JÓLAGJÖF TIL YKKAR NR 5 – GJAFABRÉF Í DR. DENIM JEANSMAKER

ÉG MÆLI MEÐGJAFALEIKURI LIKEMEN'S STYLESTYLE

Eins og sum ykkar sáu á Snapchat, þá er næsta jólagjöf frá Dr. Denim Jeansmaker. En ég leitaði sérstaklega til þeirra, því mig langaði að gefa gjafir sem ég get svo innilega mælt með og virkilega góðar gjafir handa ykkur. Ég hef átt Snap gallabuxur frá þeim í nú fimm ár og ég nota þær enn í dag nánast daglega. Ég almennt þoli ekki að kaupa mér gallabuxur. Maður kaupir þær latex þröngar og svo stækka þær og blalala, óþolandi. Snap buxurnar hafa verið eins síðan ég fékk þær fyrir góðum fimm árum. Svo ég gæti no joke, ekki mælt meira með Dr.Denim buxunum. Ég hef bara átt Snap buxurnar og hef bara reynslu á þeim, en þær eru þröngar án þess að vera eins og leggings. Ef þið eigið leið hjá hvet ég ykkur strákar og stelpur, til að prófa þær því þær eru geggjaðar.

Núna á ég Leroy týpuna og þær eru geggjaðar, mjöööög teygjanlegar og getur gert splitt og squat í þeim, samt gallabux! Alveg ótrúlega gott stuff.

EN!! Þið getið unnið gjafabréf í Dr.Denim Jeansmaker á Laugarvegi 7 uppá 30.000 kr – 

Það er fimmta jólagjöfin til ykkar – fyrir þessa upphæð getiði fjárfest í hvorki meira né minna en ÞREMUR pörum  af – að mínu mati, bestu gallabuxum sem ég hef prófað –

Til að taka þátt:

– Setjið like á Dr.Denim Jeansmaker á Facebook

– Follow @helgiomarsson á Instagram og helgiomars á Snapchat

Og kommentið í komment svo ég viti nú af ykkur :-)

Ég sendi ykkur svo gjafabréfið og sendi ykkur jólakort í leiðinni x

JÓLAGJÖF TIL YKKAR NR 4 – GLAMGLOW

GJAFALEIKURSNYRTIVÖRUR

Vá trúiði að það er að koma desember? Ég fer heim til Íslands eftir FIMMTÁN DAGA og ég gæti bókstaflega ælt úr spenning. Ég reyni að hafa það sem reglu að fara heim á sirka þriggja mánaða frest til að viðhalda geðheilsu, en nú er komið hálft ár, svo ég held henni uppi með að drekkja mér í jólagleðinni.

En talandi um jólagleðina, næsta jólagjöf til ykkar er frá GlamGlow. Þetta eru svakalegir maskar og bæði fyrir kvennmenn og karlmenn og hvorukyn. En um er að ræða lúxus tríó sem lítur svona út:

Hér má finna HÁlúxus húðvörur:

Efst uppi er YouthMud sem er heimsfrægur fyrir að vera andlitslyfting í krukku og maður á að sjá mun eftir fyrstu notkun. Maskinn djúphreinsar og gerir hana silkimjúka og skínandi. Pant próf’ann í kvöld, Hercules knows I need it.
DreamDuo húðmeðferð
og Youth Cleanse –

Youthmud maskinn – 

Næsti maski eeeer, DREAMDUO – ég ætla að stela info:

“DREAMDUO Overnight Transforming Treatment tveggja þrepa meðferð sem gerir húðina
fyllri, meira ljómandi og fulla af raka. DREAMSERUM (pearl) gengur hratt inn í húðina og er
fullt af andoxunarefnum. Gefur húðinni vitamin boozt. DREAMSEAL (gray) Nærandi bomba
með hyaluronic sýru og mozuku grænum þara sem gerir húðina fyllri og endurvekur ljóma
húðarinnar.
Draumateymið DREAMSERUM & DREAMSEAL er fyrsti húð “plömperinn”.
Hentar öllum húðtýpum
Raka duo sem vinnur yfir nóttina og gefur þér fyllri (plumper), raka meiri og mýkri húð. a
soft, smooth complexion.
Vinnur á: Þurrki – Fínum línum og hrukkum – þreyttri og ójafnri húð.”

