fbpx

JÓLAGJÖF TIL YKKAR NR 4 – GLAMGLOW

GJAFALEIKURSNYRTIVÖRUR

Vá trúiði að það er að koma desember? Ég fer heim til Íslands eftir FIMMTÁN DAGA og ég gæti bókstaflega ælt úr spenning. Ég reyni að hafa það sem reglu að fara heim á sirka þriggja mánaða frest til að viðhalda geðheilsu, en nú er komið hálft ár, svo ég held henni uppi með að drekkja mér í jólagleðinni.

En talandi um jólagleðina, næsta jólagjöf til ykkar er frá GlamGlow. Þetta eru svakalegir maskar og bæði fyrir kvennmenn og karlmenn og hvorukyn. En um er að ræða lúxus tríó sem lítur svona út:

Hér má finna HÁlúxus húðvörur:

Efst uppi er YouthMud sem er heimsfrægur fyrir að vera andlitslyfting í krukku og maður á að sjá mun eftir fyrstu notkun. Maskinn djúphreinsar og gerir hana silkimjúka og skínandi. Pant próf’ann í kvöld, Hercules knows I need it.
DreamDuo húðmeðferð
og Youth Cleanse –

Youthmud maskinn – 

Næsti maski eeeer, DREAMDUO – ég ætla að stela info:

“DREAMDUO Overnight Transforming Treatment tveggja þrepa meðferð sem gerir húðina
fyllri, meira ljómandi og fulla af raka. DREAMSERUM (pearl) gengur hratt inn í húðina og er
fullt af andoxunarefnum. Gefur húðinni vitamin boozt. DREAMSEAL (gray) Nærandi bomba
með hyaluronic sýru og mozuku grænum þara sem gerir húðina fyllri og endurvekur ljóma
húðarinnar.
Draumateymið DREAMSERUM & DREAMSEAL er fyrsti húð “plömperinn”.
Hentar öllum húðtýpum
Raka duo sem vinnur yfir nóttina og gefur þér fyllri (plumper), raka meiri og mýkri húð. a
soft, smooth complexion.
Vinnur á: Þurrki – Fínum línum og hrukkum – þreyttri og ójafnri húð.”

Svo er það exfolioterinn:

og info textinn:

“Byltingakenndur hreinsir sem er fullkominn í hversdags hreinsirútínuna. Hérna sameinast kraftarnir úr leirnum og froðunni á ótrúlegan hátt svo að húðin verður silkimjúk og hrein eftir notkun. Leirinn inniheldur örsmáar agnir sem skrúbba húðina og nær þannig upp öllum farða og öðrum óhreinindum úr húðinni. Hreinsirinn hentar bæði körlum og konum.

Setjið 1-2 pumpur af leir í blauta lófana og nuddið höndunum saman svo að áferðin verði örlítið froðukennd. Nuddið varlega yfir andlitið en forðist augnsvæðið. Bætið við vatni til þess að fá meiri froðu.”

Jæja vinir!! Ég sýni ykkur þetta á Snapchattinu núna í kvöld eða á morgun og þá getum við farið yfir þessa lúxus prúdúktúr saman.

Til að taka þátt:

– Setja like á GlamGlow Iceland á Facebook
– Follow á helgiomarsson á Instagram
og adda helgiomars á Snapchat

oooog að sjálfssögðu skilja eftir komment!! :) 

Sigurvegarinn verður dreginn út á Snapchat og þar sækið þig vinninginn!

Ég vona að þið vinnið!

xx

JÓLAGJÖF MÍN OG KÆRÓ TIL HVERS ANNARS

Skrifa Innlegg

115 Skilaboð

 1. Ásta Gretars

  5. December 2017

  vá þarf einmitt eitthvað svona yngjandi og frískandi

 2. Guðný Lára

  5. December 2017

  ÞRÁI þetta :D <3

 3. Matthildur Víðsdóttir

  5. December 2017

  Ó hallelúja hvað húðin mín tæki þessu fagnandi???❤️

 4. Svanhvit Elva Einarsdóttir

  5. December 2017

  Vá hvað þetta væri dásamlegt dekur í fæðingarorlofinu ??

