MEN’S STYLE

JÓLAGJÖF TIL YKKAR NR 5 – GJAFABRÉF Í DR. DENIM JEANSMAKER

Eins og sum ykkar sáu á Snapchat, þá er næsta jólagjöf frá Dr. Denim Jeansmaker. En ég leitaði sérstaklega til þeirra, því mig langaði að gefa gjafir sem ég get svo innilega mælt með og virkilega góðar gjafir handa ykkur. Ég hef átt Snap gallabuxur frá þeim í nú fimm […]

JÓLAGJÖF MÍN OG KÆRÓ TIL HVERS ANNARS

Ætli við séum ekki bara komnir á þennan stað, búnir að vera saman í 5 ár og þá förum við að segja “Æ eigum við ekki bara að gefa hver öðrum sófa í jólagjöf, eða nýja ryksugu, blalala” – jú eða bara fara í lúxusfrí. Sem er jú alveg praktískt, […]

H&M X ERDEM PARTÝIÐ Í ALLRI SINNI DÝRÐ ..

JÆJA – Íslensku hópurinn samanstóð af mér, Elísubetu Gunnars okkar, Álfrúnu frá Glamour, Sögu Sig ljósmyndara og Thelmu Guðmundsen sem er bloggari. Við gistum á hóteli beint niðrí bæ og bíll kom og sótti okkur korter fyrir mætingu og var okkur svo keyrt á áfangastað, sem var einum of fallegur. […]

ERDEM X H&M – OUT Á MORGUN

Í tilefni þess að þið getið teygt út klærnar, sópað af kúbeininu í bílskúrnum og kveikt á kyndlunum og slást upp á flíkurnar í H&M á morgun. Nei ókei róum okkur aðeins. Samt klærnar kannski. Þá datt mér í hug að fara yfir þær flíkur sem mér fannst ansi fallegar […]

H&M X ERDEM EVENT – OUTFIT

Ég gleymdi djölskotans kortalesaranum mínum heima í Köben svo ég næ að þrykkja myndum inní tölvuna strax í kvöld, en ég er staðsettur á flugvellinum í Osló að bíða eftir boarding. Ég er svo einum of ánægður með þessa ferð en ég ákvað að vera einum degi lengur en stelpurnar […]

H&M X Erdem tízkusýningin LA –

Ég játa mig sigraðan, ég er drullu spenntur fyrir þessari línu. Ég datt inná Erdem um daginn og hann virkar sem extreme snillingur og það er líka sjúklega töff að þetta sé hans fyrsta herralína sem mun detta í búðir eftir korter, eða 2 nóvember til að vera nákvæmur í […]

H&M X ERDEM – MYNDIR KOMNAR!

Ókei, ég er búinn að vera bíða eftir þessu LEEEENGI – en myndirnar af flíkunum frá Erdem X H&M eru komnar, eða ég er búinn að FÁ þær og ég fékk mega kikk útúr því. Ég er alltaf veikur fyrir eftirvæntingum og eitthvað sem ég er búinn að vita af […]

LAST MINUTE SHOPPING FYRIR BALI

Ég er að fara fljúga til Singapore í kvöld og ég byrjaði að pakka í gærkvöldi og ég veit ekki afhverju, en mér finnst ég alltaf þurfa að fara með eitthvað nýtt með mér í frí. Þreyttir hlýrabolir og slitnir sandalar aaaaiiint my thing. En ég gróf upp Birkenstock sandalana […]

NEW IN: GUCCI

Ég er staddur í Zurich eins og er, og mér þykir borgin hingað til geggjuð! Ég fatta samt ekki tungumálið ennþá, er þetta þýska? Er þetta swissneska? Franska? What’s the jizz? Allavega, ég og Gulli vorum á röltinu og skoða eitt og annað, við enduðum í Gucci. Eftir að Alessandro […]

HAUST-JAKKINN KOMINN Í HÚS

Þetta er samt þannig séð sumarjakki, eða þið vitið, summer collection, EN! Ekki í Danmörku. Ef það er ekki heitt, þá er drullu rakt, sooo no. SVO! Þetta er jakki sem verður notaður í haust, og ég er mikill haust maður, so it’s aaall good y’all. ALLAVEGA – Jakkinn er […]