WANT: SOULLAND X 66°NORTH

66°NorðurI LIKEI WANT

Ég elska jakka, ég held ég pæli í rauninni í fátt öðru en jakka þegar kemur að klæðnaði. Ef þið þekkið einhverja skósjúka, sko – sjúka -, þannig er ég með jakka.

En ég veit að það er búið að skrifa um þetta, en mér fannst vert að skrifa um þetta. Því þetta er líka sjúklega kúl. Ég elska Soulland og á fullt af flíkum frá þeim. Ég varð lúmskt starstruck þegar ég sá samstarf Soulland og 66°Norður. Ég er ekki enn búinn að fara og skoða jakkana, sem mér finnst eitthvað tilgangslaust því ég var að koma úr löngu ferðalagi og er pínu að finna fyrir því þennan mánuðinn.

En y’all, þessi jakki er geggjaður.

soulland

soulland2

soulland3

Screen Shot 2016-09-27 at 20.20.05  Screen Shot 2016-09-27 at 20.20.19

Detailarnir, bakhliðin, jakkinn in it’s galore, sturlaður.

Screen Shot 2016-09-27 at 20.21.02 Screen Shot 2016-09-27 at 20.21.16  Screen Shot 2016-09-27 at 20.21.30

Geggjaður í þessum lit líka.

Ég er ekki viss hvort þeir séu til heima, en mér þykir það mjög líklegt!

66°NORTH X EUROWOMAN/EUROMAN GLEÐIN Á FASJON WEEK

66°NorðurDANMÖRKPERSONAL

66°Norður ásamt Euroman & Eurowoman skelltu í eitt geggjaðasta fasjon teiti sem ég hef farið í. Það var gjörsamlega stútpakkað og andinn & tónlistinn frekar mögnuð. Það er hálf magnað hversu vel 66°Norður er búið að planta sér inní Skandinavíska markaðinn, maður er farinn að sjá vörurnar þeirra um allar götur bæjarins, og það er eiginlega sjúklega gaman að sjá þegar það gerist. Þau toga allavega í réttu spottana og er alveg fáranlega gaman að fylgjast með því sem ízlendingur.

En hey, hér eru partýmyndir!

05

Teitið var staðsett í Langalínu Pavillíoninum, sem er sjúklega virt og flott hús hannað af engum öðrum en Arne Jacobsen ..

06

66° myndir prýddu alla veggina, bilað næs.

17

Sandra & Ragnhildur mega hressar

18

Súpermódel unglingarnir sætu Jegor Venned og Serge Rigvava ..

19

Elite fólkið mitt mætt með miklum látum

24

25

Nina Marker sæta ..

26

Tískudrottning okkar Íslendinga, Þóra Valdimars, fashion editor Costume ..

29

hin tískudrottningin okkar, Ellen Lofts ..

30

oooooog við tvö

32

Ellen & markaðsstjóri 66 Fannar ..

35

Stapp stapp

37

Alfred sæti frá Elite

38

Fögru starfsmenn 66°North í Kjöben

40

Yfirhönnuðurinn 66 sjálfur og ritstjóri Eurowoman & Euroman

41

43

Meistari Hörður Inga

47

Elite teymið fína

OUTFIT info:

Skyrta: Han Kjobenhavn
Leðurjakki: Acne Studios
Buxur: Whyred

KÁRI OG BLOSSOM

66°NorðurDANMÖRKPERSONALSTYLE

Kári er semsagt nafnið á jakkanum mínum sem ég er í sem ég er svo óskaplega ánægður með. Ég fór um daginn niðrí 66°Norður og til að kaupa regnjakka handa mömmu minni í mæðragjöf. Ég átti gjafabréf inni hjá fyrirtækinu svo ég ákvað að nýta það OG gott meira en það, ég náði að dekka regnjakka handa sjálfum mér, sem ég hef ekki enn fengið tækifæri til að nota OOOOG svona stórglæsilegan hlaupajakka, sem heitir eins og áður kom fram, Kári. Ég var svo ótrúlega hrifinn af þessi svona lúmskt sifraðri áferð OG ég var búinn að lofa sjálfum mér að verða hlaupagarpur, sem gengur ágætlega svona til að skjóta því inn. Annars tók ég jakkann í XL, svo ég geti verið kúl hlaupari og fannst hann koma frekar kúl opinn í hversdags look.

