WHEN IN BERLIN ..

ÉG MÆLI MEÐMATURTRAVEL

Það er allskonar hægt í Berlín, EN ..

Ef þið farið til Berlín er guðdómlegur mexíkóskur (mexíkóskur?? Mexican, þið vitið) staður, sem er bara svona fast food týpa. Hann er mjöööög ódýr og mjöööööög góður. Ég svoleiðis emjaði að borða þetta, mjúkt, með einhverja svaka hnetusósu og allskonar gúrmei. Fjandinn hvað svona burritos eru góðar. Ég er að skrifa þetta svangur svo þið getið rétt ímyndað ykkur.

Æ já, hann heitir Burritos Delores, svo, Berlin, Burritos Delores, skellið ykkur! Ég sá þá á tveimur stöðum svo þið ættið að finna þá einhversstaðar.

Processed with VSCOcam with a9 preset

  Þarna var líka mjög heitt, rosa heitt já, svo það var líka mjög næs.

Processed with VSCOcam with a8 preset

OG þetta lemonade kostaði einhverja tvær og hálfa evru eða eitthvað, stórt og gúrmei glas af límonaði. Svona mexican (ég ætla ekki að skrifa mexíkóskt aftur, fýla það ekki) límonaði með myntu.

Processed with VSCOcam with a8 preset

Ég gæti alveg skellt mér á einn miða til Berlínar bara til að borða þarna ..

Þessi færsla er sponsuð af Burritos Delores .. deejók

BESTA .. PRÓTEINSTYKKI .. Í HEIMI .. PUNKTUR

ÉG MÆLI MEÐMATUR

 

Ég fór í hlaupagreiningu fyrir ekki svo löngu, þar við hliðiná var svona fæðubótaefnisbúð. Maðurinn talaði mikið og endalaust, og ég var alveg kominn með nóg af honum. Ég keypti einn poka af próteindufti og hann ákvað að gefa mér eitt svona prótein stykki með.

Blaðrið hans .. TOTALLY .. WORTH IT ..

Þetta próteinstykki er himneskt, ekki þessi leiðinlegu próteinklessur, heldur bara, sjúklega gott próteinstykki. Þennan sama dag fór ég á netið og keypti kassa og hef síðan þá verið að éta eitt á dag. Guilty as charged.

En nei þið fattið ekki hvað þetta er gott og færst á www.bodylab.dk – eins og ég hef sagt áður, ég veit ekki hvort þau senda á Ísland, en allavega, þetta er truflað gott, shet.

Processed with VSCOcam with a9 preset Processed with VSCOcam with a9 preset

 

BARA EITT GRAM AF SYKRI

Processed with VSCOcam with a7 preset

 

.. og já, ég og stykkið

LAUGARSPA SERUM & MASKI

ÉG MÆLI MEÐI LIKE

Ég var svo heppinn að fá að prufa LaugarSpa vörur og ég er ekki búinn að prófa það sem ég fékk nógu almennilega, ég er einn af þeim sem prufa vörurnar oftar en einu sinni til að geta sagt til um hversu næs þær eru EN! Ég er búinn að nota tvær vörur ansi mikið sem hitta í mark í mínum bókum:

 laugar1

Mud Mask Peeling maskinn er mjööög góður, það er magnað að finna húðina eftir á. Get virkilega mælt með honum .. (Kasper kærði sig ekki um að sjást á þessari mynd, ég varð að hafa hana með því ég er ógeðslega fokking sætur á henni, djek)

Processed with VSCOcam with a9 preset Processed with VSCOcam with a8 preset

Kæróinn minn er ekki mikill snyrtivöru maður, en honum finnst alveg mjög skemmtlegt að prófa, og þegar ég tek hann í eitthvað svona treatment þar sem hann er mesti nautnaseggur í heimi.

ALLAVEGA, serumið hitti gjörsamlega í mark hjá honum, og honum finnst hann vera extra fresh og notar þetta reglulega.

Það sem mér finnst best líka er að allar vörurnar eru laus við allt rusl og drasl eins og alkóhól, paraben-efni, litarefni og svoleiðis, og þær eru allar lífrænar.

Á eftir að prófa meir, mun keep y’all updated!

 

RAKAKREMIÐ: BLUE LAGOON

ÉG MÆLI MEÐI LIKE

Ég fékk að prófa Bláa Lóns vörurnar sem ég svosem vissi 100% að mundi ekki bregðast mér, enda alltaf sáttur með þær vörur sem ég hef prófað í fortíðinni. Ég verð þó að segja rakakremið þeirra Rich Nourishing Cream er eiginlega að blása mig í burtu (blow me away, æ þið vitið, allavega)

Ég hef yfirleitt verið nokkuð háður rakakremum, þannig að mér finnst eins og húðin á mér sé að skrælna eftir sturtur, en þetta krem er búið að hjálpa mér að koma jafnvægi á húðina, svo ég er ekki eins háður lengur. Það er alveg frekar mikil snilld.

Mæli hiklaust með því ef einhver er í sama veseni, eða vill bara sjúklega gott stöff framan í sig.

