LANGAR YKKUR Í OFUR NÆS NÁMSSKEIÐ MEÐ GLÓ OG EVU & ÖNNU?

UMFJÖLLUN

Ég heyrði í Evu vinkonu minni í gær varðandi námsskeið sem hún og Anna Sóley eru að halda. Þær eru svona týpur sem mig langar að synda í orkunni þeirra og þær kenna mér alltaf eitthvað nýtt og gefandi þegar ég er í kringum þær. Ég mæti í yoga til Evu í hvert skipti sem ég er í bænum og það er svo ofur gott.

Mér fannst þetta svo sniðugt námsskeið, en þær báðar eru náttúru-gúrúar og viskubrunnar sem ég lít einstaklega mikið upp til, og hefði mikið verið til í að fara í námsskeið sem og það sem þær eru með í boði. Námsskeiðið er að sjálfssögðu fyrir bæði kynin, svo engar áhyggjur strákar.

namsskeid

Allavega, eitt leiddi að öðru og við vorum sammála um að okkur langaði að bjóða lesanda Trendnet á öll þrjú námsskeiðin. Sem eru á morgun, 30 nóvember, 7 desember og 14 desember.

Þar fara þær yfir allskonar DIY. Fullt af uppskriftum, heilnæmar lausnir við líkamlegri heilsu og heimilistengt. Það er lang sniðugast að klikka HÉR – og lesa allt sem er í boði á þessu námsskeiði.   og hér fyrir Facebook eventinn.

Námsskeiðið er staðsett á Gló í Fákafeni OOOG ef þið viljið mæta á þetta námsskeið, þá þurfiði bara að skilja eftir nafn og símanúmer í kommentum og BAM! 

Þið eigið þá von á símtali strax á morgun og passið að taka þessar dagsetningar og tíma frá.

Njótið vel, væri svo til í að mæta líka.

Processed with VSCO with a9 preset

Knús, njótið vel og namaste (því ég veit að Eva mun lesa þetta)

TRIBO BY ELSA HARÐAR

UMFJÖLLUN

Ég á einstaklega hæfileikaríka vinkonu sem heitir Elsa Harðardóttir, sem gerir handgerð hálsmen sem hún kallar Tribo og orðið mjög vinsælt bæði hér heima og erlendis. Hún gerir þau öll sjálf, hvert og eitt einasta og eitt svona hálsmen tekur ekki beint stuttan tíma, ásamt því handverkið sjálft er uppá mbarfektíon.

Fyrr í sumar gerðum við myndatöku hér í Kaupmannahöfn sem var úber næs!

1108

Í dag opnar heimasíðan hennar: tribodesign.com

Skoðið og njótið!

HEIMSÓKN Í INKLAW HQ

ÍSLANDMEN'S STYLESTYLEUMFJÖLLUN

Ég hef áður skrifað hvað ég ber mikla virðingu fyrir strákunum sem standa bakvið merkið Inklaw. Þetta eru tveir strákar sem störtuðu fatalínu með nokkrum þúsund köllum og eru núna senda flíkur útum allan heim og eru að vinna eins og bavíanar alla daga. Þeir mæta á morgnana og eru farnir heim seint á kvöldin, alla daga vikunar.

Það er hálf magnað að sjá hvað tveir einstaklingar eru tilbúnir að fórna svo ótrúlega miklu til að láta drauma sína rætast. Það var eiginlega magnað að sitja með þeim og spjalla um allt í kringum merkið. Ég þekki þá vel og veit mikið um þá, en að fara í stúdíó-ið þeirra vakti upp endalausar spurningar. Fara þeir út að djamma? Fara þeir í frí? Taka þeir frídag? Ætla þeir á Þjóðhátíð? Eru þeir ekkert að tapa vitinu? Fariði í sólbað þegar það er gott veður? Hvað geriði þegar þið farið heim í lok vinnudags? Allskonar! Svörin þeirra við öllum þessum spurningum voru vægast sagt ótrúlegar. Hvert og eitt svar sögðu mér og sýndu hversu metnaðarfullir þeir eru og bullandi ákveðnir í að láta drauma sína rætast.

