hef reyndar ekki hugmynd hvort þetta sé til heima á Íslandi, en hey, þetta mun vaxa og verða þekkt með tímanum. Trúi ekki öðru! Ég varð allavega svona “hmm, úú” – æ þið vitið.

Processed with VSCO with a8 preset

Processed with VSCO with a8 preset

Processed with VSCO with a8 preset

Svo sjúklega fínt þarna inni líka!

Ef þið eruð stödd í Köben mæli ég með þessu ..

Þetta er á Helgolandsgade 13 –

SCOUT STELPAN MÍN FYRIR YVES SAINT LAURENT

DANMÖRKWORK

Það sem mér finnst geggjað við starfið mitt hjá Elite er að fá að samgleðjast og fylgjast með krökkunum (tala eins og ég sé fimmtugur) þegar carreerinn þeirra blossast upp.

Nina fann ég í metro árið 2014 ef ég man rétt, í janúar ef ég man rétt. Svo fórum við saman til Kína í desember sama ár þar sem hún tók þátt í Elite Model Look þar sem hún endaði í Top 10, sem var æðislegt.

Hún hefur verið að vinna stanslaust síðan en núna í fyrradag gekk hún fyrir Yves Saint Laurent í París. Þetta var fyrsta collection Anthony Vaccarello fyrir YSL, en hann tók við af meistara Heidi Slimane.

Mjög gaman allt saman! Helgi er stoltur scout.

nina2

 

Nina Marker everyone!

66°NORTH X EUROWOMAN/EUROMAN GLEÐIN Á FASJON WEEK

66°NorðurDANMÖRKPERSONAL

66°Norður ásamt Euroman & Eurowoman skelltu í eitt geggjaðasta fasjon teiti sem ég hef farið í. Það var gjörsamlega stútpakkað og andinn & tónlistinn frekar mögnuð. Það er hálf magnað hversu vel 66°Norður er búið að planta sér inní Skandinavíska markaðinn, maður er farinn að sjá vörurnar þeirra um allar götur bæjarins, og það er eiginlega sjúklega gaman að sjá þegar það gerist. Þau toga allavega í réttu spottana og er alveg fáranlega gaman að fylgjast með því sem ízlendingur.

En hey, hér eru partýmyndir!

05

Teitið var staðsett í Langalínu Pavillíoninum, sem er sjúklega virt og flott hús hannað af engum öðrum en Arne Jacobsen ..

06

66° myndir prýddu alla veggina, bilað næs.

17

Sandra & Ragnhildur mega hressar

18

Súpermódel unglingarnir sætu Jegor Venned og Serge Rigvava ..

19

Elite fólkið mitt mætt með miklum látum

24

25

Nina Marker sæta ..

26

Tískudrottning okkar Íslendinga, Þóra Valdimars, fashion editor Costume ..

29

hin tískudrottningin okkar, Ellen Lofts ..

30

oooooog við tvö

32

Ellen & markaðsstjóri 66 Fannar ..

35

Stapp stapp

37

Alfred sæti frá Elite

38

Fögru starfsmenn 66°North í Kjöben

40

Yfirhönnuðurinn 66 sjálfur og ritstjóri Eurowoman & Euroman

41

43

Meistari Hörður Inga

47

Elite teymið fína

OUTFIT info:

Skyrta: Han Kjobenhavn
Leðurjakki: Acne Studios
Buxur: Whyred

KÁRI OG BLOSSOM

66°NorðurDANMÖRKPERSONALSTYLE

Kári er semsagt nafnið á jakkanum mínum sem ég er í sem ég er svo óskaplega ánægður með. Ég fór um daginn niðrí 66°Norður og til að kaupa regnjakka handa mömmu minni í mæðragjöf. Ég átti gjafabréf inni hjá fyrirtækinu svo ég ákvað að nýta það OG gott meira en það, ég náði að dekka regnjakka handa sjálfum mér, sem ég hef ekki enn fengið tækifæri til að nota OOOOG svona stórglæsilegan hlaupajakka, sem heitir eins og áður kom fram, Kári. Ég var svo ótrúlega hrifinn af þessi svona lúmskt sifraðri áferð OG ég var búinn að lofa sjálfum mér að verða hlaupagarpur, sem gengur ágætlega svona til að skjóta því inn. Annars tók ég jakkann í XL, svo ég geti verið kúl hlaupari og fannst hann koma frekar kúl opinn í hversdags look.

Svo var líka svo fallegt blossom (útskýrir titilinn á blogginu) (kann ekki orðið á íslensku, útsprúngi?) á fínu trjánum hérna í Köben. Allt voða fínt!

Processed with VSCOcam with a8 preset

Processed with VSCOcam with a8 preset

Áferðin á jakkanum sést vel þarna, good ja?