Processed with VSCOcam with a7 preset

PYLSA / PULSA HLEMMUR SQUARE

ÉG MÆLI MEÐI LIKEÍSLANDMATUR

 

Mér var boðið í mat á staðnum Pylsa / Pulsa á Hlemmur Square hótelinu og það var vægast sagt matarupplevelse útaf fyrir sig. Sprengja fyrir bragðlaukana, ég er að segja ykkur það. Pulsurnar eru 100% aðeins kjöt og krydd, ekkert gelatín rotvarnarrugl, svo það var algjör lúxus! Átti að öllu leyti dásamlegt kvöld með góðum vinkonum og mæli hiklaust með staðnum. Alveg hiklaust.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Hann Vilhjálmur nokkur Rúnar sem er kokteil-gúru var á barnum, og leyfði stelpunum að smakka allan fjandan af ótrúlega kreatívskum kokteilum, reyktir, og eitt og annað. Algjör lúxus fyrir þær. Þær ætluðu bara að vera rólegar þetta kvöld. Ég fékk allavega sms um að þær voru á Prikinu seinna um nóttina ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Processed with VSCOcam with f2 preset

Mig langaði lúmskt að byrja að drekka aftur á þessum tímapunkti, en ég lét mér duga að lykta af þessu öllu saman.

Processed with VSCOcam with f2 presetProcessed with VSCOcam with f2 preset

Gæsapulsan! Hún var svona bragðlaukasprengja, fjandinn hvað hún var góð.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Gleisað kjúklingasalat með gráðosti, einnig fáranlega gott.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Hátíðarplattinn, með lambakjeti og hamborgarhrygg. Say no more.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég fékk að sjálfssögðu óáfengan kokteil ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. og stelpunar fengu held ég 6 rounds of creative cocktails.

Processed with VSCOcam with x1 preset pu18

Einum of sátt með þetta allt saman.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Gæsapulsan!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Plattinn fagri!

Processed with VSCOcam with t1 preset

.. ég er að skrifa þetta banhungraður, getiði ímyndað ykkur hvernig mér líður núna? Hurts, I tell you.

Processed with VSCOcam with f2 preset

… og hrákaka í eftirrétt!

pu25

.. fullu píurnar og ég í lokin!

Pylsa / Pulsa 12 points! (Ef við miðum við Eurovision voting)

PRÓTEIN PÖNNSU MUMS EXTRAVAGANZA

ÉG MÆLI MEÐMATUR

Ég er svo heppinn að ég fæ í skóinn (þroskaði ég ..) .. mér þykir það mjög gaman. Fyrsta daginn kemur jú Stekkjastaur og hann gladdi mig ansi mikið!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Hversu skemmtilegt að maður geti bara eldað pönnsur með góðri samvisku? ..

Ég varð auðvitað svo spenntur og það var sunnudagur, svo ég fór bara beint í málið. Skellti vatn í shaker og svo duftið og voila, kókosolía og panna ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta var líka í skónnum mínum, þetta smakkast stórkostlega. Og sérstaklega á hvítsúkkulaði pönnsum .. drepiði mig ekki

   Processed with VSCOcam with f2 preset

Samt öllu gríni sleppt þá smakkast þetta sjúklega gott, ferlega lítill munur á þessu og Nutella tildæmis ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta á ég líka, þegar ég er á sjúklega hreinu mataræði þá átti ég til að drekka þetta eins og pela þegar mig langaði í sykur .. (ég veit að þetta er sykur, en þið vitið, það stendur Zero og það er nóg fyrir mig)

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. PÖNNSUR

Processed with VSCOcam with f2 preset

… AAAAAAAND ENJOY!!!!

Þetta færst á http://bodylab.dk meow

Instagram: @helgiomarsson
Snapchat: helgiomars

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANN!! VOL 3

ÉG MÆLI MEÐI LIKE

Ef þetta er eitthvað búið að aðstoða ykkur eða þið hafið einhverjar spurningar varðandi vörurnar, látiði mig endilega vita, væri sjúklega til í að heyra frá ykkur – helgi@trendnet.is

Síðasta jólagjafahugmyndabloggið í ár – held ég, kannski gleymdi ég einhverri ofur snilld. Sjáum til ..

jola6

1. Blue Lagoon Silica Mud maski – (Blue Lagoon)
2. Vettlingar – (66°Norður)
3. Reykjavik Harbour taska – (Húrra Reykjavík)
4. Blue Lagoon Body Scrub – (Blue Lagoon)
5. Peysa – (Adidas.is)
6. Carhartt snyrtitaska – (Húrra Reykjavík)

jola5

1. JÖR Skyrta – (JÖR)
2. Nike Fleece Tech peysa – (NikeVerslun.is)
3. Beats by Dre heyrnatól – (Epli.is)
4. Blue Lagoon Mineral andlits & líkams rakakrem fyrir viðkvæma húð – (Blue Lagoon)
5. 101 Reykjavik plakat – (Epal.is)