 5. Sæunn Pétursdóttir

  5. December 2017

  Já takk. Þetta yrði mjög ánægjuleg gjöf því mig langar svo að prófa þessa maska!

 6. Margrét Bjarna

  5. December 2017

  Væri svo mikil dásemd að geta aðeins dekrað við sig í fæðingarorlofinu ❤

 7. Arnhildur Karlsdóttir

  5. December 2017

  Já takk!! :)

 8. Brynja Rut Borgarsdóttir

  5. December 2017

  Vá hvað ég vona líka að ég vinni!!

 9. Helga Dagný

  5. December 2017

  úúú þetta væri snilld :D :)

 10. Hulda Pálsdóttir

  5. December 2017

  Já takk væri æðislegt!

 11. Berglind Hrönn

  5. December 2017

  Já takk! Mig langar svo að prófa fleiri vörur frá Glamglow :)

 12. Bára Dögg

  5. December 2017

  Frábær gjöf sem myndi gleðja mig !

 13. Heiður S.

  5. December 2017

  Já takk! ❤️

 14. Ásta Rós

  5. December 2017

  Já takk! ?

 15. Erla Magnúsdóttir

  5. December 2017

  Já takk ? flott fyrir jóladekrið ?

 16. Svanhvít

  5. December 2017

  Vá já takk!! Húðin mín ÞARF þetta núna <3

 17. Agata Kristín

  5. December 2017

  Já takk! Mín vandamálahúð elskar Glamglow.

 18. Eydís Sigrún Jónsdóttir

  5. December 2017

  Ómælord! Mig langar í :)

 19. Kolbrún Védís

  5. December 2017

  já takk !!

 20. Birna Rut

  5. December 2017

  omgz! pannt vinna þennan! ?

 21. Þóra Lind Halldórsdóttir

  5. December 2017

  Já takk!! :)

 22. Perla Sif Geirsdóttir

  5. December 2017

  Já takk :D

 23. Erla Óskarsdóttir

  5. December 2017

  Ó það væri dásamlegt fyrir rúmlega 40 ára húðina mína :-)

 24. Dagný Kristjánsdóttir

  5. December 2017

  Vá væri æði ?

 25. Jana Lind

  5. December 2017

  Já takk

 26. Harpa Sólveig Björnsdóttir

  5. December 2017

  Já takk :)

 27. Eygló Rut Þorsteinsdóttir

  5. December 2017

  Langar svoooo ađ prófa ????

 28. Helga Berglind

  5. December 2017

  Omg hvað ég væri til í svona draum. ?

 29. Elísa Eir Ástudóttir

  5. December 2017

  Já takk :)

 30. Nanna Birta Pétursdóttir

  5. December 2017

  Já takk ? Húðin mín yrði aldeilis glöð ??

 31. Guðrún Vald

  5. December 2017

  Húðin mín þarf svo á dekri að halda!!

 32. Berglind Ægisdóttir

  5. December 2017

  Já takk! ?

 33. Berglind Sara Björnsdóttir

  5. December 2017

  Já takk?

 34. María Rún Baldurs

  5. December 2017

  Ú beibí, sjúk í þetta ???‍♀️

 35. Margrét Þóroddsdóttir

  5. December 2017

  Elska vörurnar frá Glamglow, væri gaman að prófa þessar! :)

 36. Sigrún Lilja Smáradóttir

  5. December 2017

  Já takk?

 37. Hildur Gísladóttir

  5. December 2017

  Omæ þetta væri lifesaver!

