JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANN –

ÉG MÆLI MEÐI LIKESTYLEWISHLIST

Í dag eru aðeins SEX dagar í jólafríið mitt og TÍU dagar í jólin! Ég verð mjög fyndinn rétt fyrir frí, hausinn á mér fer yfirleitt fyrst í frí og er kominn heim á undan mér. Ég verð mjög tilfinningaríkur, hef einu sinni tárast vel yfir Icelandair auglýsingu, og svo hafa tvö jólalög náð mér þar sem ég klökknaði upp og varð væminn. Eitt er “Dúnmjúkur snjór” með Heru Björk og svo “Leiðin liggur heim” með Friðrik Ómari. SVO JÁ, það er alveg hægt að segja að ég hlakki alveg ótrúlega til að koma heim í jólafrí.

Ég tók saman nokkrar hugmyndir fyrir strákana, og svosem stelpur og hvorukyn líka.

1. Úlpa úlpanna, Drangajökull frá 66°Norður –
2. Royal Copenhagen thermabolli – fæst í Kúnígúnd
3. Sjöstrand kaffivél – mjög spennandi nýjung á Íslandi – fæst á Sjostrand.is 
4. Hálsaskjól frá 66°Norður – 
5. Nike sokkar frá Hverslun – 
6. Calvin Klein nærbuxur – fást í Gallerí17

1. Wolf peysan frá Inklaw Clothing – 
2. Nutribullet – fæst í Elko
3. Langermabolur frá Wood Wood – fæst í Húrra Reykjavík
4. Derhúfa frá Norse Projects – fæst í Húrra Reykjavík
5. Lakkrís frá Johan Bulow, Dangerously Salty er rugl góður – fæst í Epal
6. Tindur úlpan fræga frá 66°Norður

1. BEOLIT 15 hátalari – fæst í Ormsson
2. String hilla – fæst í Epal
3. Eyrnaband frá 66°Norður
4. Jogging buxur frá 66°Norður
5. Thermabolli frá Royal Copenhagen – fæst í Kúnígúnd
6. Sólgleraugu frá Han Kjøbenhavn – fæst í Húrra Reykjavík

JÓLAGJÖF TIL YKKAR NR 5 – GJAFABRÉF Í DR. DENIM JEANSMAKER

ÉG MÆLI MEÐGJAFALEIKURI LIKEMEN'S STYLESTYLE

Eins og sum ykkar sáu á Snapchat, þá er næsta jólagjöf frá Dr. Denim Jeansmaker. En ég leitaði sérstaklega til þeirra, því mig langaði að gefa gjafir sem ég get svo innilega mælt með og virkilega góðar gjafir handa ykkur. Ég hef átt Snap gallabuxur frá þeim í nú fimm ár og ég nota þær enn í dag nánast daglega. Ég almennt þoli ekki að kaupa mér gallabuxur. Maður kaupir þær latex þröngar og svo stækka þær og blalala, óþolandi. Snap buxurnar hafa verið eins síðan ég fékk þær fyrir góðum fimm árum. Svo ég gæti no joke, ekki mælt meira með Dr.Denim buxunum. Ég hef bara átt Snap buxurnar og hef bara reynslu á þeim, en þær eru þröngar án þess að vera eins og leggings. Ef þið eigið leið hjá hvet ég ykkur strákar og stelpur, til að prófa þær því þær eru geggjaðar.

Núna á ég Leroy týpuna og þær eru geggjaðar, mjöööög teygjanlegar og getur gert splitt og squat í þeim, samt gallabux! Alveg ótrúlega gott stuff.

