MENNINGARBÆRINN SEYÐISFJÖRÐUR – LIST Í LJÓSI

SEYÐISFJÖRÐUR

Það er fátt sem ég elska meira en Seyðisfjörð. Hef svosem sagt það margoft áður á þessu ágæta bloggi, orkan er ólýsanleg og náttúran sömuleiðis. Er svo heppinn að hafa fengið að alist þar upp. EN ætla þó ekki að halda áfram með þessa sálma, því Seyðisfjörður á LungA sem flestir kannast við. Núna hefur fæðst ný hátíð, hún fæddist reyndar í fyrra, en hún heitir List í ljósi, og þar koma listamenn, erlendir sem innlendir og skapa hinar ýmsu, ótrúlegu og fallegu innsetningar, myndvarpanir, skúlptúra, gjörninga og allt þar á milli í firðinum. Myndir frá því í fyrra voru svo geggjaðar, og ég vona innilega að ég komist á næstu árum.

Inní þessari hátíð er líka kvikmyndahátið, kremið á kökunni y’all.

En allavega, ég eiginlega krefst þess að ef fólk er í grendinni, eða lengra í burtu, að skella sér á þessa hátíð og soga að sér orkunni og listinni. Það kostar ekki neitt og allir vinna og hún er núna um helgina.

Getið séð meira hér .. 

listiljosi_1

listiljosi_2

listiljosi_3

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

listiljosi_poster

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

UPPÁ SÍÐKASTIÐ – DESEMBER, WOOD WOOD, ÍSLAND OG JÓLIN

HOMEPERSONALSEYÐISFJÖRÐUR

Jáá vinir! Ég get sagt ykkur það að þessi færsla er búin að vera í vinnslu í svona tvær vikur. Það er einhver brjálaðslega fyndin janúar orka yfir mér. Ég er ekki að djóka, ég finn sjúklega mikið fyrir einhverri nýrri orku í mér, hún er fyndin og góð og þið vitið. Er ég sá eini sem er að upplifa þetta? Ég hafði samband við stjörnuspekinginn minn og það er víst nóg að gerast í kortunum mínum SOOOOO, ég ætla bara að flow with it. En þarf að bæta mig aðeins þarna.

Jólin voru að sjálfssögðu stórkostleg, að vera með fjölskyldunni og vinum .. og hundunum, bara best í heimi. Eitt var reyndar aðeins öðruvísi í ár, en ég svaf aldrei lengur en til tíu, ég æfði eins og bavíani, en það er reyndar því Dagný systir er bezti æfinga félagi í heimi, svo við gátum ekki sleppt því.

Förum í gegnum þetta í myndum, það meikar mest sens í færslum sem og þessum!

01

Julefrokostinn í endaði í brjálaðri karaoke gleði á Motel Chateau. Fjandinn hvað var gaman.

02

Held þið fattið ekki hvað var gott að fá Elísubet til Köben, það var svo mikið spjallað og hlegið og gaman og gleði.

03

.. og við heimsóttum WOOD WOOD show-roomið

04

Þar var allskonar fallegt sem kemur í búðir næsta sumar!

05

Elísabet var sæt í öllum fötunum sem hún snerti.

06

Við hjá Elite fluttum í glænýtt og miklu stærra hússnæði og það er staðsett beint á Strikinu góða, það er gggeggjað!

Processed with VSCO with a8 preset

Hér er tradition-ið okkar Siennu, jóla-Tívolí og æbleskiver. Svo einum of kósý.

Jólagleði hjá Siennu –

Mættur heim á Seyðisfjörð til barnanna minna, ég held þið fattið ekki hvað ég eyddi miklum tíma að bara knúsa og kyssa þessa hunda.

Mættur í Crossfit Austur þar sem magnaðir hlutir gerast.

10

Þetta var samt ekki magnað, jú samt alveg fyndið. Þessi litla sæta lyfta varð ekki að súkksess.

11

Seyðisfjarðar-paradísin var að gefa, alla daga.

12

Þorláksmessudeit með mama – einum of kósý.

