fbpx

DIOR LOKSINS Á ÍSLANDI –

MEN'S STYLENEW INSAMSTARFSTYLE
Samstarf – Optical Studio

Dior er óneitanlega eitt af uppáhalds merkjunum mínum. Ég held að ég sé farinn að finna lyktina af töskunni sem mér hefur langað í alltof lengi. Það er kannski ekki aðgengi af allri línu Dior, en hægt er að kaupa snyrtivörur frá merkinu og nú: GLERAUGU!

Allra helst sexy, sólgeraugun. Þau eru meira segja með der – en Optical Studio fékk tók nýlega inn gleraugu & sólgleraugu inn frá Dior og ég var fyrstur til að vera æstur. Úrvalið má finna í verslunum þeirra á Hafnartorgi og Smáralind og sjón er sögu ríkari ef þið spyrjið mig. Þó að starfsmaðurinn sem tók á móti mér var gjööööörsamlega stórkostleg þá var hún einnig mjög þolinmóð þegar ég mátaði og prófaði og mátaði meira og prófaði svo þessi og svo hin. Optical Studio eru einnig með stór merki á borð við Cartier, Prada, Bvlgari og Tom Ford. Frekar sexy –

Voila – Christian Dior í Optical Studio

Instagram: helgiomarsson

STÓRA TALAN: 30 - VANGAVELTUR

Skrifa Innlegg

2 Skilaboð

  1. Elísabet Gunnars

    11. June 2021

    j’adore dior, j’adore toi