instagram: helgiomarsson
snapchat: helgiomars

JÓLAGJAFAHUGYNDIR FYRIR HANN!! VOL 2

66°NorðurÉG MÆLI MEÐI LIKE

Eftir aðeins níu, níu, níííu daga, þá kem ég heim. Ég ætla að dansa alla nóttina þann 19 desember (hvet fólk eindregið til að fara út að dansa það kvöld líka) og ég ætla að borða Serrano og Dominos og fá mér 1000 og ein nótt boost á Booztbarnum. Ég hlakka líka alveg ótrúlega að hitta besta fólkið mitt, þannig er mál með vexti að ég sit hérna nærri dauða en lífi úr hungri og ísskápurinn er tómur og ég gæti bókstaflega borðað allt akkúrat núna svo förum yfir fleiri hugmyndir fyrir herrana ykkar svo ég geti farið að troða ofan í mig fæðu ..

jola3

1. Ralph Lauren Ilmur (bláa flaskan er best) – Hagkaup
2. JÖR x 66North húfa – (JÖR & 66°Norður)
3. Rúllukragapeysa – (JÖR)
4. Johan Bulow Bronze súkkulaði-lakkrísmolar – (Epal)
5. Nike brúsi (NikeVerslun.is)
6. Adidas Íþróttaskór – (Skór.is)

jola4

1. Komono úr – (Húrra Reykjavík)
2. Chanel Bleu ilmur – (Hagkaup)
3. Hanskar frá Feldur (eelska mína, sem eru í svörtu samt) – (Feldur Verkstæði)
4. Logn hettupeysa – (66°Norður)
5. Timberland skór – (Timberland)
6. Blue Lagoon varasalvi (sá besti) – (Blue Lagoon)

JÓLAGJAFAHUGMYNDIR FYRIR HANN!!

ÉG MÆLI MEÐI LIKEÍSLAND

Ég ákvað að setja saman smá hluti sem ég tel vera góð jólagjöf fyrir herrana ykkar í ár. Er búinn að fá nokkrar beðnir, sem er bara gaman og ég vona innilega að þetta gæti eitthvað hjálpað einhverjum þarna úti.

Allar þessar hugmyndir eru allt vörur sem ég annaðhvort hef reynslu á eða gæti hugsað mér að eiga sjálfur. Ég veit að það eru fullt af fínum hugmyndum þarna úti og allir erum við mismunandi, en ég tel mig vera með alveg ógeðslega fokking góðan smekk, svo let’s go .. (djók) (samt ekki djók, æ þið vitið)

jola1

1. Beared Man plakat – (Epal)
2. Bylur ullarpeysa – (66°Norður)
3. Norse Projects derhúfa – (Húrra Reykjavík)
4. Komono úr – (Húrra Reykjavík)
5. Andlitsskrúb frá Blue Lagoon – (Blue Lagoon)

jola2

1. Skyrta með marmaraprinti – (JÖR)
2. Djúsí trefill frá Norse Projects – (Húrra Reykjavík)
3. Apple TV – (Epli.is)
4. Aqua Di Gio Ilmur frá Giorgio Armani (Hagkaup)
5. Nike Huarache skór (Skór.is)
6. Hálsaskjól (66°Norður)

Vantar ykkur fleiri hugmyndir? Þá skuluði heimsækja á morgun, og hinn og hinn, það koma semsagt fleiri hugmyndir næstu tvo daga ..

Ef það er eitthvað, let me know helgi@trendnet.is

+ ég er búinn að vera brjálaðslega aktívur á þessum samfélagsmiðlum, finnið mig hér:

Instagram: @helgiomarsson
Snapchat: helgiomars

HAFIÐI SMAKKAÐ ÞETTA RUGL?

ÉG MÆLI MEÐMATUR

Mamma sendi mér súkkulaði frá Ommnomm, og ég hef í rauninni aldrei smakkað þetta af viti. Ég smakkaði dökkt súkkulaði, og ég er ekkert rosalega mikið fyrir dökkt súkkulaði, fitandi sætt mjólkur súkkulaði og ég er sold. Allavega, hún móðir mín var búin að tala um þetta súkkulaði, þá deildi hún því með mér að hún fékk sér bita og áður en hún vissi af var hún búin að tæta þetta í sundur. Ég hugsaði “róleg skvís ..” en já .. allavega

Processed with VSCOcam with f2 preset

.. sama gerðist hjá mér. Enda erum við mamma alveg eins, í útliti og að mörgu öðru leyti ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég tók semsagt fyrsta bitann, þið vitið til að svala sykurlönguninni. Bragðið er lakkrís og sjávarsalt, og mjólkursúkkulaði að sjálfssögðu.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Þetta gerðist svo fljótt að þetta er bara ekki í minningunni, þetta hvarf, man ekki hvort ég hafi brotið stykkið í bita eða hvort ég hafi tuggið eða bara andað þessu ofan í mig.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Tilvalið á laugardögum, vetrardögum, sem gjöf, á mánudögum, hvar sem er í rauninni. Það er ágætt að þetta sé ekki til í Danmörku.

Mæli með þessu fólk!