14

Þetta var svo ruglað, þetta var tekið á Iphone kæru vinir, en þarna voru túristar uppá fjalli, þar sem þessi mynd var tekin, að öskra og gráta og “OOOHMY GOOOOOD” – þessi norðurljós voru reyndar aaalgjört rugl. Við mamma voru eiginlega hálf orðlaus. Landið okkar, án djóks vinir.

Uppáhalds litli strákskrúttið mitt. Skemmtilegasta krútt í heiminum.

Aðfangadagurinn byrjaði svona, að klæða sig upp í jólasveinabúning og gleðja börn bæjarins með gjöfum. Þetta var í fyrsta skipti sem ég geri þetta, og ég verð að segja, það var eiginlega dásamlegt. Fáranlega krúttlega gaman.

Friðarkerti og rós handa englinum okkar á aðfangadag.

Fagri bróðirinn – beztur í heimi.

Ég á reyndar ekki jakkaföt, en hvít skyrta og velvet jakki er fínt nok!

Stjörnurnar í fjölskyldunni Margrét og Sigrún voru skemmtilegastar í heiminum. Við fullorðna fólkið vorum ekki lengi opna pakkana, svo færðum við okkur til þeirra og þar var meeeeega gaman.

Jóladagur – enough said.

.. svo var það bara back to buisness fyrir mig og DEÓ!

Very næs.

MÆTTUR AFTUR – UPPÁ SÍÐKASTIÐ

ÍSLANDPERSONALSEYÐISFJÖRÐUR

Kæru vinir, ég vil fyrst og fremst þakka fyrir skilaboðin sem ég fékk í þessari pásu minni. Ég er aldeilis ekki hættur, ég þurfti örlitla pásu útaf persónulegum ástæðum. En ég er kominn aftur! Ég fer reyndar í pásu aftur í september þar sem ég er að fara til Asíu í 6 vikur með besta vini mínum.

Á næstu dögum kemur inn allskonar update hvað hefur á gengið þennan síðasta einn og hálfan mánuð. Hér er allavega Ísland í júní, þar sem ég fór að mynda brúðkaup vinafólks míns, sem var yndislegt!

is01

Þessi elska gerir lífið bara svo miklu betra ..

isl03

Við vinirnir sigldum útá sjó daginn þar sem eitt ár var síðan við misstum fallega engilinn okkar ..

isl04

.. ooog kveiktum á ljósi fyrir hana <3

isl05

Ég og fallegasta mamma mín tilbúin í brúðkaupsgleðina.

Processed with VSCOcam with a7 preset

Þessi kona er POWER, við sváfum bæði 3 – 4 tíma og mættum fresh í WOD uppí Crossfit Austur um morguninn, og við vorum hníf jöfn í workoutinu þangað til hún tók framúr mér og bustaði mér. Power power power ..

isl08

Snatchið góða ..

Processed with VSCOcam with a8 preset

isl09

Ég tapaði – öllu – kúli á Ísland – England leiknum með bestu Guðnýju minni, djöfull var gaman, í alvöru samt.

Processed with VSCOcam with a10 preset

.. og knúsast í stráknum hennar yndislega.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Þetta er semsagt bakgarður systir minnar. Viðbjóður ekki satt? En allavega, þarna gerðum við eina erfiðustu sprint workout sem ég hef gert, en man alive is vas gud.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Hey! Hefur einhver smakkað þetta??? It had me at salt caramel, en ég keypti þetta ekki. En spennó!

Processed with VSCOcam with a8 preset

Eruði búin að fara á NorðAustur Sushi á Seyðisfirði? If not, þá er ágúst síðasti séns. Og pantið Cheviche-ið, það er partý í trantinum. Nei anskotinn hvað þetta er besta sushi í heimi.

Processed with VSCOcam with a9 preset

oooog næsta WOD þar sem litla fallega hjartarúsínan hennar systir minnar var með var bara meeeega chill og fannst mjöööög gaman.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Front squattað í gríð og erg.