Guðjón og Róbert eru duglegustu menn sem ég hef hitt og ég lít svo brjálaðslega upp til þeirra.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Nýja collectionið þeirra brjálaðslega fínt.

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Strákarnir að senda til Saudi Arabíu, og á öðrum pökkum var Morrocco, Orlando Flórída og allskonar. Noooo biggie.

Processed with VSCOcam with p5 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Nokkrar pantanir þennan mánuðinn ..

Processed with VSCOcam with x1 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Féll alveg fyrir þessum .. handgert print og allskonar læti.

Processed with VSCOcam with f2 preset

Snillingar að verki.

Ég var svo sniðugur að steingleyma að taka myndir af strákunum, ójæja!

Engin spons hér

HELSTU HERRA TREND 2014

MEN'S STYLENIKESPORTSTREETSTYLESTYLEUMFJÖLLUN

Hið árlega uppgjör í stíl og tískukarlmanna!

Mér þótti engar bilaðar breytingar frá 2013, en þær eru svo sannarlega einhverjar. Ég er í fullum gangi þessa dagana að reyna átta mig árinu mínu sem er að líða, reyna greina hvað ég tek með mér og hvað gerðist. Er einhver annar hérna sem fannst að árið leið eins og bilun?

En já kæru vinir – helstu trend ársins 2014, gjöriði svo vel:

Athleisure:

Það fer ekki milli mála að þessi nýja stefna, Athleisure er helsta trend ársins. Það er í rauninni blanda af sport fatnaði og tísku. Merki eins og Adidas og Nike voru miklir embassatorar í þeim málum ásamt Alexander Wang, og þá sérstaklega samvinnan við H&M. Netasport efnið og þykku mesh flíkurnar sem voru áberandi ár til dæmis. Ég persónulega er trylltur í þetta.

best-at8 best-at7 best-at6 best-at5 best-at4 best-at3 best-at2 best-at

best-at9

Stærri bomber jakkar:

Bomber jakkarnir hafa aldrei verið eins vinsælir og í ár. Í fyrra voru þeir í minni gerðinni og því meira sem á árið leið þá urðu þeir stærri og þykkari. Merki einsog Alpha Industries vöktu mikla athygli, en þau hafa lengi hannað stóra pilot bomber jakka, ásamt Kanye West jakkarnir undir merkinu Yeezus urðu mjög vinsælir. Stærri merki á borð við Givenchy og Rick Owens kynntu einnig til sögunnar ýmsar næs útfærslur af slíkum jökkum. Ég á nokkra, en mínir uppáhalds eru vintage frá Spútnik Laugarvegi og Our Legacy.

best-bomb best-bomber7

Our Legacy

best-bomber6

Givenchy

best-bomber5 best-bomber5 best-bomber4 EXCLUSIVE: Kanye West shows off his Confederate flag Jacket after boxing best-bomber2

Áberandi svört & hvít grafík:

Það var mjög óberandi að hafa einskonar grafík á ermum í ár – sem og allsstaðar annarsstaðar á flíkinni. Svart og hvítt réð ríkjum í ár og mun eflaust halda áfram í gegnum næsta ár en stór grafísk print var mikið mixtúran í þeim málum. Hönnuðir eins og Alexander Wang og Riccardo Tisci (Givenchy) voru og eru áberandi í þessum málum ásamt svo mörgum öðrum.

best-bw best-bw8 best-bw7 best-bw6 best-bw5 best-bw4 best-bw4 best-bw2 best-bw1

best-bw9

Chelsea boots:

Fassjon múngúllinn og tónlistar maðurinn Kanye West setti Chelsea stígvélin aftur á kúl hilluna, þau voru semsagt kúl síðast á Bítlatímabilinu. Áfram Kanye. Þau eru allavega orðin nokkuð áberandi núna, en eiga hiklaust eftir að verða meira sýnileg með komandi mánuðum. Chelsea boots og skinny-buxur er alveg solid blanda.