 38. Linda Dögg Jóhannsdóttir

  5. December 2017

  Vá dóttir mín væri til í þetta :D

 39. Erna Björk

  5. December 2017

  Já takk það væri æðislegt að vinna svona flottan pakka! :D

 40. Berglind Helgadóttir

  5. December 2017

  Vá hvað ég þarf þennan pakka :)

 41. Hildur Torfadóttir

  5. December 2017

  þarf svo mikiiiiiið! :O <3

 42. Sara Dröfn

  5. December 2017

  Já takk ❤️

 43. Júlía Sólimann

  5. December 2017

  Já takk þennan pakka þarf eg ??

 44. Maríanna Valdís Friðfinns.

  5. December 2017

  Vá, væri æði :)

 45. Magnhildur

  5. December 2017

  Væri sjúklega næs! :D

 46. diljá

  5. December 2017

  mikið væri þetta kærkomið !

 47. Katrín Sigurðardóttir

  5. December 2017

  Það væri æðislegt að vinna þar sem ég er með mjög slæma húð??????

 48. Linda Guðmundsdóttir

  5. December 2017

  Já takk vantar einmitt þetta

 49. Hjördís Björg Hermannsdóttir

  5. December 2017

  Já takk <3 :)

 50. Sara Hansen

  5. December 2017

  Jájájájá takk!

 51. Árdís Ilmur

  5. December 2017

  Váá? uppáhalds húðvörurnar mínar?????☺️

 52. Hanna Lea Magnúsdóttir

  5. December 2017

  Váá! Væri draumur að fá að prófa þessar umtöluðu vörur <3

 53. Heiða Kristín Víðisdóttir

  5. December 2017

  Ég get svo svarið það!!!! ( sagt á innsoginu) ég er svooooooo til í þessa gjöf????

 54. Berglind Dögg Óskarsdóttir

  5. December 2017

  Vá já takk þessi gjöf væri æði ??

 55. Edda

  5. December 2017

  ??

 56. hildigunnur

  5. December 2017

  já takk?

 57. Heiðdís Erla Sigurðardóttir

  5. December 2017

  Núna er komin tími á nýjan maska ♡

 58. Heiðdís Erla Sigurðardóttir

  5. December 2017

  Neeed this in my life!

 59. andrea bjorg

  5. December 2017

  JÁ JÁ JÁ JÁ TAKK!!!! <3

 60. María Hermanns

  5. December 2017

  Þetta hljómar dásamlega fyrir mína þurru húð! ??

 61. Ásgerður

  5. December 2017

  ?

 62. Ásgerður

  5. December 2017

  ? Ja takk

 63. Silja

  5. December 2017

  ❤️

 64. Ester

  5. December 2017

  Já já já :)

 65. Margrét Þórisdóttir

  5. December 2017

  Elska GlamGlow vörurnar!!? Kláraði minn YouthMud í síðasta mánuði og væri sko mega til í að prófa exfolioterinn, hef heyrt ekkert nema góða hluti um hann ??

 66. Ólöf María

  5. December 2017

  Þetta væri svo kærkomið núna í desember! ???

 67. Hulda Þorsteinsdóttir

  5. December 2017

  Já takk, væri æði ☺️☺️

 68. Kria

  6. December 2017

  Ohmygod jáááá !! ??❤️

 69. Karen Ósk Ragnars

  6. December 2017

  Já takk!! ???

 70. Bera Tryggvadottir

  6. December 2017

  Úúú já takk! ?

 71. Una Dögg

  6. December 2017

  Já takk! Þetta væri dásamlegt :D

 72. Hafdís Iura

  6. December 2017

  Já takk ???

 73. Árný Rut

  6. December 2017

  Já takk ?

 74. U Linda Guðmundsdóttir

  6. December 2017

  Vona svo innilega að sé ekki orðin of sein … langar mikið í þennan jólapakka <3

 75. Arndís Heimisdóttir

  6. December 2017

  Já takk!

 76. Steinunn Tomasdottir

  6. December 2017

  Vá geggjað! Vona að ég vinni ?

 77. Kristjana Taroni

  6. December 2017

  Já takk! ????

