KORTER Í JÓL .. OUTFIT

OUTFIT

Ég er með brjálaða þörf fyrir að fara út að labba í garð sem einum og hálfum kílómetra í burtu frá húsinu mínu. Ég er sveitastrákur frá Seyðisfirði, ég meira segja bjó á Djúpavogi frá fæðingu og til sex ára aldurs. Ég fýla mig að sjálfssögðu í borg eins og Köben, en ég þarf nauðsynlega á grænu að halda. Trjám, og læk, og allskonar náttúru elementum. Annars kæfist ég bara hægt og rólega.

Ég fór þangað á sunnudaginn með kæró, sem var eins og ávallt alveg fáranlega næs.

Tilfinningin um það sé bráðum að koma jól var ekki beint til staðar. Það var gott veður, allt einhvernveginn grænt, og sól .. 11 desember. Frekar fyndin tilfinning –

01 02 04 05 06 07

Hann:
Hofsjökull úlpa frá 66°Norður
Calvin Klein hettupeysa
Buxur: Zara
Skór: Adidas Superstar Summer edition

Ég: 
Arnarhóll jakki frá 66°Norður
Týr peysa frá 66°Norður
Buxur: Dr. Denim Jeansmaker
Skór: Dr. Martens

insta: helgiomarsson
snap: helgiomars

KIA – OUTFIT

OUTFITSTYLE

Kannist þið við það þegar þú þarft að klára svo sjúklega mikið, að þú gerir ekki neitt? Þannig er ég búinn að vera í núna þrjá daga, daaaayyuuum. Hér er outfit frá Íslandi:

35 36 37

Húfa: H&M
Peysa: Calvin Klein Jeans
Bolur: 66°Norður
Buxur: WonHundred
Skór: Adidas Superstar Summer limited

FJÖLLIN Á SEYÐISFIRÐI – OUTFIT

MEN'S STYLEOUTFITPERSONAL

Kasper er gjörsamlega fassíneraður af tilhugsuninni, að maður geti farið uppí fjall og snert snjó að sumri til. Honum finnst tilhugsunin (hvað þó upplifunin) gggeggjuð! Við keyrðum upp að Bjólfi og svo gott sem rústuðum bílnum okkar í leiðinni (samt ekki) og fundum ofur næs chill stað með stórkostlegu útsýni.

10 Ég hef chillað á verri stöðum ..

11

12 Að sjálfssögðu mikilvægt að taka tvær svona myndir.

13

Adidas semsagt gubbaði á mig þennan dag ..

14 Derhúfan er samt ekki Adidas, og ekki sólgeraugun ..

15

17
Þið fattið ekki hversu fasseneraður hann var, eins og barn í nammibúð.

OUTFIT:

ÉG: 
Derhúfa: Acne Studios
Allt annað: Adidas (no shit)

HANN: 
Derhúfa: Newline Halo
Tank: Asos
Stuttbuxur: Mads Nørgaard
Sokkar: New Balance
Skór: Reebok

OUTFIT – ÍSLAND #1

ÍSLANDOUTFITSTYLE

Ég mætti örlítið fyrr í fríið okkar til Íslands þar sem ég þurfti að vinna tvö stykki verkefni og Kasper mætti svo eldhress einn morguninn. Ég svaf 3-4 tíma síðustu 3 næturnar, sem hentar mér ekki alveg, sem þið munuð eflaust sjá á myndunum.

En að vera túristi í sínu eigin landi er algjör lúxus, þessir klettar eru alveg brjálaðslega random klettur sem við fundum þegar við vorum að keyra norður leiðina austur. Hvað lærði ég af því? Jú, alltaf keyra suður leiðina, því hún er miklu skemmtilegri.

Allavega, sjúklega kúl klettar & outfit:

03

07 

06

35

HANN:
Jakki: Acne Studios
Langermabolur: WHYRED
Buxur: Zara
Skór: Acne Studios

ÉG:
Jakki: New Look
Peysa: H&M
Bolur: 66°Norður
Buxur: WonHundred
Skór: Acne Studios

SUNNUDAGSLABBIÐ – OUTFIT

DANMÖRKOUTFITSTYLE

Sunnudagarnir mínir eru yfirleitt mjög ljúfir, það styttist í tvö ár síðan ég var síðast skítþunnur og þunglyndur á sunnudegi. Núna eru það dagarnir sem ég vil endilega nýta í sem mest kósí eða næs.

Vorið og meira og minna komið hér í Kaupmannahöfn og ég og kæró fórum í brunch síðasta sunnudag, og röltum um sýkin eða søerne sem er án djóks lang mest næs rölt staðurinn í Köben. Brjálaðslega kósí.

Processed with VSCOcam with a8 preset

BAM! Komið vor!

Processed with VSCOcam with a8 preset

Kæró er alltaf extra hress á myndum, hann er samt mjög hress og fyndinn. No worries.

Processed with VSCOcam with a8 preset Processed with VSCOcam with a7 preset Processed with VSCOcam with a8 preset

Þessi skór samt, shit .. 

Processed with VSCOcam with a8 preset Processed with VSCOcam with a8 preset Processed with VSCOcam with a8 preset

Ég veit ekki hvort þeir séu uppseldir heima, en Ecco Kringlan folks!