 Processed with VSCOcam with a8 preset

Processed with VSCOcam with a9 preset

Processed with VSCOcam with a9 preset

Processed with VSCOcam with a7 preset

.. ooooooog ég & Kristín deildum ís, því maður gerir svoleiðis þegar það er Ben & Jerry’s ísbás.

Eigið góða helgi y’aaaaall!!!

Í PÓSTINUM KOM ..

DANMÖRKPERSONAL

Ég kíkti í pósthólfið mitt (semsagt alvöru, póstur, þið vitið, eins og í gamla daga) og þetta blasti við mér:

Processed with VSCOcam with a8 preset

Processed with VSCOcam with a8 preset

Jú, ég er að fara á tónleika með bestu vinkonu minni, Adele. Með kæróinum.

Hann er rosalega góður í að gefa gjafir og gaf mér miða á Adele í Berlín síðustu jól.

Það styttist óðum í ferðina og ég er sjúúúklega spenntur, ég hef aldrei farið til Berlín og við sofum á mjög fínu hóteli sem ég hlakka líka til að sjá, heitir Pullman Berlin Schweizerhof. Mjög flott.

Ef þið hafið einhver tips handa mér, spill it! Vil endilega fá sem mest útúr ferðinni – helgi@trendnet.is eða hér í komment.

Eigið góðan vinir!

xx

SUNNUDAGSLABBIÐ – OUTFIT

DANMÖRKOUTFITSTYLE

Sunnudagarnir mínir eru yfirleitt mjög ljúfir, það styttist í tvö ár síðan ég var síðast skítþunnur og þunglyndur á sunnudegi. Núna eru það dagarnir sem ég vil endilega nýta í sem mest kósí eða næs.

Vorið og meira og minna komið hér í Kaupmannahöfn og ég og kæró fórum í brunch síðasta sunnudag, og röltum um sýkin eða søerne sem er án djóks lang mest næs rölt staðurinn í Köben. Brjálaðslega kósí.

Processed with VSCOcam with a8 preset

BAM! Komið vor!

Processed with VSCOcam with a8 preset

Kæró er alltaf extra hress á myndum, hann er samt mjög hress og fyndinn. No worries.

Processed with VSCOcam with a8 preset Processed with VSCOcam with a7 preset Processed with VSCOcam with a8 preset

Þessi skór samt, shit .. 

Processed with VSCOcam with a8 preset Processed with VSCOcam with a8 preset Processed with VSCOcam with a8 preset

Ég veit ekki hvort þeir séu uppseldir heima, en Ecco Kringlan folks!

Processed with VSCOcam with a7 preset Processed with VSCOcam with a8 preset Processed with VSCOcam with a8 preset Processed with VSCOcam with a8 preset

Húfa: H&M
Peysa: H&M
Jakki: New Look
Buxur: WHYRED
Skór: Ecco

UPPÁ SÍÐKASTIÐ – ÁRAMÓT/RVK/HEIM

DANMÖRKÍSLANDPERSONAL

Let’s go ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Rándýra fallega útsýnið þegar ég labba útúr húsinu mínu!

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. ooog rétt fyrir utan húsið mitt! Svo best í heimi.

Processed with VSCOcam with a9 preset Processed with VSCOcam with a9 preset Processed with VSCOcam with k2 preset

Hundaröltin eru einum of mikill lúxus.

Processed with VSCOcam with acg preset

SVVVVOOOONA VORU JÓLIN! Ég datt alveg lúmskt mikið í það varðandi mataræði yfir jólin, eða þið vitið. Jú æ samt. Ég borðaði fullt af nammi og borðaði allt sem mér hentaði. Lúxus hvítlauksbrauð með fullt af svona jólamat og látum.

Processed with VSCOcam with t2 preset

Það skall á óveður á Seyðisfjörð yfir jólin, og systir mín kom með dætur sínar og mann til okkar í smá skjól svo ég svaf á gólfinu hjá litla bró í nokkrar nætur oooog hundurinn var þarna að sjálfssögðu alltaf.

07a

91′ árgangurinn besti. Best í heimi að hittast!

Processed with VSCOcam with m6 preset

Urður systir snappaði þessa mynd –

Processed with VSCOcam with a9 preset

Eftir að Dagný systir eignaðist eldri dóttur sína og keypti sér hús er komin splúnkuný hefð að fara til þeirra á áramótunum og borða heimatilbúinn ís. Algjör lúxus.

Processed with VSCOcam with m6 preset Processed with VSCOcam with a10 preset

Very good.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta litla gull átti mig allan yfir hátíðarnar ..

14

Seyðfirsk áramótagleði!

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. Rvk!

Processed with VSCOcam with a9 preset

.. og beint .. á .. Booztbarinn!

.Processed with VSCOcam with a9 preset

.. OOOOG þúsund og ein nótt! Svo best í heiminum!

Processed with VSCOcam with m6 preset

YAAAAAAAS!