 78. Davíð G

  6. December 2017

  Já takk! Væri alveg til í þetta :)

 79. Ingimar Örn Kjartansson

  6. December 2017

  já takk!

 80. Arndís Snjólaug

  6. December 2017

  Já takk! Væri mikið til?

 81. Petrea

  6. December 2017

  JÁ TAKK?

 82. Esther Ýr Óskarsdóttir

  6. December 2017

  ????

 83. Svana Kristín Guðbjartsdóttir

  6. December 2017

  Mig dreymir um dreamduoið! Æðislegar vörur sem mig langar að prufa meira ❤️?

 84. Andrea Björg Björgvinsd

  6. December 2017

  Húðin mín þráir þetta!! ??

 85. Svala Lind Ægisdottir

  6. December 2017

  Ég þrái þetta svo mikið sko ?

 86. Unnur Erlendsdóttir

  6. December 2017

  Helloww!

  I need this in my life <3

 87. Berglind Ósk

  6. December 2017

  Jáá takk :D

 88. Íris ósk birgisdottir

  6. December 2017

  Já takk :)

 89. Bergrún Á

  6. December 2017

  Já takk ???

 90. Ína

  6. December 2017

  Jáá! Húðin mín er í ruglinu bullinu þessa stundina, þyrfti klárlega á maska að halda ?

 91. Helga Jóhanns

  7. December 2017

  Já taaaakkkkk!!

 92. Álfgerður Malmquist

  7. December 2017

  Já takk, væri æði!

 93. Ragnhildur Eik Árnadóttir

  7. December 2017

  Jáááá takkkkkk <3

 94. Kolbrún Karlsdóttir

  7. December 2017

  væri snilld í prófatíð!

 95. Iðunn

  7. December 2017

  Einmitt það sem ég þarf! Já takk???

 96. Kristrún Ósk Brynjarsdóttir

  7. December 2017

  Já takk

 97. Guðmundur Elvar Orri Pálsson

  7. December 2017

  Já, takk!
  Það veitir ekki af að halda húðinni hreinni yfir þennan tíma ársins og myndi þetta nýtast vel <3

 98. Erla Dögg

  7. December 2017

  YAZ ??✨??

 99. Þórhildur Hólmgeirsdóttir

  7. December 2017

  Já takk❤️

 100. Sigrún María

  8. December 2017

  Kæmi sér mjög vel ??

 101. Helga hrund

  8. December 2017

  Ja takk :D

 102. Vigdís Arna Magnúsdóttir

  8. December 2017

  Væri yndislegt að fá þetta svona eftir öll prófin ?

 103. Erla Jónatansdóttir

  8. December 2017

  Já takk ?

 104. Sæunn Pétursdóttir

  8. December 2017

  Alltaf langað að prófa þessar vörur, væri fyrir jólin!

 105. Agnes Helga

  8. December 2017

  Já takk! ☺️

 106. Tinna

  8. December 2017

  já takk, þetta myndi gleðja í óléttu og prófum?

 107. Sóley Rut Guðnadóttir

  8. December 2017

  Já takk ???

 108. Ester Ósk Gestsdóttir Waage

  8. December 2017

  Vá lúxus vörur sem væri æðislegt að vinna fyrir jólin <3 <3

 109. Embla Eik

  8. December 2017

  ohh Haliluja væri svooo til í þetta ???

 110. Ásdís

  8. December 2017

  akkúrrat það sem húðin mín þarf! <3

 111. Hrafnhildur Baldursdóttir

  8. December 2017

  YAAASSS, make me pretty Glamglow

 112. Snæfríður

  8. December 2017

  Ja takk!???

 113. Anna Kara Tómasdóttir

  8. December 2017

  Já takk! ?❤️

 114. Oddný Ása Ingjaldsdóttir

  9. December 2017

  Já takk ?

 115. Freyja

  9. December 2017

  Já, væri frábært að fá þetta! :D