EN!! Þið getið unnið gjafabréf í Dr.Denim Jeansmaker á Laugarvegi 7 uppá 30.000 kr – 

Það er fimmta jólagjöfin til ykkar – fyrir þessa upphæð getiði fjárfest í hvorki meira né minna en ÞREMUR pörum  af – að mínu mati, bestu gallabuxum sem ég hef prófað –

Til að taka þátt:

– Setjið like á Dr.Denim Jeansmaker á Facebook

– Follow @helgiomarsson á Instagram og helgiomars á Snapchat

Og kommentið í komment svo ég viti nú af ykkur :-)

Ég sendi ykkur svo gjafabréfið og sendi ykkur jólakort í leiðinni x

JÓLAGJÖF HANDA YKKUR VOL 3: LAUGARSPA

ÉG MÆLI MEÐGJAFALEIKURI LIKE

Þegar ég var að leita af jólagjöfum, þá var ég svo vissum að ég vildi hafa LaugarSpa með, og ég hefði sest niður og grenjað. Því ég hef notað þessar vörur reglulega lengi, og fékk svo heiðurinn á að vera herra-andlit línunnar. Svo hún er mér alveg kær. Ég sagði frá öllum vörunum í gær á Snapchat (helgiomars) svo fylgjendur fengu þetta allt beint í æð. En hugmyndin að ég mundi hreinlega gefa ykkur uppáhaldsvörurnar mínar frá línunni, sem var hægara sagt en gert, því ég hef komið því í ágæta rútínu að nota allt reglulega. En ég settist niður og valdi hvað mig langaði að gefa ykkur og er meeega spenntur.

Til að taka þátt þurfiði að gera eftirfarandi:
Followa – helgiomarsson á Instagram & helgiomars á Snapchat

og Laugarspa á Instagram

Og að sjálfssögðu skiljið eftir komment guuuys.

Hér eru vörurnar sem ég ætla að gefa ykkur Á FYRSTA SUNNUDEGI Í AÐVENTU, JÓLIN ERU AÐ KOMA KRAKKAR!!!!

1. Shower Oil – þetta er nýjasta viðbót línunnar og er algjör snilld.
2. Serumið fræga frá LaugarSpa, þetta er snilld á þurrkubletti og til að yngja húðina, everybody got’tiiiime for that!
3. Mask Radiant masking.
4. Mud Mask Peeling, sem er einn af mínum uppáhalds möskum, you’re welcome.

5. Body Mist sem er einnig ein af nýjustu vörum LaugarSpa, ég nota það á Body & heimilið mitt, púðana og svona. Enda sniffa flestir heimilið mitt, mjög gaman.
6. Body Scrub-inn sem er í algjöru uppáhaldi og finnst hann ómissandi.
7. Síðast en ekki síst, Day & Night kremið! Gefur geggjaðan glow og very good stuff.

Allar vörurnar eru Unisex, svo þetta er tilvalið á hvaða heimili sem er, kk, kvk, hk! Yes!
Þær eru einnig lífrænar, hreinar, náttúrulegar, handunnar, án allra kemískra aukaefna og ekki prófaðar á dýrum. Boom.

ATH: Sigurvegarar leysa úr vinninginn á Snapchat á hverjum sunnudegi. 

NOKKRAR UPPÁHALDS FRÁ LAUGARSPA –

ÉG MÆLI MEÐI LIKESNYRTIVÖRURÚTLIT

Ég hef markvist notað vörurnar frá LaugarSpa síðustu mánuði. Fyrir ykkur sem ekki hafið séð þá var ég fenginn til að vera andlit fyrir vörurnar sem var mér mikill heiður, og að hafa fengið með fólkinu á bakvið þessar vörur búið að vera algjör draumur. En eins og ég hef áður skrifað, þá er ég ekki týpan sem prufa vörur einu sinni og svo mæli með og smelli á bloggið, og í þessu tilviki tók ég þessu mjög alvarlega, enda er andlitið mitt á auglýsingum fyrir vörurnar.

Ég hef aðeins notað þessar vörur síðustu mánuði og hafa vörurnar aldeilis passað vel uppá mig og mína. Ég get með hreinskilni sagt að þessar vörur eru ekkert nema geggjaðar og henta mér alveg ótrúlega vel. Það er búinn að vera algjör lúxus að hafa þær við höndina og geta dekrað við sig í rauninni oft á viku. Ég ákvað að fara yfir nokkrar með ykkur.

