ROADTRIP CHEEK

66°NorðurÍSLANDNIKEOUTFITPERSONAL

Fólk sem sér mig á flugvöllum eða flugvélum, eða í roadtrippi einhversstaðar eru seint impressed. En það eina sem ég hugsa um þegar ég er að ferðast er comfort. Mér finnst meira segja óþæginlegt að hugsa til þess að fara í flug í gallabuxum. Það liggur við að ég horfi hornauga á fólk í jakkafötum, eða í gallabuxum og súper fasjon á leiðinni í sex tíma flug. Aint gonna happend mín megin. Feitar hettupeysur og allt annað en gallabuxur. EN, persónulega þykir mér það súper cheek og súper kúl. Keyrslan mín frá Reykjavík heim til Seyðisfjarðar var engin undantekning. Ég keyrði með Guðnýju vinkonu minni og manninum hennar Skúla og við stoppuðum til að hrista dofið rassgat og fætur.

Peysa: 66°Norður
Buxur: Minimum
Skór: Nike

instagram: helgiomarsson
snapchat: helgiomars

.. OOOG GYMMIÐ MEÐ BIRGITTU LÍF!

NIKESPORT

Þið voruð kannski búin að sjá færsluna hennar Birgittu, EEEEN hér er mín!

Eins og kom fram, þá vorum við Birgitta í frekar spennandi verkefni og ég er að sjálfssögðu að followa hana á samfélagsmiðlum og hún er algjört power í ræktinni, svo ég var eiginlega mjög spenntur að fara á æfingu með henni. Hún kann allskonar æfingar sem ég hef aldrei, og ég hélt þær væru allar nokkuð auðveldar, en kom í ljós að þær voru allar dddrrrrullu erfiðar. Þetta var ógeðslega gaman og ég hlakka mega til að plata hana með mér á æfingu aftur einn daginn. Ekkert skemmtilegra en að æfa með manneskju sem peppar mann, og eyðinleggur ekki að dilla sér við Beyonce á milli setta.

Þessi æfing er almennt uppáhaldsæfingin mín ever held ég, Snaran/Snatch! Ég er ekki búinn að maxa mig í nokkuð langan tíma, en það er 55 kg sem er ekkert svakalegt, eeeen, fáranlega skemmtileg æfing.

Deadlift –

Kettlebell swing

Goblet squat

Er í Nike frá toppi til táar

VERSLUNARFERÐ Í SMÁRALIND –

66°NorðurI LIKEMEN'S STYLENEW INNIKEPERSONALSPORT

Ég er nýkominn frá Íslandi og þar var allskonar traffík. Ég gæti aldrei sagt ykkur hversu fáranlega mikið ég elska Ísland og aðdráttaraflið er svakalegt. Þegar er maður er búinn vera svona lengi í burtu sér maður líka svo miklu skýrar hvað við erum í rauninni frábær þjóð. Ég gæti alveg hugsað mér að flytja heim aftur, eins ólíklegt og mér fannst það á tímabili.

Krónan okkar orðin sterk og allskonar og þess vegna fórum við Palli, og gerðum okkur glaðan dag í Smáralind, það er mjög sjaldan sem ég leyfi mér að versla, but this tiiime I did. Ég er að followa Smáralind á snapchat og þar er alltaf svo mega að gera plús ég sá að þau voru búin að stækka og breyta, svo ég var mjög spenntur að sjá, og impressed!

Hér má sjá góssið;

Þessi hlýrabolur og svona litlar buxur til að halda öllu junkinu á sínum stað .. í Air Smáralind

Þessar hettupeysur frá 66° voru nýkomnar úr kassanum þegar ég mætti, þær eru á trufluðu verði svo tvær voru það!

Ég ætlaði að panta þessa inná netinu um daginn, svo fann ég þá ódýrari í Air, win.

Þennan jakka keypti ég í Gallerí 17, þar fékk ég valkvíða og var nærri dauða en lífi og fríkaði út en náði þó að ákveða mig með þennan jakka. Margt fáranlega flott í 17 – geggjuð ný merki.

Litríkur að vanda – sjúklega ánægður með’etta, svo keypti ég bol í 66°Norður líka, en ég var í honum þegar ég tók myndina, sorry’bout it!

Þessi færsla er unnin í samvinnu við Smáralind – 

 

HÚRRA REYKJAVÍK

HOMEÍSLANDNIKESKÓRSTYLE

LOKSINS! Loksins fór ég í Húrra Reykjavík – sem er að öllu leyti lang flottasta búð fyrir karlmennina í Íslandi. Merki eins og Han Kjøbenhavn, Libertine Libertine, Norse Project svo eitthvað sem nefnt.