Processed with VSCOcam with a7 preset Processed with VSCOcam with a8 preset Processed with VSCOcam with a8 preset Processed with VSCOcam with a8 preset

Húfa: H&M
Peysa: H&M
Jakki: New Look
Buxur: WHYRED
Skór: Ecco

NEW IN: LOPAPEYSA Á ÖÐRU LEVELI – GRÍMSEY – 66°NORÐUR

66°NorðurI LIKEÍSLANDNEW INOUTFIT

Ég sá þessa fínu peysu fyrst fyrir löngu, þegar ég var á Revolver showinu á tískuvikunni í Kaupmannahöfn og vakti peysan áhuga minn fyrst þar. Ég var að vinna á vegum 66°Norður og þar fékk ég söguna á bakvið peysuna mér fannst mjög skemmtileg, og hef síðan þá verið extra skotinn í henni.

Hún er ekki þessi klassíska lopapeysa, hún er með víðara hálsmál og er aðeins update-aðari og meira kúl ef þið spurjið mig. Á endanum á ermunum er rautt og blátt garn en það er inspirerað af lopapeysu trommarans Of Monsters and Men þegar hann var í heimsókn hjá fyrirtækinu. Lopapeysan hans var byrjuð að rakna upp á ermunum svo amma hans bjargaði honum með einhverju garni sem hún átti og fyllti uppí með rauðu og bláu, mjög skemmtileg saga á bakvið! Ég talaði um það að mig langaði í svona peysu þegar ég sá hana og fyrir ekki svo löngu voru þau hjá 66°Norður svo einum of góð að gefa mér eina. Ég er himinn lifandi með hana, pínu advanced lopapeysa sem er algjörlega minn stíll, ég er ekki nógu hefðbundin týpa.

01

02

03  04

VIKAN – OUTFIT

OUTFITPERSONAL

Ég fór í viðtal við Vikuna hér fyrir ekki svo löngu, og setti þessar myndir inná instagrammið og fékk í kjölfarið spurningar um þessa tvo jakka sem ég er í:

04

Þessi jakki er frá New Look – sjúklega sáttur með hann.

05

Þessi jakki er úr nýju línu H&M sem heitir H&M Studio og mér finnst sú lína sturluð.

NEW IN – OUTFIT

MEN'S STYLENEW INOUTFIT

Ég mæli eindregið með því að fólk komi til Kaupmannahafnar í byrjun júlí. Þessar útsölur eru svo brjálaðslega skemmtilegar.

 

Processed with VSCOcam with t1 preset Processed with VSCOcam with t1 preset Processed with VSCOcam with t1 preset Processed with VSCOcam with t1 preset

 

Bolur: Acne Studios
Stuttbuxur: Libertine Libertine
Skór: Birkenstock

WEDDING VIA IPHONE – OUTFIT

ÍSLANDOUTFITPERSONAL

Fyrir ekki svo löngu fór ég í brúðkaup heima á Íslandi hjá Elsu vinkonu! Dagurinn var að öllu leyti yndislegur og þau hjón alveg einum of flott. Það sem mér fannst eiginlega best við brúðkaupið var hvað það var alveg ótrúlega mikið þau hjónin. Afslappað, ekkert stressað, engin tilgerð. Bara einlægni alla leið í gegn, það var eiig Ég var líka ráðinn sem ljósmyndari, fæ vonandi að sýna ykkur við tækifæri!

Processed with VSCOcam with f2 preset

Brúðurinn (hversu fyndið orð? Búinn að pæla hvort þetta sé brúðurinn eða brúðurin, og þetta orð verður bara verra og verra í hausnum á mér) að gera sig ready!

w4 copy

Seyðisfjarðarkirkjan óvallt stórkostleg ..

Processed with VSCOcam with t1 preset

Ekkert að pósa eins og asni, aldrei, mun aldrei gera.

Processed with VSCOcam with t1 preset

Filmumyndavélin ready fyrir daginn!

Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset Processed with VSCOcam with f2 preset

Við vorum par í þriðja bekk, sú ást mun seint dafna.

w9 Processed with VSCOcam with f2 preset

Þessir tvær mættu frá Noregi með trompi, þvílíkir menn, þvílík gleði.

w7

Endalaust fagra Alexandra joinar! Eruði að velta ykkur hvort ég ætla að vera með lokaðan trantinn alla þessa færslu? Ekkert bros? Ekkert ..

w6

Svarið er nei .. hér er ég að brosa mínu blíðasta.

Processed with VSCOcam with f2 preset

OUTFIT:
Skyrta: ETON
Jakki: Bruuns Bazaar
Buxur: WHYRED
Skór: Samsøe Samsøe

Elsa leyfði mér svo að pósta nokkrum myndum frá brúðkaupinu, fylgist með!

NEW IN: WON HUNDRED X MIKKEL G. JENSEN

DANMÖRKMEN'S STYLENEW INOUTFITPERSONAL

Fyrirsætan Mikkel Gregers Jensen byrjaði semsagt með Medínu fyrir ekki svo löngu og eru þau alveg svakalegt par. Hún er stórstjarna hér í landi og hann fanta fagurt módel. Skömmu eftir það, byrjaði hann samstarf með WonHundred til að gera fatalínu með þeim, sem er alls ekki slæm, alls ekki. Alls ekki sko ..

Ég semsagt keypti mér skyrtu, gæðin eru fáranlega góð og já, æ þið vitið. Sold!

wm wm2 wm3 wm4

oooog skyrtan ..

1SMALL 2SMALL

Við skulum hafa það á hreinu, að það að ég sit á þessari mynd þýðir ekki að ég hafi ákveðið það því Mikkel dude situr á sinni mynd í sömu skyrtu, oni. Sjáiði lýsinguna á bakvið frá sólinni, thaaaat’s why kæru vinir.

3SMALL

Já hún er svaka næs!