fbpx

UPPÁHALDS JÓLAGJAFIR LANDSMANNA – 66°NORÐUR

66°NorðurI LIKEMEN'S STYLESAMSTARFSTYLE
samstarf með 66 north

Ég leyfi mér næstum því að fullyrða að það hefur enginn opnað jólagjöf frá 66°Norður og sagt “obbosí, langar ekkert í þetta”. Ég held ég hafi alltaf óskað mér einhvers og held ég hafi alltaf gefið eitthvað frá 66. En þegar gæði, kúl og hlýja er saman í einni kássu, þá er það oft solid jólagjöf. Að fara í gegnum síðuna og finna mér allskonar fallegt til að hafa á óskalistanum var auðvelt gigg, setti kannski meira en ég ætlaði mér en ég vona að þið fáið einhvern innblástur héðan.

LLLLETS GO!

 1. Tindur shearling jakkibecause obviously 
 2. Grettir hlaupabuxurþær eru uppáhalds hjá mér og gott verð!
 3. Sölvhóllekkert eðlilega sexy jakki, hannaður og gerður hér á Íslandi, sjáið meira hér
 4. Langjökull hanskarmögulega mest notaða “flíkin” mín, hundaeigendur skilja
 5. Snyrtitaskahendið einni clinique sólarvörn ofaní hana og þið eruð komin með fullkomna gjöf 

 1. Drangajökull parka MEÐ dúnkragasvo geggjað, ofarlega á óskalistanum í ár
 2. Bylursem er komin í nýtt snið sem er extra sexy
 3. Húfaþví húfur eru góð gjöf
 4. Hvannadalshnjúkur lúffur
 5. Straumur sundbuxurfyrir sjóinn eða heita pottinn

 1. Dyngja peysaþví allir þurfa að eiga hettupeysu, helst 9
 2. Jökla MEÐ dúnkragaef þið hafið ekki prófað Jöklu, þá mæli ég með
 3. Útilykt frá Fischersundstórmögnuð lykt frá samstarfsverkefni 66 og Fischersund
 4. Básar ullarbuxurótrúlegt nok á ég ekki svona og er mjöög ofarlega á óskalistanum mínum
 5. Snæfell hanskar

 1. Tindur úlpaef þið spyrjið mig, jólagjöf ársins. Ég góla enn í hvert skipti sem ég fer í hana – 
 2. Borgir bolur
 3. Garðar jakkivar að uppgvöta þennan! Svo flottur – 
 4. Dyngja húfaþví húfa er snilld
 5. Primaloft sokkarþessi eru guðdómlegir
 6. Sölvhóll mittistaska

 1. Snæfell buxurelska mínar, nota bæði sem street og útiveru, geggjaðar
 2. Askja úlpahún er komin stutt og stórgóð gjöf!
 3. Básarjólagjöf jólagjafanna ef þú spyrð mig
 4. Multinotkunartaskagríðargóð gjöf 
 5. Langjökull sokkarþví sokkar eru í rauninni besta jólagjöfin

Á síðunni getiði einnig skoðað lagerstöðu allra verslana, sem mér finnst brilliant! Þá vitiði hvert þið eigið að fara til að versla það sem ykkur finnst hin mesta snilld.

Happy shopping!

LIFE UPDATE -

Skrifa Innlegg