Í búðinni er líka gínormus sneaker úrval. Sneakers sem ég hef ekki einu sinni séð og sneakers sem ég hef verið að leita af. Name it.

Ég var mjög impressed.

Annars fór ég sérstaklega til að kaupa Bob bol – meeeega sáttur.

Processed with VSCOcam with p5 preset

 

SOOOOOORRRRY með sólgleraugun! In my defense þá setti ég þau bara þessar 30 sekúndur sem Elísabet var að taka myndina. Ég var að eiga skelfilegan dag hvað varðar útlit, þið afsakið. Ég geng ekki inní húsum með sólgleraugu.

Yfir í annað, þarna er meistari Sindri og bolurinn minn.

Processed with VSCOcam with g3 preset

 

Ég var nokkuð vissum að brosandi myndin yrði nógu slæm til að loka mig bakvið rimla, svo ein alvarleg líka, bamsa!

Processed with VSCOcam with t1 preset

Hversu .. FÍNIR??!!

Processed with VSCOcam with p5 preset

Ef ykkur vantar skó fariði í Húrra ..

Processed with VSCOcam with f2 preset

Sólgleraugun frá Han Kjøbenhavn eru svo brjálaðslega næs.

Húrra fyrir Húrra Reykjavík!

Ekkert spons hér kæru vinir

BRÚSAGLEÐI

I LIKENEW INNIKESPORT

Ég drekk sjúklega mikið vatn, sem ég er mjöööög ánægður með. Ég drekk vatn allan daginn svooo .. ég sagði bless við Iceland Glacier súttbrúsann minn eða skítavatnsflöskur héðan og þaðan og BAM! Keypti mér svona:

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with x1 preset

Svo sýgur maður þetta bara svona .. með röri. Lúxuz

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

CONTAINS NO BPA! Hvað svo sem það er, þá er það víst mjög gott. Einn sem ég er að vinna með var alltaf að tuða í mér að ég gæti ekki bara verið með svona flöskur frá kælinum í Nettó, það væri ekki í boði. Jæja, Tinna vinkona átti svona brúsa og á meðan ég var heima á Íslandi notaði ég hann endalaust, þessi fíni sæti bleikibrúsi. Jæja, ég varð að fá einn líka! Það var mjög erfitt að finna hann hér í Danmörku, en ég fann á frekar dodgy heimasíðu í lokin.

Hann er samt til á solid heimasíðu á Íslandi – HÉR – ..

PANTAÐIR! NIKE SOCFLY

NIKESKÓR

Ég ætla að vona að þið séuð ekki búin að gleyma mér, og vona að þið fyrirgefið mér þetta ömurlega bloggleysi!

Þegar maður er að æfa, vinna, elda, og sinna vinum og verkefnum endalaust, þá gleymir maður stundum að blogga, jújú.

Allavega! Ég datt á ASOS þegar ég átti að vera vinna, augljóslega, auðvitað, immitt. Og rakst á þessa fínu skó!

socfly1 socfly2

socfly3

Í fyrstu var ég örlítið óviss, svo ég kannaði snapchattið og sumir sögðu nei, aðrir sögðu oj nei, sumir spurði hvort ég væri að fara vinna í sundlaug .. AÐRIR sögðu já! Og ójá! Og uuuuu já .. og ég sagði líka já, og BAM! I buy

Þessir fínir skór eru á leiðinni til London til mín, ví!

NEW IN: NIKE PEGASUS & FLYKNIT

ÍSLANDNEW INNIKESKÓRSPORT

 

Nike hefur verið fyrir valinu uppá síðkastið. Förum aðeins yfir þetta.

 

Processed with VSCOcam with f2 preset

Ég átti gamla ljósbláa Adidas ræktarskó, þeir voru orðnir lúmskt slitnir og 5 ára gamlir. Svo það var tími til að update-a þá aðeins. Ég tala nú ekki um þegar Sportsmaster er með 25% af öllu. Þá get ég varla ekki farið þangað og þrykkt í smá kaup, er það nokkuð?

Processed with VSCOcam with t1 preset

.. já og þessir! Þessa keypti ég reyndar ekki á afslætti, ég keypti þessa á laugardegi og svo á sunnudeginum tilkynnti Sportsmaster að það var 25% af öllu. Svo ég fór með þessa, og bara claimaði 25% afslátt sem virkaði! Kæró gerði það samt, en hey, 25% afslátturinn var minn. Ég VARÐ að kaupa mér hlaupaskó, því að hlaupa í Nike Free er bara rugl. Nú er að hlýna og BAM! Ég ætla finna hlaupagarpinn í mér í sumar. Ætla ætla ..

nikeverslun2

Þennan bol keypti ég síðast þegar ég var á Íslandi. Bilaðslega næs.

nikeverslun1

Þessi jakki var næs – en bolur og ný ræktarföt voru í forgang!