Svo var líka svo fallegt blossom (útskýrir titilinn á blogginu) (kann ekki orðið á íslensku, útsprúngi?) á fínu trjánum hérna í Köben. Allt voða fínt!

Processed with VSCOcam with a8 preset

Processed with VSCOcam with a8 preset

Áferðin á jakkanum sést vel þarna, good ja?

 Processed with VSCOcam with a8 preset

Processed with VSCOcam with a9 preset

Processed with VSCOcam with a9 preset

Processed with VSCOcam with a7 preset

.. ooooooog ég & Kristín deildum ís, því maður gerir svoleiðis þegar það er Ben & Jerry’s ísbás.

Eigið góða helgi y’aaaaall!!!

NEW IN: LOPAPEYSA Á ÖÐRU LEVELI – GRÍMSEY – 66°NORÐUR

66°NorðurI LIKEÍSLANDNEW INOUTFIT

Ég sá þessa fínu peysu fyrst fyrir löngu, þegar ég var á Revolver showinu á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og vakti peysan áhuga minn fyrst þar. Ég var að vinna á vegum 66°Norður og þar fékk ég söguna á bakvið peysuna mér fannst mjög skemmtileg, og hef síðan þá verið extra skotinn í henni.

Hún er ekki þessi klassíska lopapeysa, hún er með víðara hálsmál og er aðeins update-aðari og meira kúl ef þið spurjið mig. Á endanum á ermunum er rautt og blátt garn en það er inspirerað af lopapeysu trommarans Of Monsters and Men þegar hann var í heimsókn hjá fyrirtækinu. Lopapeysan hans var byrjuð að rakna upp á ermunum svo amma hans bjargaði honum með einhverju garni sem hún átti og fyllti uppí með rauðu og bláu, mjög skemmtileg saga á bakvið! Ég talaði um það að mig langaði í svona peysu þegar ég sá hana og fyrir ekki svo löngu voru þau hjá 66°Norður svo einum of góð að gefa mér eina. Ég er himinn lifandi með hana, pínu advanced lopapeysa sem er algjörlega minn stíll, ég er ekki nógu hefðbundin týpa.

01

02

03  04

GLEÐIN FYRIR JÓL ..

66°NorðurDANMÖRKÍSLANDPERSONAL

Síðustu dagarnir að jólunum voru með eindæmum fínir. Það er ótrúlega fyndið hvernig tilhlökkunin hefur breyst, áður var það aðfangadagur en í dag er þetta að komast heim. Hausinn á mér var kominn heim langt á undan mér, og síðustu daga uppí vinnu var ég voðalega mikið bara að dunda mér við vinnuna mína. Ég hlustaði á Léttbylguna á Visir.is og mér fannst pirrandi auglýsingarnar einhvernveginn draga mig heim. Frekar fyndið ..

Ég er stoppaði í Reykjavík í góða rúmlega þrjá daga og það var eiginlega alveg mega næs ..

fj1

Þessi mætir og lætur öllum líða vel með sjálfan sig, nei djók, alls ekki. En hann er mjög nice, so all is good.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Það er allt að gerast hjá strákunum okkar fyrir næsta Fashion Week, alveg hreint. 8 strákar fara út í öll castings á öllum Fashion Weeks og fimm strákar eru bókaðir í Exclusive show (sem þýðir að hönnuðurinn flýgur módelið inn og enginn annar hönnuður á Fashion Week má nota hann) – og ég á 7 af þessum strákum, schnilld.

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. JuleFrokost með vinnunni, sem þýðir í rauninni að fara út að borða fyrir vangefið mikinn pening. Þarna má sjá rétt sem samanstóð af grænkáli og tveimur hörpuskeljum á tvöþúsund og fimmhundruð kjéééll. Ekki misskilja mig, ég ofnotaði alveg tækifærið #noregrets

Processed with VSCOcam with f2 preset

Við borðuðum á nýjum stað sem heitir Otto og fyrir ofan má sjá, held ég, án þess að grínast, besta sem ég hef borðað. Þetta var semsagt humarsamloka, mjög lítil, og ffffffffffffokk.