best-ch best-ch8 best-ch7 best-ch6 best-ch5 best-ch3 best-ch1

Síðir jakkar:

Síðu jakkarnir hafa yfirleitt verið einskonar fancy flík, en hefur skipt aðeins um hlutverk uppá síðkastið og hefur orðið aðeins meira hversdags blandað við smá kúl. Eins og tildæmis við hettupeysur eða jafnvel yfir sport lúkkað outfit. Ekki svo mikið meira yfir jakkaföt lengur, sem er ágætt því mér leiðast jakkaföt. Algjörlega komið á listann minn um hvað skal versla á næstunni.

best-coat best-coats8 best-coat9 best-coat6 best-coat5 best-coat5 best-coat4 best-coat3

Heyrðu ég var með þessum manni í Kína, hann er alveg bilaðslega næs.

best-coat2

Normcore:

Normcore stefnan er fáranlega fyndin og nokkuð kúl stefna, pínu írónísk og í rauninni 90’s all over again með blanda af “mér er alveg sama um tísku” sem skapar ótrúlega næs stíl. Háar ljósar gallabuxur, girt flík ofaní buxur, sokkar og inniskór (sem þótti alveg glatað fyrst, en varð svo bara mjög næs seinna meir) til dæmis –

best-norm best-norm8 best-norm7 best-norm6 best-norm6 best-norm5 best-norm3 best-norm2

Rifnar gallarbuxur:

Rifnu gallabuxurnar voru ákveðinn kúl factor þetta árið. Það var allavega áberandi á tískuvikum, street style og hjá hinum ýmsu stíl íkonum. Ég púllaði þetta fyrir löngu, en þá var ég bara púkó.

best-rip best-rip7 best-rip6 best-rip5 best-rip4 best-rip3 best-rip2

Sneaker-brjálæðið:

Þessi áratugur sem við erum að fara í gegnum fer svo sannarlega á sögunnar spjöld sem sneaker-tíðin. Þetta hefur aldrei verið eins vinsælt og hafa helstu hönnuðir heims farið í einhversskonar samstarf við Sneaker risa eða sjálfir hannað sneaker veldi. Þar má nefna Riccardo Tisci fyrir Nike, Rick Owens fyrir Adidas, Raf Simons fyrir Adidas, Balenciaga og Yohji Yamamoto fyrir Adidas og sitt eigið merki Y-3 og ég gæti í rauninni haldið endalaust áfram. Nike heldur áfram að vinna að trylltum útgáfum, en nú er fólk að fara yfirum yfir nýju línunni Huarache. Adidas Superstars og Stan Smith skórnir voru einnig nálægt því að ná heimsyfirráðum.

Það er nóg eftir hjá Sneakerunum ..

best-sn4

Adidas Stan Smith

best-sn2

Raf Simons fyrir Adidas

best-sn

Nike Huarache

best-sn rt

Riccardo Tisci fyrir Nike

best-sn rick owens

Rick Owens

best-sn maison

Maison Martin Margiela

best-sn balenciaga

Balenciaga

Rennilársar á öllu:

Rennilásanir duttu ekkert útúr tísku í ár en þeir bættust bara við á flíkur ..

best-zip5 best-zip4 best-zip3 best-zip2 best-zip

best-zip6 best-zip7 best-zip8

xxx

KYNNING Á NÝJA MERKINU OAK & ÚTSALA Í JÖR Í DAG!

ÍSLANDSTYLEUMFJÖLLUN

Í dag frá kl 17:00 – 19:00 verður kynning á glænýrri og heimskulega flottri línu í JÖR – 

Merkið heitir OAK og er alveg fáranlega næs, einkennist af svörtum og flottum flíkum. Ég er búinn að eyða miklum tíma að skoða þetta og ég finn fyrir létti og spenning fyrir hönd Íslendinga. Loksins! Þetta er alveg fáranlega næs – og eins og þið sjáið algjörlega minn stíll. Hlakka til að sjá þetta sjálfur og hvet ykkur til að kíkja á morgun!

JÖR er líka með rýmingarsölu og allar flíkur frá 2500 kr – 15.000 kr.