  • Þessar tvær eru glænýjar hjá línunni og ég er lemongrass perri dauðans, ef lemongrass mundi vaxa hér í Danmörku mundi ég eflaust velta mér uppúr því eins og hundur. Þessi sprey nota ég eins mikið á heimilið mitt og á sjálfan mig. Allt lyktar vel í kringum mig eftir að ég fékk þessi sprey. Amber lyktin er ótrúlega góð, en það er eitthvað að Lemongrass lyktin er eitthvað svona lightly spicy.

  • Rakakremin hafa hentar mér alveg ótrúlega vel. Ég er með óþolandi húð og öll krem sem ég nota verða að balancera húðina eins mikið og mögulegt. Eftir að ég kom heim frá Bali fór húðin í smá fokk og fékk þurrkubletti og ég notaði rakakremið markvisst daglega og húðin var ekki lengi að jafna sig. Kremið er líka létt og gefur fáranlega góðan raka á sama tíma, lyktin er unaður og ég gef þessu fimm feitar stjörnur.
  • Líkamsolían – þarna má sjá á myndinni líkamsolíuna og ég mundi segja að olíurnar almennt frá LaugarSpa eru algjörar stjörnur. Þá er ég að tala t.d. líkamsskrúbbinn og showerolíukremið. En á mínu heimili er nudd mjög algengt og ég hef notað þessa olíu sem lúxus nuddolíu. Lemongrass ilmurinn virkilega lætur mann líða eins og maður sé í eeennuddstofu.

  • Sturtuolían er einnig splúnkunýtt í línunni. Hún er semsagt blanda af kremi og olíu. Ég yfirleitt nota ekkert rosalega mikið í sturtunni, smá showergel og ég er góður, en eftir að ég fékk þessa olíu þá get ég hlýlega mælt með henni. Hún er svona algjör lúxus og maður verður fljótt frekar húkt á henni. Mæli virkilega með þessari.
  • Saltskrúbbinn er algjört uppáhald og ég veit ekki einu sinni hversu marga dúnka ég hef farið í gegnum. Kæróinn sem er einmitt mjög einfaldur hvað allt svona varðar, hann fær ekki nóg af honum. Eftir notkun er geggjuð áferð á húðinni. Ég sé ekki fram á að ég eigi eftir að skipta honum út, ef ég ætti að velja uppáhald úr línunni væri hann á feitu plássi í top 3.
  • Gel Cleanserinn sem sést þarna líka, en hann er drullu góður. Ég þarf að æfa mig meira í að nota svona andlitshreinsi sem ég mun hér með byrja á en mamma notar hann endalaust og hún er MJÖG picky á svona. Hún vill helst bara eina vörulínu frá Grikklandi, en hún féll fyrir þessum andlitshreinsi, þá vitum við að hann er góður. If ma mama said so.

Ég geri að sjálfssögðu gott við ykkur, en um jólin ætla ég að gefa mjööööög veglegan gjafapakka frá LaugarSpa fyrir vel heppna, svo þrykkið ykkur í snemmt jólaskap því ég byrjaði fyrir löngu og ÉÉÉÉG ER STOLTUR AF ÞVÍ!!

Það verða upplýsingar hér á blogginu en enn meira á Snapchat – helgiomars

EEEEIIIINNIG getiði keypt allar vörurnar á 20% afslætti ef þið notið afsláttarkóðann helgiomars 

Ef það eru einhverjar spurningar þá getiði sent mér í gegnum snapchattið.

x

Þessi færsla er ekki kostuð

WHEN IN BERLIN ..

ÉG MÆLI MEÐMATURTRAVEL

Það er allskonar hægt í Berlín, EN ..

Ef þið farið til Berlín er guðdómlegur mexíkóskur (mexíkóskur?? Mexican, þið vitið) staður, sem er bara svona fast food týpa. Hann er mjöööög ódýr og mjöööööög góður. Ég svoleiðis emjaði að borða þetta, mjúkt, með einhverja svaka hnetusósu og allskonar gúrmei. Fjandinn hvað svona burritos eru góðar. Ég er að skrifa þetta svangur svo þið getið rétt ímyndað ykkur.