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. þetta var eitthvað svona Aioli með kálfakinnskjöti. Ég verð að fara vera grænmetisæta ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Desert! Ís og ostur, mjög skemmtileg blanda. Ég fékk mér reyndar fleiri rétti, eins og tildæmis ostrur, humarhala, þorsk og allskonar meira. Þau keyptu sér drykki fyrir fullt af pening og ég balanceraði það með því að éta eins og bavíani.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Jökla úlpan mín kemur sér ágætlega að öllu leyti ef mér er kalt, á morgnana klæði ég mig í hana tildæmis, og kúr uppí sófa í úlpunni hafa verið ófá. Mjög praktísk flík.

fj10

Í Reykjavík vann ég að stórskemmtilegu verkefni með þessum drottningum, Gullu Jónsdóttir Arkitekt par excellence og Þóra Margrét. Ansi góðir tökutakar stútfullir af hlátri og gleði. Hlakka til að segja ykkur meira ..

Processed with VSCOcam with x1 preset

Ekki bara speglaselfie, heldur í einhversskonar list, sem er spegill og meira. Level up speglaselfie thank you!

Processed with VSCOcam with x1 preset

Svo er að sjálfssögðu absolút möst að kíkja á næturlífið, sérstaklega þar sem ég elska að hafa gaman í Reykjavík. Köben er ekki beint snilld þegar kemur að því, svo ég kem með uppsafnaðan partýpúka til Reykjavíkur að hverju sinni, powsa. Ingileif vinkona er yfirleitt sú sem ég suða í og dreg með mér út, enda fátt skemmtilegra en að dansa við hana.

Processed with VSCOcam with x1 preset

Þessi er mér mjög mikilvæg! Gleðin var yfirgnæfandi á Frederiksen þetta kvöldið ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. OOOOOOOOOG HEIM!!!!! Anskotans gleði. Ég reyndar var alltof seinn afþví ég var fastur í umferð í rúmar 20 mínútur. Og ég er óþolinmóður með road rage, þið getið rétt ímyndað ykkur ..

MAMA I KJÖBEN

66°NorðurDANMÖRKPERSONAL

Fyrir ykkur sem búið eða hafið búið erlendis, þá er það ekkert betra að fá hvaða bita sem er að heiman.

Mamma kom til mín í desember og það var alveg sjúklega skemmtilegt! Ég og moma erum alveg ótrúlega náin, og held að það sé alveg óhætt að segja að ég sé mama’s boy, sem er ekkert nema frábært. Við áttum allavega úber góða daga í Köben og eins og alltaf var þetta allt saman dokjúmentað ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Mamma mætti í smá pakkaflóð, hún var búinn að segja mér að henni langaði svolítið í Kahler jólakertastjakana, og ég fékk alveg brjálaðan valkvíða svo hún fékk fimm stykki skvísan ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Það er mikil brunch menning á mínu heimili, svo við splæstum að sjálfssögðu í einn, ouiii ..

Processed with VSCOcam with t1 preset

Staðurinn sem ég fæ felsta afsláttina mína og vinnustaður mannsins míns, Magasin Du Nord ..

Processed with VSCOcam with t1 preset

Þessi kirkja var alveg brjálaðslega flott, við Löngulínu, very nice!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Í minningunni var þessi stytta lítil ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. en hún er minni blessunin

m11

Mamma heilluð af jóla-Tívolí-inu ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. skiiiiiljanlega

Processed with VSCOcam with f2 preset

Í Tívolí-inu var stórmagnað gosbrunnaljósashow sem sótti innblástur sinn í Hnotubrjótinn, sjúklega flott.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég tala mikið um þessa úlpu og hef hlakkað mikið til að geta notað hana, Jökla úlpan frá 66° –

mm12

.. oooog bestu vinirnir! Yndislegt!