Allt jákvætt við þetta.

Hér getiði séð OAK;

oak oak1 oak2 oak3 oak4

 

Strákar ég mæli með að skoða stráka fötin HÉR – ég tryllist þetta er svo næs.

Góðar stundir í JÖR á eftir!

ÓSKALISTINN – BERGRÚN ÍRIS

UMFJÖLLUN

Það er fátt sem ég styð eins mikið og þegar fólk skapar frá eigin höfði. Bergrún Íris er svo heppin að vera gædd miklum hæfileikum. Sköpunar og listarhæfileikum. Ég er búinn að fylgjast með henni þegar hún kom á Instagram með verkin sín og finnst mér rosalega gaman að skoða allt sem hún setur inn. Það er eitthvað við persónuleg verk, og verk sem hægt er að gera svo ótrúlega persónuleg heillar mig, það er fátt betra en fá gjafir sem eru einstakar.

Hún er allskonar listakona, hún myndskreytir herbergi, bækur, sína eigin hönnun ásamt svo mörgu öðru.

Verkin hennar eru bara eitthvað svo ný og spennandi. Alveg fáranlega skemmtilegt. Ég er svo gott sem orðin barnaáhugamanneskja síðan elsku hjartans systurdóttir mín kom í heiminn, svo þessir loftbelgir fannst mér vera einstaklega flottir.

Hér eru verkin hennar:

1057 10578685_514831684383_1560854103_n 10580223_824797924237708_6945258904280198628_n 10716216_514831694363_1070815439_n 10717821_514831689373_1817258315_n

Hér er síða Bergrúnar og HÉR er Facebook Óskalistanns 

x

ALEXANDER WANG X H&M – STAÐFEST.

CELEBSMEN'S STYLESTYLEUMFJÖLLUN

Í gærkvöldi var það formlega staðfest að hinn ungi og hæfileikaríki Alexander Wang er að fara í samstarf með H&M. Um er að ræða kvennalínu, KARLALÍNU og línu af fylgihlutum.

Þetta kom fram á instagrammi hönnuðarins & H&M instagramminu. Alexander Wang er einnig listrænn stjórnandi hjá Balenciaga. Fatalínan mun lenda í búðir í nóvember mánuði 2014 og þykir mér eitthvað líklegt að ég verði einn af þeim sem mun bíða í röð eins og vittleysingur til að næla mér í nokkrar flíkur. Ég er fáranlega spenntur, enda er hönnun hans ótrúlega flott.

WOOHOOOOO!!!!! Gaman að vakna við svona fréttir! x

alexhm alexhm2 alexhm3

SUIT.IS – NETVERSLUN OPNAR 3 APRÍL!

ÍSLANDSTYLEUMFJÖLLUN

Ég get glatt það ágæta fólk sem kýs að versla á netinu, eða smekksfólkið sem býr ekki á höfuðborgarsvæðinu, því verslunin SUIT er að opna vefverslun – www.suit.is. Síðan opnar á morgun, 3 apríl!

SUIT er danskt og hefur þennan fallega skandinavíska stíl sem ég persónulega held ótrúlega mikið uppá.

Á síðunni verða öll nýjustu kolleksíonin og blogg sem starfsmenn búðarinnar munu halda uppi, frekar næs.

SUIT verður með opnunarteiti í kjölfar opnun vefverslunarinnar og verða með 20% afslátt af öllum bolum & gallabuxum. Á auðvitað bæði stráka & stelpur.

SUIT suit2

Ég elska þetta look.

suit3 suit4 suit6 suit8

Fylgist með kæru vinir! Þetta verður ofur ofur næs!

ÞAÐ SEM ÉG ELSKAÐI Á RFF 2014 ..

INSPERATIONALÍSLANDMEN'S STYLESTYLETHOUGHTSUMFJÖLLUN

Mér þótti meiri fjandans vesenið að ég var ekki á RFF þetta árið. Það var alveg á hreinu að þessi hátíð var ótrúlega sterk, og heyrði ég alla leið til Danmerkur (frá dönskum tískugúrum sjáiði til) að hátíðin hafi verið frábær og Íslendingar væru snillingar. Það var meira segja ekki verið að segja það við mig, hversu næs?

