fbpx

DAGUR Í LOCKDOWN-I Í KAUPMANNAHÖFN

ACTIVITYDANMÖRKPERSONAL

Já kæru vinir, þetta eru sérstakir tímar! Ég er að komast nokkuð ágætlega úr þeim, ég er að sjálfssögðu að gera allt sem ég á ekki að vera gera og svo gera ekkert af því sem ég á að vera gera. Þess vegna hefur eitthvað lítið af bloggum komið hingað inn – EN núna er ég að rífa mig upp og er tilbúinn með to-do lista og LEEET’S GO! Eins og ég skrifa uppi, ég er að komast ágætlega úr þessum tímum, það er samt með smá sykri. En ég efa að það sé einhver hér sem nennir að lesa hvað Helgi á erfitt í fínu íbúðinni sinni.

Blessun lífs míns er að sjálfssögðu Noel, hann er SKÆLbrosandi allan daginn, hann er vaktstjóri, framkvæmdarstjóri og gæðastjóri á heimilinu. Jæja, rífa sig á lappir! Áfram gakk! Hér er ekkert slor, hann er hvetjandi, krúttlegur, skemmtilegur og bara ógeðslega fyndinn. Við förum út fjórum sinnum á dag þessa dagana svo það gerir allt að sjálfssögðu betra.

Einn krúttlegur sem finnst vindurinn geggjaður ..

.. og pabbi pirrandi

Flestir að reyna fá sinn skammt af fersku lofti og D-vítamíni

Fallegi elsku drengur

Pabbi pirrandi vol 78

Hafið það gott kæru vinir <3

@helgiomarsson

Helgaspjallið á Apple Podcasts & Spotify

BLÁA LÓNIÐ & MOTTUMARS!

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. Hildur Sif

    2. April 2020

    Þessi hundur gefur manni svo mörg hamingjustig <3