TRAVEL

THAILAND MINNINGAR –

Á mínu heimili er stanslaust verið að ræða hvert við ætlum næst, hvenær, hvernig, hvar, og já, hvert! Ég dagdreymi […]

BOMBAY

Síðasta kvöldið á Koh Lipe fórum við á stað sem heitir Bombay og var með meðmæli uppá 3 besti staður […]

SJÓPOKI Í TÆLANDI –

Ef þú ert á leiðinni til Tælands, þá geturu gggggleeeymt að taka með þér ferðatösku. Kannski ef þú ert að […]

STRANDARLÍFIÐ – BLESS Í BILI KOH LIPE

Ég fór frá Koh Lipe með jafn miklum trega og síðast, þó að ég hafi verið þarna í ágætar 12 […]

FYRSTU DAGAR Á KOH LIPE –

Hvað get ég sagt, ég vakna, fæ mér gríðarlega djúsí morgunmat, grænt te og ferskan appelsínusafa. Svo aftur sólarvörn og […]

HAAALLÓÓÓ BANGKOK!

Ég get svo svarið það að mér líður örlítið eins og ég sé kominn heim. Ég gjörsamlega ELSKA Thailand svo […]

PAKKAÐ FYRIR TÆLAND –

Ég er svo yfir mig ánægður að vera fara til Tælands. Þessi ferð verður þó ekkert annað en afslöppun, ekkert […]

5 ÁRA HELGAR-GETAWAY

Ég og maðurinn minn höfum verið saman í fimm ár og í tilefni þess ákváðum við að henda okkur til […]

SNÖGG FERÐ TIL MÍLANÓ

Ég fór til Ízlands að vinna síðustu helgi, ekki helgina sem var að líða, heldur helgin fyrir það. Þegar ég […]

GILI EYJARNAR –

Eftir Bali, keyrðum við upp til Padang Bai þar sem við tókum bát til Gili eyjarnar. Eyjarnar eru þrjár, Gili […]