JÓLAGJAFAHUGYNDIR FYRIR HANN!! VOL 2

66°NorðurÉG MÆLI MEÐI LIKE

Eftir aðeins níu, níu, níííu daga, þá kem ég heim. Ég ætla að dansa alla nóttina þann 19 desember (hvet fólk eindregið til að fara út að dansa það kvöld líka) og ég ætla að borða Serrano og Dominos og fá mér 1000 og ein nótt boost á Booztbarnum. Ég hlakka líka alveg ótrúlega að hitta besta fólkið mitt, þannig er mál með vexti að ég sit hérna nærri dauða en lífi úr hungri og ísskápurinn er tómur og ég gæti bókstaflega borðað allt akkúrat núna svo förum yfir fleiri hugmyndir fyrir herrana ykkar svo ég geti farið að troða ofan í mig fæðu ..

jola3

1. Ralph Lauren Ilmur (bláa flaskan er best) – Hagkaup
2. JÖR x 66North húfa – (JÖR & 66°Norður)
3. Rúllukragapeysa – (JÖR)
4. Johan Bulow Bronze súkkulaði-lakkrísmolar – (Epal)
5. Nike brúsi (NikeVerslun.is)
6. Adidas Íþróttaskór – (Skór.is)

jola4

1. Komono úr – (Húrra Reykjavík)
2. Chanel Bleu ilmur – (Hagkaup)
3. Hanskar frá Feldur (eelska mína, sem eru í svörtu samt) – (Feldur Verkstæði)
4. Logn hettupeysa – (66°Norður)
5. Timberland skór – (Timberland)
6. Blue Lagoon varasalvi (sá besti) – (Blue Lagoon)

JÖR X 66°NORÐUR FRUMSÝNT Í DAG!!!

66°NorðurI LIKEI WANTÍSLANDMEN'S STYLESTYLE

165B0295

 

Þetta gerðist svo hratt! Mér finnst eins og þetta hafi verið tilkynnt í gær. Mér finnst sjúklega spennandi tvö kröftugustu íslensku tízku öflinn sameina krafta sína, mega sprengja!

Flíkin verður frumsýnd Í DAG niðrí 66°Norður búðinni í Bankastræti milli 17:00 og 19:00 og ég hvet alla til að mæta! Mikil ósköp sem ég væri til í að sjá þetta. Það er einnig takmarkað upplag af úlpunni, svo fyrstir koma fyrstir fá!

Ég hef annars verið sturlað forvitinn um þetta samstarf og veit ég nú að um er að ræða glænýja úlpu sem hefur fengið nafnið Jöræfi Parka! Hún er með stórum og fallegum dýralæknavottuðum refaskinn af blárefi sem er litaður svartur. Efnið í úlpunni er bullandi gæði og er hún vatnsheld og er einanguruð með Primaloft Gold örtrefjafyllingu sem er hæsta gæðastigið sem Primaloft býður uppá. Ekkert nema gæði sem bæði JÖR & 66°Norður er jú þekkt fyrir.

Svo verður líka sérstök JÖR útgáfa af húfukollunni sem við þekkjum öll og vatnsheld taska.

God damn!

Ég hlakka svo til að sjá meira, fariði niðrí Bankastræti á eftir kl 17:00 og taggiði #66north eða eitthvað basic og leyfiði mér að fylgjast með á gramminu.

165B0314

jör2 V3-151129004

Myndirnar teknar af meistara Magnus Unnar

Instagram: @helgiomarsson
Snapchat: helgiomars

ÚT MEÐ BABY

66°NorðurHOMEÍSLANDPERSONAL

Guðný vinkona eignaðist svona gullfallegan og lítinn dreng í sumar og fékk ég loksins að hitta hann þegar ég fór í frí um daginn, eða þið vitið, í september, ójæja – hér eru nokkrar vel valnar frá dásamlegum degi ..

01 02 03 04

Við rákumst á könguló og Guðný gerðist svo frækk að leggjast í jörðina og taka mynd af þeirri dásemd ..

05

Paradís í bakrunninum ..

06 07 08 09 10 11

 

Þessi drengur, og vinkona og staður, jólin mega koma í gær ..