Processed with VSCOcam with a9 preset

Dagný systir tók upp símann og tók myndir á meðan ég var að láta ljós mitt skína, og ég ætlaði svo mikið að sýna ykkur myndirnar, en motherdamnit. Ég þarf svo mikið að reyna worka andlitið öðruvísi í lyftingunum. Það var pínu eins og ég væri að skíta og gubba á mig á sama tíma og búinn að vera í einhverju hard drug use. Mission: ágætlega normal lyftingar andlit is now in process.

 Processed with VSCOcam with a8 preset

Heimsókn hjá Diljá vinkonu. Hún tekur ásamt Sessu vinkonu sætustu vintage búð í heiminum á Seyðisfirði. Must see ..

isl17

Við Jen fórum á deit!

isl19

Mama Mia með besta fólkinu mínu, mæli með!

Processed with VSCOcam with a7 preset Processed with VSCOcam with a8 preset

Ísland, always a pleasure.

<3

PÁSKASEYÐIS VOL 2

HOMEÍSLANDPERSONALSEYÐISFJÖRÐUR

Afþví eitt svona blogg var ekki nóg .. leeeet’s go!

sey1

Það er svo fyndið að þessi mynd er búin að vera í ramma heima hjá mér í fullt af árum en ég tók almennilega eftir henni núna um páskana, fannst hún alveg extra krúttleg. Ég tveggja ára og langamma.

Processed with VSCOcam with a8 preset

RÉTT ER ÞAÐ!! Ég veit ekki hvað það var en Palli buffaðist upp eins og blaðra þegar hann var, ég veit ekki, fjórtán ára og varð bara kjötstykki eftir það og út Menntaskólaárin. Hann var sko TÖÖÖLUVERT sterkari en ég, fjandinn hafi það, hann var algjört naut. Núna, í fyrsta skipti í okkar í gegnum okkar margra margra ára vináttu, var ég að taka meira en hann í einu og öllum æfingum. Ég ætla ekki að ljúga kæru vinir, mér fannst það MJÖG góð tilfinning.

sey3

Gaurinn sem tekur meira en Palli. En ég setti þessa með því fólk hefur verið að spurja eftir World Class snappið hvar ég fékk þennan bol og peysuna sem ég var í sem er eins og bolurinn, en svarið er H&M Sport!

sey4

Þetta fallega gull varð tveggja ára þann 31 mars!

Processed with VSCOcam with a9 preset

ÉG FÓR Í POTT. Djöfullinn hvað pottar eru frábær uppfinning.

Processed with VSCOcam with b1 preset

Ég var svo einstaklega ánægður með þessa mynd því hægri höndin mín lítur út fyrir að vera hjúts. Og hún er eiginlega ekkert hjúts, alls ekki. Svo ENJOY

Processed with VSCOcam with a9 preset

Ég held að frávera mín taki eitthvað á kæróinn því honum tekst alltaf að detta í kaupgírinn þegar ég er í burtu. Þarna má finna allskonar góss, blandari, og allskonar fínt.

Processed with VSCOcam with acg preset

Eins hellað og mér fannst þetta upplevelse fannst mér ég á sama tíma kúl, hardcore og einu skrefi lengra að verða Crossfittari.

sey14

Fátt skemmtilegra í heiminum en að æfa með Dagnýju sys, en við fundum Filthy fifty workout sem er viðbjóður svo við breyttum því í dirty thirty og rústuðum því. Mér fannst það samt erfiðara en henni og hún var að eignast barn fyrir korteri og er ekki búin að vera æfa neitt brjálaðslega mikið uppá síðkastið. En jæja ..

sey10

Ég fékk þann heiður að vera guðfaðir með litla sæta bróðir mínum. Stoltastur í heimi, spring.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Og tek mínu starfi sem guðfaðir mjög alvarlega og fór með í ungbarnasund.

sey12

nei halló .. ég .. án djóks

sey13

.. OOOOOG ég leigði mér óvart rútu útaf fyrir mig uppá flugvöll, en já, kominn til DK!

