SEYÐISFJÖRÐUR

MENNINGARBÆRINN SEYÐISFJÖRÐUR – LIST Í LJÓSI

Það er fátt sem ég elska meira en Seyðisfjörð. Hef svosem sagt það margoft áður á þessu ágæta bloggi, orkan er ólýsanleg og náttúran sömuleiðis. Er svo heppinn að hafa fengið að alist þar upp. EN ætla þó ekki að halda áfram með þessa sálma, því Seyðisfjörður á LungA sem […]

UPPÁ SÍÐKASTIÐ – DESEMBER, WOOD WOOD, ÍSLAND OG JÓLIN

Jáá vinir! Ég get sagt ykkur það að þessi færsla er búin að vera í vinnslu í svona tvær vikur. Það er einhver brjálaðslega fyndin janúar orka yfir mér. Ég er ekki að djóka, ég finn sjúklega mikið fyrir einhverri nýrri orku í mér, hún er fyndin og góð og […]

MÆTTUR AFTUR – UPPÁ SÍÐKASTIÐ

Kæru vinir, ég vil fyrst og fremst þakka fyrir skilaboðin sem ég fékk í þessari pásu minni. Ég er aldeilis ekki hættur, ég þurfti örlitla pásu útaf persónulegum ástæðum. En ég er kominn aftur! Ég fer reyndar í pásu aftur í september þar sem ég er að fara til Asíu […]

PÁSKASEYÐIS VOL 2

Afþví eitt svona blogg var ekki nóg .. leeeet’s go! Það er svo fyndið að þessi mynd er búin að vera í ramma heima hjá mér í fullt af árum en ég tók almennilega eftir henni núna um páskana, fannst hún alveg extra krúttleg. Ég tveggja ára og langamma. RÉTT […]

SNJÓSTORMURINN Á PÁSKADAG

Páskadagurinn var einstaklega fallegur dagur á Seyðisfirði, það var alveg lúmskt hlýtt, en samt kalt og snjór þið vitið, og alveg MIKILL snjór, svo var vindur, en samt enginn svona vindur vindur. Æ þetta var geggjað .. Jebb, hlýrabolur hangandi bara aftaná, gúmmístígvél og allur búnaður .. Peysan frá 66°Norður

JÓLIN Á SEYÐISFIRÐI

Mér þykir pínu skrýtið að jólin eru bráðum búin, eða þið vitið, þannig séð, of stutt í nýja árið og það þýðir Danmörk eftir smá líka! Ég veit ekki hvort ég muni nokkurntíman þroskast uppúr því að snúa sólahringnum við og missa stjórn á mataræðinu. Ég er örlítið betri en […]

ÍSLAND SEPTEMBER 2015

Ég fór í vikufrí heim til mömmu og pabba fyrir stuttu og get alveg undirstrikað undir að það var ein af bestu ákvörðunum sem ég hef tekið. Ég er nokkuð vissum að ég muni aldrei þroskast uppúr því að elska að fara til mömmu og pabba og bara vera, og […]

ÉG MÆLI MEÐ: TYRKISK PEBER ÍS

MÆÆÆÆLI ÉG MEÐ .. HVORT ÉG GERI Þetta byrjaði semsagt þannig að það kom ísbíll fyrir utan húsið mitt. Ókei, það er krúttlegt. Ég var búinn að vera drekkja mér í sykri þessa dagana hvort sem er, svo hvað er einn ís á milli vina. Mamma keypti reyndar kassa, en […]

HVAR FÆRÐU BESTA SUSHI Á LANDINU?

Góð spurning, einfalt svar .. Á SEYÐISFIRÐI! Hvernig má það vera? Jú sjáiði til, snillingarnir sem standa á bakvið Hótel Öldu fengu þá skemmtilegu hugmynd að opna sushi stað á Seyðisfirði. Þau fengu í liðs við sig kokka sem ég man ekki hvað heita, en þeir vildu sérlega mikið vera […]