fbpx

ÍSLAND SEPTEMBER 2015

ÍSLANDPERSONALSEYÐISFJÖRÐUR

Ég fór í vikufrí heim til mömmu og pabba fyrir stuttu og get alveg undirstrikað undir að það var ein af bestu ákvörðunum sem ég hef tekið. Ég er nokkuð vissum að ég muni aldrei þroskast uppúr því að elska að fara til mömmu og pabba og bara vera, og finnst hálf fáranlegt að ég næstum því að verða of gamall til þess. En það er kannski ekkert að því – mér finnst þetta mjög gott allt saman.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Í eld eld eldsnögga stoppinu mínu, þá fór ég og systir mín á Sushi Train þar sem ég fékk mér einn uppáhalds sushi bitann minn í heiminum, með reyktum laxi, rjómaosti og aspas. Mums .. án djóks, muuuums

Processed with VSCOcam with f2 preset

Heimsins fagrasta litla stelpa og þreytti myglaði frændi hennar.

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. oooog börnin mín indælu. Ég held að ég hafi eytt mest af tímanum mínum heima að knúsast í þessum, og úti að labba með þeim.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Daglega útsýnið ..

Processed with VSCOcam with b1 preset

Fann svona sæta mynd af ömmu og afa, þau eru alveg best í heimi.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Fátt annað að gera uppí fjalli en að njóta og anda, og taka selfie.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Elta sólina á meðan hún er til staðar ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Hundakúr og playstation 4 –

h8

Besta vinkona mín eignaðist þennan gullfallega demant í júlí, hann er svona mikið ssssprengjukrútt.

h9

Ísland ladies and gentlemen!

Processed with VSCOcam with x1 preset

Heimsókn til “ömmu á Seyðisfirði”

Processed with VSCOcam with f2 preset

Oh .. srsly

Processed with VSCOcam with f2 preset

Guðný fann þarna könguló, og tók mynd af henni ..

 h14

Æ

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég splæsti í kakó, ég hef ekki fengið mér kakó í .. þið vitið, MÖÖÖRG ár .. Guðný fékk sér kaffi.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with t1 preset

Á þessum myndum má sjá sanna ást ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ekki dauð stund hjá þessum tveimur, óni.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Kakan og kakóið á Hótel Öldu!

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with g3 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Fallegi krossin á slysstað elsku fallegu Hörpu vinkonu minnar, sem fór frá okkur alltof snemma í sumar.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég aðstoðaði Oddný vinkonu með pubquiz! Það var mega gaman!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Kvöldgöngurnar eru líka top stuff

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta er algjörlega stærstu mistök ferðarinnar. Þegar ég var í menntaskóla þá fórum við vinirnir oft á pizzahlaðborð í söluskálanum, á fimmtudögum ef ég man rétt! Pizzurnar voru alltof svo GEEEEEÐveikt góðar og þessar brauðstangir voru bara the shit. Ég náði að koma niður einni pizzusneið og hálfri brauðstöng áður en ég var bara veikur. Líkaminn er orðinn alltof vanur dansku hollu rúgbrauði til að vera höndla svona mikið hvítt þungt brauð, held ég.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Það hefur áður komið fram að kæróinn minn – elskar – Nóa Kropp, gjörsamlega elskar það. Ég og mamma tökum því gríðarlega alvarlega.

Processed with VSCOcam with p5 preset

Litla rófan mín ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

ÞETTA – er besta kombó í heiminum!

Processed with VSCOcam with x1 preset

Besti Palli minn ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Pabbi kvaddi svo með SSCHTÆL og grrrillaði.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Kæróinn þekkir mig oooof vel ..

 h33

.. og var ferlega sáttur að fá mig aftur heim!

JÖR X 66NORTH

Skrifa Innlegg

7 Skilaboð

  1. Ásta

    12. October 2015

    Ferðamálaráð Seyðisfjarðar ætti að borga þér fyrir þessa pósta frá “heimferðunum” þínum – lætur Seyðis looka alveg fáránlega vel, hægt að fá alls konar fínt að borða og drekka… Mann langar bara að skella sér! Svo geislarðu bara í gegnum bloggin þín, greinilega dásamlegur strákur sem mikið er spunnið í

    • Helgi Ómars

      14. October 2015

      Vá en gaman að heyra! Þetta er eiginlega alveg magnaður bær :) Takk fyrir hrósið, gleður mig alveg ótrúlega mikið :) x

  2. Unnur Sif

    13. October 2015

    Oh amma Ragna – Yndislegt!! Getum við plís farið í heimsókn næst þegar við erum bæði heima á Seyðis :)
    xx

  3. Eygló Margrét Stefánsdóttir

    14. October 2015

    Yndislega fallegar myndir! Seyðisfjörður er svo sannarlega einn fallegasti staður í heiminum og ég lofa þér að maður er sko aldrei of gamall til að koma heim til mömmu og pabba og bara vera <3