Svo er það exfolioterinn:

og info textinn:

“Byltingakenndur hreinsir sem er fullkominn í hversdags hreinsirútínuna. Hérna sameinast kraftarnir úr leirnum og froðunni á ótrúlegan hátt svo að húðin verður silkimjúk og hrein eftir notkun. Leirinn inniheldur örsmáar agnir sem skrúbba húðina og nær þannig upp öllum farða og öðrum óhreinindum úr húðinni. Hreinsirinn hentar bæði körlum og konum.

Setjið 1-2 pumpur af leir í blauta lófana og nuddið höndunum saman svo að áferðin verði örlítið froðukennd. Nuddið varlega yfir andlitið en forðist augnsvæðið. Bætið við vatni til þess að fá meiri froðu.”

Jæja vinir!! Ég sýni ykkur þetta á Snapchattinu núna í kvöld eða á morgun og þá getum við farið yfir þessa lúxus prúdúktúr saman.

Til að taka þátt:

– Setja like á GlamGlow Iceland á Facebook
– Follow á helgiomarsson á Instagram
og adda helgiomars á Snapchat

oooog að sjálfssögðu skilja eftir komment!! :) 

Sigurvegarinn verður dreginn út á Snapchat og þar sækið þig vinninginn!

Ég vona að þið vinnið!

xx

JÓLAGJÖF HANDA YKKUR VOL 3: LAUGARSPA

ÉG MÆLI MEÐGJAFALEIKURI LIKE

Þegar ég var að leita af jólagjöfum, þá var ég svo vissum að ég vildi hafa LaugarSpa með, og ég hefði sest niður og grenjað. Því ég hef notað þessar vörur reglulega lengi, og fékk svo heiðurinn á að vera herra-andlit línunnar. Svo hún er mér alveg kær. Ég sagði frá öllum vörunum í gær á Snapchat (helgiomars) svo fylgjendur fengu þetta allt beint í æð. En hugmyndin að ég mundi hreinlega gefa ykkur uppáhaldsvörurnar mínar frá línunni, sem var hægara sagt en gert, því ég hef komið því í ágæta rútínu að nota allt reglulega. En ég settist niður og valdi hvað mig langaði að gefa ykkur og er meeega spenntur.

Til að taka þátt þurfiði að gera eftirfarandi:
Followa – helgiomarsson á Instagram & helgiomars á Snapchat

og Laugarspa á Instagram

Og að sjálfssögðu skiljið eftir komment guuuys.

Hér eru vörurnar sem ég ætla að gefa ykkur Á FYRSTA SUNNUDEGI Í AÐVENTU, JÓLIN ERU AÐ KOMA KRAKKAR!!!!

1. Shower Oil – þetta er nýjasta viðbót línunnar og er algjör snilld.
2. Serumið fræga frá LaugarSpa, þetta er snilld á þurrkubletti og til að yngja húðina, everybody got’tiiiime for that!
3. Mask Radiant masking.
4. Mud Mask Peeling, sem er einn af mínum uppáhalds möskum, you’re welcome.

5. Body Mist sem er einnig ein af nýjustu vörum LaugarSpa, ég nota það á Body & heimilið mitt, púðana og svona. Enda sniffa flestir heimilið mitt, mjög gaman.
6. Body Scrub-inn sem er í algjöru uppáhaldi og finnst hann ómissandi.
7. Síðast en ekki síst, Day & Night kremið! Gefur geggjaðan glow og very good stuff.

