fbpx

FRANK OCEAN ER NÝJA ANDLIT PRADA –

STYLEUMFJÖLLUN

Það var tilkynnt í gær að Frank Ocean er nýjasta andlit Prada fyrir vor/sumar 2020 herferðina þeirra. Prada er óneitanlega eitt af eftirsóttustu merkjum heimsins og Ocean sjálfur hefur verið mikill Prada eþúsiasti en hann var meðal annars í head to toe klæddur Prada á Met Gala í fyrra (2019) ásamt sitið fyrir í myndaþætti W Magazine klæddur merkinu.

Frank Ocean er búinn að ná að vera current síðan Channel Orange kom út og ég persónulega dýrka hann og get spilað Channel Orange aftur og aftur og aftur. Ég fýlaði Blonded eitthvað minna, náði mér allavega ekki. En almennt, dýrka á hann og finnst geggjað að Prada hafi valið hann sem andlit fyrirtækisins þetta season.


Herferðin SS 2020

 Met Gala 2019 –

  @helgiomarsson á Instagram

Helgaspjallið á Apple Podcasts

SMÁ ÚTSÖLUGLEÐI -

Skrifa Innlegg

Skilaboð 1

  1. sigridurr

    10. January 2020

    Svo spennt fyrir þessari herferð! x