Æ já, hann heitir Burritos Delores, svo, Berlin, Burritos Delores, skellið ykkur! Ég sá þá á tveimur stöðum svo þið ættið að finna þá einhversstaðar.

Processed with VSCOcam with a9 preset

  Þarna var líka mjög heitt, rosa heitt já, svo það var líka mjög næs.

Processed with VSCOcam with a8 preset

OG þetta lemonade kostaði einhverja tvær og hálfa evru eða eitthvað, stórt og gúrmei glas af límonaði. Svona mexican (ég ætla ekki að skrifa mexíkóskt aftur, fýla það ekki) límonaði með myntu.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Ég gæti alveg skellt mér á einn miða til Berlínar bara til að borða þarna ..

Þessi færsla er sponsuð af Burritos Delores .. deejók

BESTA .. PRÓTEINSTYKKI .. Í HEIMI .. PUNKTUR

ÉG MÆLI MEÐMATUR

 

Ég fór í hlaupagreiningu fyrir ekki svo löngu, þar við hliðiná var svona fæðubótaefnisbúð. Maðurinn talaði mikið og endalaust, og ég var alveg kominn með nóg af honum. Ég keypti einn poka af próteindufti og hann ákvað að gefa mér eitt svona prótein stykki með.

Blaðrið hans .. TOTALLY .. WORTH IT ..

Þetta próteinstykki er himneskt, ekki þessi leiðinlegu próteinklessur, heldur bara, sjúklega gott próteinstykki. Þennan sama dag fór ég á netið og keypti kassa og hef síðan þá verið að éta eitt á dag. Guilty as charged.

En nei þið fattið ekki hvað þetta er gott og færst á www.bodylab.dk – eins og ég hef sagt áður, ég veit ekki hvort þau senda á Ísland, en allavega, þetta er truflað gott, shet.

Processed with VSCOcam with a9 preset Processed with VSCOcam with a9 preset

 

BARA EITT GRAM AF SYKRI

Processed with VSCOcam with a7 preset

 

.. og já, ég og stykkið

LAUGARSPA SERUM & MASKI

ÉG MÆLI MEÐI LIKE

Ég var svo heppinn að fá að prufa LaugarSpa vörur og ég er ekki búinn að prófa það sem ég fékk nógu almennilega, ég er einn af þeim sem prufa vörurnar oftar en einu sinni til að geta sagt til um hversu næs þær eru EN! Ég er búinn að nota tvær vörur ansi mikið sem hitta í mark í mínum bókum:

 laugar1

Mud Mask Peeling maskinn er mjööög góður, það er magnað að finna húðina eftir á. Get virkilega mælt með honum .. (Kasper kærði sig ekki um að sjást á þessari mynd, ég varð að hafa hana með því ég er ógeðslega fokking sætur á henni, djek)

Processed with VSCOcam with a9 preset Processed with VSCOcam with a8 preset

Kæróinn minn er ekki mikill snyrtivöru maður, en honum finnst alveg mjög skemmtlegt að prófa, og þegar ég tek hann í eitthvað svona treatment þar sem hann er mesti nautnaseggur í heimi.

ALLAVEGA, serumið hitti gjörsamlega í mark hjá honum, og honum finnst hann vera extra fresh og notar þetta reglulega.

Það sem mér finnst best líka er að allar vörurnar eru laus við allt rusl og drasl eins og alkóhól, paraben-efni, litarefni og svoleiðis, og þær eru allar lífrænar.

Á eftir að prófa meir, mun keep y’all updated!

 

RAKAKREMIÐ: BLUE LAGOON

ÉG MÆLI MEÐI LIKE

Ég fékk að prófa Bláa Lóns vörurnar sem ég svosem vissi 100% að mundi ekki bregðast mér, enda alltaf sáttur með þær vörur sem ég hef prófað í fortíðinni. Ég verð þó að segja rakakremið þeirra Rich Nourishing Cream er eiginlega að blása mig í burtu (blow me away, æ þið vitið, allavega)

Ég hef yfirleitt verið nokkuð háður rakakremum, þannig að mér finnst eins og húðin á mér sé að skrælna eftir sturtur, en þetta krem er búið að hjálpa mér að koma jafnvægi á húðina, svo ég er ekki eins háður lengur. Það er alveg frekar mikil snilld.