Við elskum’etta Nike.

 

 

HEIMA Á ÍSLANDI

66°NorðurHOMEÍSLANDNIKEPERSONAL

Þið verið að afsaka bloggleysið! Það er eins og ég fari í allt annan gír þegar ég kem til Íslands. Ég hugsa bara um hlöllabáta, djúpur, dominos og annaðslags sukkelsi. Það kemur alltaf einhver púki í mig þegar ég kem heim. Ég gaf þó ekki undan, við skulum skella því uppá borðið, ég fékk mér reyndar Dominos. Það var útaf því að bílinn sem ég var á sat fastur í óviðri eftir að plógur lokaði hann inni, og það uppí Mosfellsdal. Svo ég þrykkti í eina heimsendingu, án nokkurs mórals. En bloggið mitt alltíeinu fór í eitthvað annað sæti og ég púllaði frestunargaurinn á þetta. Ég varð að nýta hverja sekúndu eins vel og ég gat.

Ég kom semsagt heim til að taka myndir fyrir MOOD, vera með vinum og kunningjum, keyra bíl og fá smá Köben pásu, sem var þurfandi. Ísland er frábært, líka þegar veðrið er að fara ná öllum hæðum í geðsýki, þá er það frábært.

Processed with VSCOcam with x1 preset

Jákvæðastur í heimi í leðurjakka og sneakers á leiðinni til Íslands, iiiiiimmitt.

island

Fyrsti morguninn byrjaði svo dásamlega að ég fékk að hitta litla nýja frænda minn! Planið var að fara í ræktina og segja hæ við þau mæðgin og svo bara fara á æfingu. Ekki alveg – ég endaði semsagt í mömmutíma með þeim mæðginum og það var eiginlega sjúklega gaman – og erfitt!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Elsku Helga frænka og Snorri Hrafn. Sveitt og sjúklega hress í World Class Kringlunni, Helgfólkið semsagt.

island3

Ef einhver er að fara segja við mig að klukkutími er ekki tíma mismunur má sá hinn sami bara fara gera eitthvað annað, ég var vaknaður eldsplunkhress kl 06:30 og varð svo þreyttur kl 22:00. Ef þið viljið leigja geymslupláss í nösunum mínum getiði haft samband í gegnum tölvupóst.

island4 island5

Þessi bætti Íslandsferðina um töluvert. Okkar eigin Theodóra! Fórum á Kalda Bar og töluðum um allt milli himins og jarðar. Ó þessi pía.

island8

Must að kósýast inná milli stússafteila – Kaffi & Patrick Demarchelier innblástur á Eymundsson. Vill einhver kaupa þessa bók handa mér? Plís ..

island9

Loksins varð hún mín, hjálpi mér allir heilagir andar og plánetur. Svört Jökla parka frá 66°Norður. Hún toppar eiginlega allt. Næstum því vini og fjölskyldu líka, næstum því.

island10

Detox te! Einföld útskýring. MOOD kaupir alltaf nammi til að fara í prófunum, ég get verið manískur sykurneytandi þegar ég dett í það. Semsagt einskonar nammihólisti að reyna halda mér á mottunni í Nammi Anonymous. Sem getur það ekki, gengur illa allavega. Svo þegar ég dett í það, þá dett ég í það. Það gerðist fyrsta prófdaginn og er ég nokkuð vissum að ég hafi borðað kíló af nammi. Yogi Detox Te .. takk.

island11

Pikkpiiiiiikkfastur uppí Mosfellsdal, Tinna vinkona býr þar, sem er kósý en ég finn lyktina af Þingvöllum þegar ég er þarna. En já, kósy!

island12 island13

 

Þarna var ég að reyna ná bílnum úr stæðinu, í örugglega 40 mínútur. Án árangurs, enginn árangur. Veðrið var rugl og ég þurfti að aflýsa myndatöku. Piss.

 

NEW IN: NIKE HUARACHE

DANMÖRKNEW INNIKE

Hvað gerir maður þegar maður er að stressast yfir peningamálum mánaðarins? Jú, maður refsar kredit kortinu!

BAM!

nikeSMALL

Svartir og guðdómlegir Nike Huarache fyrir mig og handa mér einum. Þeir eru of næs.

Annars eru gulrætur á tilboði í Netto hérna í Köben á 6 krónur á bakkann, enginn að fara segja mér að svoleiðis kanínufóður sé ekki snilld.

Hversu fallegir eru skórnir? Það er jú það sem öllu máli skiptir ..