#100HAPPYDAYS & #TRENDHELGI PART 2

#100happydays#TRENDHELGI

 

Hamingjan heldur áfram!

Ég verð að viðurkenna að ég er ógeðslega glaður að vera að þessu á þennan hátt! Ég er týpan sem gleymir og byrja á einhverju og hætti, tvíburi (stjörnumerkið) & athyglisbrestur spilar vel þar inní, því miður. EN, ég er ennþá full force og mér finnst þessi samvinna okkar á Trendnet hvetja mig alveg sjúklega áfram!

Ég vona að ykkur sem eruð að taka þátt finnið fyrir svipuðu því ég er að njóta mín í tætlur í þessu prógrammi.

Áfram með hamingjuna!

Ég valdi of margar myndir þetta skiptið – en hey, það er bara gaman.

______

The happiness continues!

I must admit, I’m so happy to be doing this. I’m the type who starts something and don’t finish unfortunately, gemini and ADD has alot to do with that. I’m still going strong and my teamwork with the participants on Instagram are giving me so much insperation and drive.

I hope the ones who are participating are feeling the similar way, cause I’m enjoying it so much.

Keep on going with the happiness!

I choose too many pictures this time, but hey, that’s just fun.
trendhelgi10

“Göngutúr í háskólann. Vejen mod universitetet er sej – #rockongreenland #trendhelgi”

Hversu geggjað?

trendhelgi11

“<3
#100daysofhappy #trendhelgi”

trendhelgi12

“Snjókoma úti, tiltektin búin og nýbakað bananabrauð – love it! <3 #100happydays #dagur9 #trendhelgi”

Mums, uppskriftin fer á bloggið hennar HÉR

trendhelgi13

“Valentines day with my sweetheart. Day 42 #100happydays #trendhelgi”

trendhelgi14

“Jummy. #100dhappydays #trendhelgi”

Ég dó þegar ég sá þessa mynd – alvöru matur, of girnilegt!

trendhelgi15

“Black on black #100happydays #trendnet #trendhelgi”

trendhelgi16

“Aðeins að smakka melónu #100happydays #day1 #blw #trendhelgi”

trendhelgi17

“Local í hádeginu! #100happydays #trendhelgi :) Salat mánaðarins”

Eruði ekki pottþétt búin að fara á Local? Of of of of gott!

trendhelgi18

“Hljómar væmið en mitt fyrsta 100happydays verður eiginlega að þakka fyrir að vera heilsuhraust #100happydays #trendhelgi #herbalife #healthy #witnessmyfitness #thankful #motivation”

Ekki væmið, bara aðdáunarvert og yndislegt! xx

trendhelgi19

“Finnst fátt jafn fallegt og guli liturinn í auganu á Adríönu Andrá, einstök! #day5 #100happydays #trendhelgi #oneofakind”

trendhelgi21

“Í gær átti ég afmæli. Ég fékk sendan óvæntan glaðning frá mömmu og þegar ég opnaði pakkann blasti við mér uppáhaldið mitt! Hjónabandssælan sem mamma bjó til, skar niður, pakkaði í nestisbox og sendi alla leið frá Fáskrúðsfirði. Ýmislegt annað var í pakkanum en ég var glöðust með sæluna. Svo eftir skóla fór ég beinustu leið heim, uppí rúm og borðaði hjónabandssælu frá mömmu og hafði það kósý á meðan ég lærði. Þannig var 23 ára afmælisdagurinn minn. #ilovemymama #bakingmama #marriagebliss #birthdaygirl #23 #bestfoodgiftever #100daysofhappy #trendhelgi”

Hversu yndislegt? Til lukku með daginn þinn Ellen <3

trendhelgi22

“Gleði 6 – síðasti skóladagur annarinnar búinn, komst að því að ég fer í skurðstofu verknám á almenna skurðdeild á Hringbrautinni núna í lok febrúar og verknám á kvenlækningadeild í maí! Svo sannarlega ánægjulegir tímar framundan sem gleður mig mjög! Já sem og bara 9 dagar í próflok! #100happydays #trendhelgi”

trendhelgi23

“Morning & evening workout – feels so good. #100happydays #trendhelgi #trendnet”

trendhelgi24

“Langþráð morgunæfing, þrívíddarsónar á eftir og það er Valentínusardagur <3 Þessi dagur getur ekki klikkað #100happydays #day6 #trendhelgi”

trendhelgi25

“Ég er svo heppin að eiga þessa <3 #100happydays #trendhelgi”

trendhelgi27

 

“#Seyðfirskt #winternature #happydays #trendhelgi”

 

 

trendnet20

“Rautt og súkkulaði #100happydays #trendhelgi”

trendnet26

“Svo gaman úti í göngutúr :) #trendhelgi #trendnet”

#100happydays #trendhelgi – PART 1

#100happydays#TRENDHELGIINSPERATIONALYNDISLEGT

Þá er sunnudagurinn kominn og tími til að deila með ykkur þeim fallegu myndum þar sem fólk er að taka þátt í #100happydays & #trendhelgi.

Ég vona að fólk sé að njóta þess jafn mikið og ég, mér finnst þetta skemmtilegt og ótrúlega heillandi að sjá þar sem gerir mig hamingjusaman á hverjum degi. Er nokkuð vissum að ég verði hamingjusamari og jákvæðari einstaklingur í lokin, ég auðvitað hvet alla til að vera með :) x

____________

The sunday has arrived where I will be posting some lovely shots from those who are participating in #100happydays and #trendhelgi.

I surely hope people are enjoying it as much as I am, I think this is such a fun and a healthy way to see what makes you happy each day. I’m pretty sure I’ll be a more happier and a more positive person at the end of this. I’d recommend everyone to participate in this :) x

trendhelgi1

“Geri mér ekki nógu oft grein fyrir því hversu frábæra systur ég á. #100happydays #trendhelgi”

trendhelgi2

“Morgunferskleiki, svo mest kósý að vakna með þessum prins. #100happydays #trendhelgi”

trendhelgi3

“Fimmtudagar eru nýju föstudagar, bíó, snakk, Alex og enginn skóli á morgun #100happydays #trendhelgi”

trendhelgi4

“Mamma í heimsókn. :) #100happydays #stockholm #trendhelgi”

trendhelgi5

“#100happydays áskorunin sem ég sá á #Trendnet gengin í garð! Ég elska svona leiki þannig þetta er 100% fyrir sjálfa mig! (Why not?)
Mig hefur alltaf langað til að taka viðbættan sykur í langan tíma en aldrei tekist það. Núna hef ég ekkert val í 4 vikur með munninn læstan saman. Innst inni gerir það mig mjög hamingjusama að vita til þess að aðeins hrein og holl fæða fer inn fyrir mínar varir. #nutribullet #cleaneating #superfood #trendhelgi”

Færð mína virðingu! Áfram Halldóra Birta!! x

trendhelgi6

“Laundro á okkur systkinin #trendhelgi”

trendhelgi7

“Quality coffee time with a good friend <3 #100happydays #trendhelgi #day3 @siennarousseau”

trendhelgi8

“This one always makes me happy :) #100happydays #trendhelgi”

trendhelgi9

“Ógisslega sætar HÍ gellur @lindakarlsdottir @ingasmagnusdottir #100happydays #trendhelgi”

Hjartanlega sammála – sjúklega sætar allar þrjár! x

Ég hlakka til að sjá hvað kemur þangað til næsta sunnudag, haldum áfram að finna hamingjuna á hverjum degi!

___

I look forward to see the photos during next week! Let’s keep up finding the happiness every single day!