Instagram: @helgiomarsson

Snapchat: helgiomars

JÓLIN Á SEYÐISFIRÐI

HOMEÍSLANDPERSONALSEYÐISFJÖRÐUR

Mér þykir pínu skrýtið að jólin eru bráðum búin, eða þið vitið, þannig séð, of stutt í nýja árið og það þýðir Danmörk eftir smá líka! Ég veit ekki hvort ég muni nokkurntíman þroskast uppúr því að snúa sólahringnum við og missa stjórn á mataræðinu. Ég er örlítið betri en í fyrra samt, ég vaknaði klukkan 11 í morgun, og sofnaði kl 05:00, útaf óútskýranlegum ástæðum.

Ég sem hélt að árið var ekki búið að taka mig nógu mikið í þurrt þá gerðist eftirfarandi: Ég fékk pest sem heitir hiti og hor, ég fékk bólur, eina bakvið eyrað, nokkrar á ennið, tvær á hendurnar, og eflaust einhversstaðar annarstaðar, og húðin fór almennt í fokk. Það er komið almennt á hreint að ég er orðinn vanur vatni sem er 50% kalk, Danaveldið góða kæra fólk.

JÆJA, þó að ég sé enn örlítið bitur þá er þetta búið að vera dásamlegur tími, það er í alvöru ekkert betra en að vera með fjölskyldunni og fá að slappa af. Dagný systir eignaðist sitt annað barn þann 1 desember og að fá að vera með stelpunum hennar tveimur og kynnast þeim betur er bara bara best í heimi.

j1

Um leið og ég lenti fór ég beinustu leið til Dagnýjar systur og fékk að hitta nýjasta fjölskyldumeðliminn, að öllu leyti fullkomin lítil stelpa.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Seyðisfjörður er svo stórmagnaður bær, að við erum með okkar eigin friðagöngu (og GayPride göngu) og ég fór svo sannarlega í hana með bestu vinkonu minni og barninu hennar, mjög kósý.

Processed with VSCOcam with t1 preset

.. og kveikti á kertum handa verndarenglunum mínum tveimur sem yfirgáfu þennan heim í ár.

Processed with VSCOcam with x1 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég get ímyndað mér að ég hafi eytt allt í allt svona tveimur dögum að liggja við hliðin á þessu gulli ..

Processed with VSCOcam with t1 preset

Það var allt blossandi á Snapchatti fjölskyldunnar, allskonar hrekkir og fyndið og krúttlegt.

 Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég er svoleiðis umkringdur börnum, tvær bestu vinkonur mínar hafa pungað út börnum og nú systir mín. Hitti þessu fallegu mæðgin í kirkjugarðinum á aðfangadag.

Processed with VSCOcam with t1 preset j10

Kæróinn vann sér inn alveg aaaansi mörg prik þessi jól. Adele í Berlín í maí, yes, YEEEEES!!!!!

Processed with VSCOcam with x1 preset Processed with VSCOcam with b1 preset

Systkinin saman á aðfangadag – vantar litla bró!

Processed with VSCOcam with x1 preset

Jólasnjórinn á sínum stað á aðfangadag –

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ókei, þetta er jólahefð sem ég hef þróað mér síðustu tíu ár (tíu ár? fokk) – semsagt síðan jól 2005. Það er að borða forréttinn með extra kínakáli á botinum og kók í nákvæmlega þessum bolla. Ég drekk ekki venjulegt kók lengur, en hey, IT’S TRADITION! Mjög fyndið. Þetta hef ég gert í 10 fokking ár á jóladag, shet.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég er öllu gríni sleppt búinn að vera í full-time vinnu að knúsast í þessum hundi. Hún svoleiðis á mig allan, og er algjör frekja og ég er bullandi meðvirkur gagnvart henni. Við erum að tala um allavega klukkutími á morgnana, allt í allt svona 2 tímar yfir daginn og allavega klukkutími á kvöldin. Damn ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. oooog amman og afinn ..

Vonandi eruði búin að eiga dásamleg jól öllsömul!

