fbpx

OUTFIT OG BJARTIR DAGAR Í KÖBEN!

ACNE STUDIOSOUTFITSKÓR

VÁ hvað það gefur manni mikið að hvað dagarnir verða bjartari og plús dásemdin að eiga hund. Maður þarf að fara út með litlu krúttin og eyddi ég mestum tímanum úti í bjarta yndisveðrinu.

Ég er byrjaður almennilega að vinna 50% starf sem einnig er gjörsamlega algjör frelsis sprengja í lífið mitt. Hvet hvern sem er sem getur eða þarf að breyta aðeins til í lífinu og vinnu lífinu að bara stökkva á það. Ég get varla lýst því hvað þetta er frábær tilfinning. Ég er kominn á fullt með mitt eigið sem ég hlakka alveg ótrúlega að sýna ykkur –

Það var dásamleg tilfinning að geta hent mér í léttan jakka og baða sig í ljósi.

Jakki: Selected
Tefill: Acne Studios
Bolur: Son of Tailor
Buxur: AcneStudios
Skór: Dr. Martens (Japan only)

@helgiomarsson á Instagram

 

FÖSTUDAGSLISTINN - & OUTFIT

Skrifa Innlegg