Mæli hiklaust með því ef einhver er í sama veseni, eða vill bara sjúklega gott stöff framan í sig.

Processed with VSCOcam with a7 preset

PYLSA / PULSA HLEMMUR SQUARE

ÉG MÆLI MEÐI LIKEÍSLANDMATUR

 

Mér var boðið í mat á staðnum Pylsa / Pulsa á Hlemmur Square hótelinu og það var vægast sagt matarupplevelse útaf fyrir sig. Sprengja fyrir bragðlaukana, ég er að segja ykkur það. Pulsurnar eru 100% aðeins kjöt og krydd, ekkert gelatín rotvarnarrugl, svo það var algjör lúxus! Átti að öllu leyti dásamlegt kvöld með góðum vinkonum og mæli hiklaust með staðnum. Alveg hiklaust.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Hann Vilhjálmur nokkur Rúnar sem er kokteil-gúru var á barnum, og leyfði stelpunum að smakka allan fjandan af ótrúlega kreatívskum kokteilum, reyktir, og eitt og annað. Algjör lúxus fyrir þær. Þær ætluðu bara að vera rólegar þetta kvöld. Ég fékk allavega sms um að þær voru á Prikinu seinna um nóttina ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Mig langaði lúmskt að byrja að drekka aftur á þessum tímapunkti, en ég lét mér duga að lykta af þessu öllu saman.

Processed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with f2 preset

Gæsapulsan! Hún var svona bragðlaukasprengja, fjandinn hvað hún var góð.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Gleisað kjúklingasalat með gráðosti, einnig fáranlega gott.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Hátíðarplattinn, með lambakjeti og hamborgarhrygg. Say no more.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég fékk að sjálfssögðu óáfengan kokteil ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. og stelpunar fengu held ég 6 rounds of creative cocktails.

Processed with VSCOcam with x1 preset pu18

Einum of sátt með þetta allt saman.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Gæsapulsan!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Plattinn fagri!

Processed with VSCOcam with t1 preset

.. ég er að skrifa þetta banhungraður, getiði ímyndað ykkur hvernig mér líður núna? Hurts, I tell you.

Processed with VSCOcam with f2 preset

… og hrákaka í eftirrétt!

pu25

.. fullu píurnar og ég í lokin!

Pylsa / Pulsa 12 points! (Ef við miðum við Eurovision voting)

PRÓTEIN PÖNNSU MUMS EXTRAVAGANZA

ÉG MÆLI MEÐMATUR

Ég er svo heppinn að ég fæ í skóinn (þroskaði ég ..) .. mér þykir það mjög gaman. Fyrsta daginn kemur jú Stekkjastaur og hann gladdi mig ansi mikið!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Hversu skemmtilegt að maður geti bara eldað pönnsur með góðri samvisku? ..

Ég varð auðvitað svo spenntur og það var sunnudagur, svo ég fór bara beint í málið. Skellti vatn í shaker og svo duftið og voila, kókosolía og panna ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta var líka í skónnum mínum, þetta smakkast stórkostlega. Og sérstaklega á hvítsúkkulaði pönnsum .. drepiði mig ekki

   Processed with VSCOcam with f2 preset

Samt öllu gríni sleppt þá smakkast þetta sjúklega gott, ferlega lítill munur á þessu og Nutella tildæmis ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta á ég líka, þegar ég er á sjúklega hreinu mataræði þá átti ég til að drekka þetta eins og pela þegar mig langaði í sykur .. (ég veit að þetta er sykur, en þið vitið, það stendur Zero og það er nóg fyrir mig)

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. PÖNNSUR

Processed with VSCOcam with f2 preset

… AAAAAAAND ENJOY!!!!

Þetta færst á http://bodylab.dk meow

Instagram: @helgiomarsson
Snapchat: helgiomars