Processed with VSCOcam with c2 preset

Ég er svaka heppinn með vini sem nenntu að vakna snemma með mér og nýta daginn í tætlur, svo við byrjuðum á lúxös morgunmat á VOX ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

og borðuðum úr okkur lífið ..

Processed with VSCOcam with a10 preset

Einar & Styrmir

Processed with VSCOcam with a8 preset

.. meeeeeeega sáttir ..

Processed with VSCOcam with a9 preset

.. Kringlan að kaupa The Secret!

Processed with VSCOcam with j1 preset Processed with VSCOcam with m6 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta beið mín svo uppá skrifstofu, thaaaank yoooou Bang & Olufsen!

Processed with VSCOcam with a8 preset

Allskonar dót fyrir Thailandið á morgun! Ég tryllist úr spenning!

Ég kem tanaður, ferskur og miklu skemmtilegri aftur í feb!

Þangað til ..

@helgiomarsson á Instagram

GLEÐIN FYRIR JÓL ..

66°NorðurDANMÖRKÍSLANDPERSONAL

Síðustu dagarnir að jólunum voru með eindæmum fínir. Það er ótrúlega fyndið hvernig tilhlökkunin hefur breyst, áður var það aðfangadagur en í dag er þetta að komast heim. Hausinn á mér var kominn heim langt á undan mér, og síðustu daga uppí vinnu var ég voðalega mikið bara að dunda mér við vinnuna mína. Ég hlustaði á Léttbylguna á Visir.is og mér fannst pirrandi auglýsingarnar einhvernveginn draga mig heim. Frekar fyndið ..

Ég er stoppaði í Reykjavík í góða rúmlega þrjá daga og það var eiginlega alveg mega næs ..

fj1

Þessi mætir og lætur öllum líða vel með sjálfan sig, nei djók, alls ekki. En hann er mjög nice, so all is good.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Það er allt að gerast hjá strákunum okkar fyrir næsta Fashion Week, alveg hreint. 8 strákar fara út í öll castings á öllum Fashion Weeks og fimm strákar eru bókaðir í Exclusive show (sem þýðir að hönnuðurinn flýgur módelið inn og enginn annar hönnuður á Fashion Week má nota hann) – og ég á 7 af þessum strákum, schnilld.

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. JuleFrokost með vinnunni, sem þýðir í rauninni að fara út að borða fyrir vangefið mikinn pening. Þarna má sjá rétt sem samanstóð af grænkáli og tveimur hörpuskeljum á tvöþúsund og fimmhundruð kjéééll. Ekki misskilja mig, ég ofnotaði alveg tækifærið #noregrets

Processed with VSCOcam with f2 preset

Við borðuðum á nýjum stað sem heitir Otto og fyrir ofan má sjá, held ég, án þess að grínast, besta sem ég hef borðað. Þetta var semsagt humarsamloka, mjög lítil, og ffffffffffffokk.

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. þetta var eitthvað svona Aioli með kálfakinnskjöti. Ég verð að fara vera grænmetisæta ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Desert! Ís og ostur, mjög skemmtileg blanda. Ég fékk mér reyndar fleiri rétti, eins og tildæmis ostrur, humarhala, þorsk og allskonar meira. Þau keyptu sér drykki fyrir fullt af pening og ég balanceraði það með því að éta eins og bavíani.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Jökla úlpan mín kemur sér ágætlega að öllu leyti ef mér er kalt, á morgnana klæði ég mig í hana tildæmis, og kúr uppí sófa í úlpunni hafa verið ófá. Mjög praktísk flík.

fj10

Í Reykjavík vann ég að stórskemmtilegu verkefni með þessum drottningum, Gullu Jónsdóttir Arkitekt par excellence og Þóra Margrét. Ansi góðir tökutakar stútfullir af hlátri og gleði. Hlakka til að segja ykkur meira ..

Processed with VSCOcam with x1 preset

Ekki bara speglaselfie, heldur í einhversskonar list, sem er spegill og meira. Level up speglaselfie thank you!

Processed with VSCOcam with x1 preset

Svo er að sjálfssögðu absolút möst að kíkja á næturlífið, sérstaklega þar sem ég elska að hafa gaman í Reykjavík. Köben er ekki beint snilld þegar kemur að því, svo ég kem með uppsafnaðan partýpúka til Reykjavíkur að hverju sinni, powsa. Ingileif vinkona er yfirleitt sú sem ég suða í og dreg með mér út, enda fátt skemmtilegra en að dansa við hana.

Processed with VSCOcam with x1 preset

Þessi er mér mjög mikilvæg! Gleðin var yfirgnæfandi á Frederiksen þetta kvöldið ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. OOOOOOOOOG HEIM!!!!! Anskotans gleði. Ég reyndar var alltof seinn afþví ég var fastur í umferð í rúmar 20 mínútur. Og ég er óþolinmóður með road rage, þið getið rétt ímyndað ykkur ..