Instagram: helgiomarsson
Snapchat: helgiomars

ÍSLAND SEPTEMBER 2015

ÍSLANDPERSONALSEYÐISFJÖRÐUR

Ég fór í vikufrí heim til mömmu og pabba fyrir stuttu og get alveg undirstrikað undir að það var ein af bestu ákvörðunum sem ég hef tekið. Ég er nokkuð vissum að ég muni aldrei þroskast uppúr því að elska að fara til mömmu og pabba og bara vera, og finnst hálf fáranlegt að ég næstum því að verða of gamall til þess. En það er kannski ekkert að því – mér finnst þetta mjög gott allt saman.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Í eld eld eldsnögga stoppinu mínu, þá fór ég og systir mín á Sushi Train þar sem ég fékk mér einn uppáhalds sushi bitann minn í heiminum, með reyktum laxi, rjómaosti og aspas. Mums .. án djóks, muuuums

Processed with VSCOcam with f2 preset

Heimsins fagrasta litla stelpa og þreytti myglaði frændi hennar.

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. oooog börnin mín indælu. Ég held að ég hafi eytt mest af tímanum mínum heima að knúsast í þessum, og úti að labba með þeim.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Daglega útsýnið ..

Processed with VSCOcam with b1 preset

Fann svona sæta mynd af ömmu og afa, þau eru alveg best í heimi.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Fátt annað að gera uppí fjalli en að njóta og anda, og taka selfie.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Elta sólina á meðan hún er til staðar ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Hundakúr og playstation 4 –

h8

Besta vinkona mín eignaðist þennan gullfallega demant í júlí, hann er svona mikið ssssprengjukrútt.

h9

Ísland ladies and gentlemen!

Processed with VSCOcam with x1 preset

Heimsókn til “ömmu á Seyðisfirði”

Processed with VSCOcam with f2 preset

Oh .. srsly

Processed with VSCOcam with f2 preset

Guðný fann þarna könguló, og tók mynd af henni ..

 h14

Æ

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég splæsti í kakó, ég hef ekki fengið mér kakó í .. þið vitið, MÖÖÖRG ár .. Guðný fékk sér kaffi.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with t1 preset

Á þessum myndum má sjá sanna ást ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ekki dauð stund hjá þessum tveimur, óni.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Kakan og kakóið á Hótel Öldu!

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with g3 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Fallegi krossin á slysstað elsku fallegu Hörpu vinkonu minnar, sem fór frá okkur alltof snemma í sumar.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég aðstoðaði Oddný vinkonu með pubquiz! Það var mega gaman!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Kvöldgöngurnar eru líka top stuff

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta er algjörlega stærstu mistök ferðarinnar. Þegar ég var í menntaskóla þá fórum við vinirnir oft á pizzahlaðborð í söluskálanum, á fimmtudögum ef ég man rétt! Pizzurnar voru alltof svo GEEEEEÐveikt góðar og þessar brauðstangir voru bara the shit. Ég náði að koma niður einni pizzusneið og hálfri brauðstöng áður en ég var bara veikur. Líkaminn er orðinn alltof vanur dansku hollu rúgbrauði til að vera höndla svona mikið hvítt þungt brauð, held ég.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Það hefur áður komið fram að kæróinn minn – elskar – Nóa Kropp, gjörsamlega elskar það. Ég og mamma tökum því gríðarlega alvarlega.

Processed with VSCOcam with p5 preset

Litla rófan mín ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

ÞETTA – er besta kombó í heiminum!

Processed with VSCOcam with x1 preset

Besti Palli minn ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Pabbi kvaddi svo með SSCHTÆL og grrrillaði.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Kæróinn þekkir mig oooof vel ..

 h33

.. og var ferlega sáttur að fá mig aftur heim!

ÉG MÆLI MEÐ: TYRKISK PEBER ÍS

ÉG MÆLI MEÐHOMEÍSLANDSEYÐISFJÖRÐUR

MÆÆÆÆLI ÉG MEÐ ..