Ég allavega fylgdist vel með hérna á Trendnet og stelpurnar á RFF blogginu frá tunnu og tanka af hrósum fyrir að halda okkur útlendingum og þeim sem ekki mættu vel tengd við hátíðina. Bravo und mucho bien .. bello!

Ég allavega elska íslenska hönnun, og ég sérstaklega elska að skoða og fylgjast með íslenskri hönnun. Mér finnst ekkert svo gaman að yfirleitt eiga ekki bót fyrir rassaborunni á mér til að geta notið Íslenskrar hönnunar nógu vel, en ég geri mitt besta.

Eftirfarandi er það sem stóð uppúr hjá mér frá hátíðinni;

Screenshot 2014-03-31 20.35.21 Screenshot 2014-03-31 20.35.50 Screenshot 2014-03-31 20.36.23

Ég elska Zisku, það er fátt sem Harpa Einars gerir sem ekki er stórkostlegt og þetta collection er engin undantekning. Kreatívur hugarheimurinn hennar sýnir sig svo ótrúlega mikið í hönnuninni og það finnst mér langmest magnað. Ég mun baula eins og belja úr hamingju þegar karlalína Zisku mun verða til.

Screenshot 2014-03-31 20.37.15 Screenshot 2014-03-31 20.38.07 Screenshot 2014-03-31 20.38.43 Screenshot 2014-03-31 20.39.16 Screenshot 2014-03-31 20.39.37

JÖR sýningin var eins og skall á mig eins og kynferðisleg orka. Ég hefði eflaust hoppað uppá sviðið hefði ég verið á staðnum. Allt við þetta var án nokkurs galla. Lookin grípandi, make-upið stórkostlegt, fötin uppá 120 (af 100 sjáiði til), stíliseringin fullkomnun, casting á módelunum og heildarlookið. Ég ætla mér einhvernveginn að eignast megnið af þessum flíkum. JÖR er framtíðin.

Screenshot 2014-03-31 20.44.13

Þetta er svo fínt módel! Nýr hjá Eskimo models, áfram þau. Fallegt heildarlookið.

Screenshot 2014-03-31 20.44.47

Ég hef gjarnan áhuga á að ættleiða þessar stelpur því þær eru guðdómlegar. Er einhver sem getur aðstoðað við að setja það process í gang? Æðislegt að brjóta upp sýningu með svona einlægri og saklausri fegurð.

Screenshot 2014-03-31 20.45.29

 

Fallegt frá Farmer’s Market.

Þetta er það sem stóð uppúr hjá mér á RFF þetta árið – við sjáumst gejöööörsamlega á næsta ári!

Áfram íslensk hönnun, áfram íslenskt!

x

INKLAW CLOTHING – ÍSLENSKT

ÍSLANDMEN'S STYLETHOUGHTSUMFJÖLLUN

 

Guðjón Geir Geirsson og Róbert Ómar Elmarson eru tveir af mínum fyrirmyndum. Þeir láta dauma sína rætast og vinna hart fyrir því. Þeir stofnuðu karlmanns streetmerkið Inklaw clothing og hefur merkið fengið mikla athygli á erlendum grundum og eiga viðskiptavini útum allan heim.

Ég er persónulega er einstaklega hrifinn af fötunum þeirra og langar í helling af flíkum þarna. Hönnuðirnir eru augljóslega miklir smekksmenn og vá hvað ég hlakka til að fylgjast með þeim og komandi vörum.

Online búðin þeirra má finna HÉR með öllum vörunum þeirra.
Screenshot 2014-03-20 21.11.17 Screenshot 2014-03-20 21.11.52 Screenshot 2014-03-20 21.12.14 Screenshot 2014-03-20 21.12.40

Þessi er svo mikið á óskalistanum ..

Screenshot 2014-03-20 21.13.15 Screenshot 2014-03-20 21.25.58 Screenshot 2014-03-20 21.26.24

 

xx