Allar vörurnar eru Unisex, svo þetta er tilvalið á hvaða heimili sem er, kk, kvk, hk! Yes!
Þær eru einnig lífrænar, hreinar, náttúrulegar, handunnar, án allra kemískra aukaefna og ekki prófaðar á dýrum. Boom.

ATH: Sigurvegarar leysa úr vinninginn á Snapchat á hverjum sunnudegi. 

JÓLAGJÖF HANDA YKKUR NR 2: ELITE

GJAFALEIKUR

Ég er ekki enn búinn að finna sigurvegara gærdagsins, en hún heitir Lára, eða komment nr 55 og hefur ekkert látið í sér heyra. Fyrir ykkur sem tókuð þátt, kemur sigurvegarinn í ljós á Snapchat (helgiomars) – og ég vona að hún lætur í sér.

En næsta gjöf, handa ykkur elsku vinir. Ég fékk hugmyndina um að gefa gjöf frá merkinu Elite, eða meira segja Elite Models. Mér fannst það frekar skemmtilegt þar sem ég vinn fyrir Elite í Kaupmannahöfn, þetta er þó ekki, eða meira segja alls ekki það sama haha. Við höfum oft fengið símhringingar uppá skrifstofu varðandi vörurnar eða hvort þau gætu pantað vörur hjá okkur. Alls ekki. Mér fannst þetta bara frekar skemmtilegt.

En já, Elite ætlar að gefa alveg ógeeeeðslega mikið af vörum, og ef mér skjátlast ekki, allar vörurnar sem eru til hjá þeim, og það er ansi mikið. Ég taldi ekki hversu margar vörur þetta voru, en þær voru ansi margar svo ykkur mun ekki vanta neitt!

Til að taka þátt þurfi þið einfaldlega að:

Follow Elite Models Accessories Iceland á Facebook
og adda: helgiomarsson á Instagram
og helgiomars á Snapchat

og að sjálfssögðu skiljið eftir komment svo ég geti valið sigurvegara!

En sigurvegarinn er alltaf tilkynntur á Snapchat á hverjum sunnudegi til jóla x

 

 

JÓLAGJÖF TIL YKKAR NR 1 – NOCCO

GJAFALEIKURGLEÐI

Færslan er í samstarfi við Nocco

ÓÓÓÓKEI!

Hvað væri betra en að eiga fullt af Nocco, Barebells prótein stöngum og prótein shake-um og Froosh á lager yfir jólahátíðarnar?? Well look no further! Fyrsta jólagjöf í þessari jólagleði er alveg spikfeitur vinningur af fullt af vörum frá Nocco, Barebells og Froosh. Ég sjálfur er mikill aðdáandi Nocco og hef sturtað þessu í mig síðan þetta kom á markaðinn held ég. Allar þessar vörur eru miklar gæðavörur og eru ekki fullar af rugli, heldur gott innihald af vítamínum. Fyrir ykkur sem hafið smakkað þá eru Barebells próteinstykki án efa, bestu á markaðinum, og þetta segi ég ekki af því ég hef unnið með þeim. Ég smakkaði þetta fyrir löngu hérna í Kaupmannahöfn og keypti mér fullt af kössum á tilboði í Fitness World. Þetta er án gríns, einum of gott.

Það sem þið þurfið að gera er eftirfarandi:

Followa mig á instagram – helgiomarsson og snapchat – helgiomars 

Og noccoiceland á instagram og Nocco á Facebook

Látið mig svo vita í kommentum þegar þið eruð búin og afhverju ykkur langar í allt þetta.

Á Snapchat förum við svo saman yfirvörurnar og þar getiði einnig tekið þátt ef þið viljið gera það svoleiðis. 

Um er að ræða um mjööög veglegan vinning svo takið endilega þátt! Látum jólagleðina formlega byrja x

     

Nocco kaffið er glænýtt og er partur af vinningnum!

Sigurvegarinn verður svo tilkynntur á Snapchat sunnudaginn næstkomandi x 

helgiomars – Snapchat