HVORT ÉG GERI

Þetta byrjaði semsagt þannig að það kom ísbíll fyrir utan húsið mitt. Ókei, það er krúttlegt. Ég var búinn að vera drekkja mér í sykri þessa dagana hvort sem er, svo hvað er einn ís á milli vina. Mamma keypti reyndar kassa, en ég fékk mér einn svona Tyrkisk Peber ís. Maðurinn í Ísbílnum mældi svo agalega vel með honum.

Ég byrja að jappla á honum, og help me Thor ..

Ísinn var með kramna mola utan á með lakkrísdýfu og svo brennandi sterkur (samt ekkert svo sterkur) mjúkur moli inní. Ég tek mig til, í klossunum hans pabba, og hleyp á eftir þessum ágæta Ísbíl eins og fáviti. Klossanir voru ekkert að hjálpa að hlaupa með einhverjum þokka eða kúli. Ég keypti mér allavega þrjá í viðbót. Og kláraði þá vandræðalega fljótt.

Smakkiði bara and you will see ..

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with x1 preset

Emmess flytur þennan ís inn, kallinn í Ísbílnum sagði samt að hann væri ekki kominn í búðir? Veit ekki hvort það sé rugl. Einhver verður bara hringja í Emmess og fá þau til að flytja þennan ágæta stórkostlega unaðslega ís í allar búðir allsstaðar. Eða hlaupiði eftir Ísbílnum, samt ekki í klossum.

HVAR FÆRÐU BESTA SUSHI Á LANDINU?

HOMEMATURPERSONALSEYÐISFJÖRÐUR

Góð spurning, einfalt svar ..

Á SEYÐISFIRÐI!

Hvernig má það vera? Jú sjáiði til, snillingarnir sem standa á bakvið Hótel Öldu fengu þá skemmtilegu hugmynd að opna sushi stað á Seyðisfirði. Þau fengu í liðs við sig kokka sem ég man ekki hvað heita, en þeir vildu sérlega mikið vera með í verkefninu þar sem vissu hversu auðvelt væri að fá gæðafisk beint af trillunni eða önglinum. Kokkarnir sögðu einmitt sjálfir að það var algjörlega nýtt og magnað fyrir þá að vinna með svona brjálaðslega ferskann og flottann fisk.

Orðið flýgur fljótt á milli manna og er fór að koma allsstaðar að til að smakka þennan fína stað sem hefur fengið nafnið NorðAustur/NorthEast, og nei þau fengu ekki nafnið frá North West dóttir Kim & Kanye. Einfaldlega því Seyðisfjörður er staðsettur á norðausturlandi, viska þar.

ALLAVEGA! Pabbi bauð familíunni út að borða og hér er útkoman;

Processed with VSCOcam with x1 preset

Við systkinin fínu – vantar samt eina!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Humarrúllan!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Til hægri er reykt bleikja – brjááálaðslega gott.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta er Davíð – kyntröllið sem rekur staðinn.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Spicy tuna rúllan – sem var spicy og brjálaðslega lækker!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta var klárlega top 3, Javier rúllan. Laxamús, doritos og teriyaki og allskonar gúmelaði sem bráðnar í trantinum.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Rjómaostur! Í bleikju rúllunni er rjómaostur, meira mumsið.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta var svo útsýnið okkar. Fallegt? Kannski. Fullkomnun? Já!

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Ókei þetta var alveg oplevelse útaf fyrir sig. Ceviche-ið. Þetta er stórmögnuð upplifun að borða. Sprengja í trantinn. Sannkallaður unaður. Súrt, sterkt, eitthvað annað nýtt, allt á sama tíma. Þessi fiskur sem við borðuðum var veiddur úr sjónum sama dag. Sem er frekar crazy og snilld.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Miso súpan. Ég hef aldrei borðað miso súpur, en hinir borðuðu þetta með miklum unaði.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Engin önnur en Harpa Einars skreytti veggina.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég eyddi örugglega hálftíma að kenna mömmu á prjóna, gekk stundum vel, stundum ekki. Þarna er þetta alveg prýðilegt prjónahald. Hún missti samt þolinmæðina og fékk sér barnaklemmu.

Á Seyðisfjörð með ykkur, að borða besta sushi í heiminum. Bam!