TRAVEL

5 ÁRA HELGAR-GETAWAY

Ég og maðurinn minn höfum verið saman í fimm ár og í tilefni þess ákváðum við að henda okkur til Malmö í smá get-away sem er bara brjálaðslega mikilvægt ef þið spyrjið mig. Að komast í burtu frá umhverfinu sem hverdagurinn ræður ríkjum og hlamma sér á eitthvað hótel. Mér […]

SNÖGG FERÐ TIL MÍLANÓ

Ég fór til Ízlands að vinna síðustu helgi, ekki helgina sem var að líða, heldur helgin fyrir það. Þegar ég kem til Íslands verð ég pínu púki, ég veit ekki hvað það er. Mig langar bara að fara út að skemmta mér og sletta algjörlega úr klaufunum. Í Kaupmannahöfn er […]

GILI EYJARNAR –

Eftir Bali, keyrðum við upp til Padang Bai þar sem við tókum bát til Gili eyjarnar. Eyjarnar eru þrjár, Gili Trawangan, Gili Air og Gili Meno og við völdum Gili Meno, en við vissum að við vildum chilla extravaganza. Við höfum flest heyrt um Gili eyjarnar, ég ætla ekki að […]

BALI PART 3 – FULLKOMA HÚSIÐ Í UBUD

Við Kasper leigðum okkur hús í Ubud þar sem við vorum í í nokkra daga og ég er að segja ykkur, það var eiginlega draumi líkast. Ég veit ekki alveg afhverju samt, ég hef no joke aldrei verið eins afslappaður í lífi mínu held ég. Það var einhver orka yfir […]

BALI PART 1

Ókei, allir saman. I get it, I get it. Ég er farinn að fatta þetta allt saman. Afhverju fólk elskar jóga, afhverju fólk verður vegan og afhverju vegan hreinlega lookar bara ótrúlega vel, og smakkast vel líka. Ég fatta afhverju Julia Roberts valdi Bali í Eat Pray Love, ég fatta […]

SINGAPORE PART 2

Velkomin í annan part af Singapore gleðinni sem átti sér stað fyrir aðeins örfáum dögum. Ég er djóklaust svo hamingjusamur að vera í fríi, og ég alltíeinu fékk einhverja svona dellu í hausinn eins og hefur gerst svo oft áður. “Hér ætti ég að setjast að” – “Hér vil ég […]

SINGAPORE PART 1

ÓÓÓÓKEI ÓKEI ÓKEI! Mér líður eins og ég sé búinn að vera í burtu í laaaaangan tíma – en ég settist uppí flugvélina á föstudagskvöldið og lenti í Doha laugardagsmorgun OOOG lenti svo í Singapore um kvöldið. Flugið til Doha tók sex tíma og flugið frá Doha til Singa tók […]

ZURICH TÚRINN Í MYNDUM –

Zurich hefur verið ótrúlega næs. Án gríns, það er alltaf einstök tifinning að fara heim eftir eitthvað gott frí. Léttir, og eitthvað allskonar mix í manni, svona, aah. Núna sit ég í flugvélinni og er sjúklega sáttur. Ótrúlega þakklátur fyrir að eiga gott fólk að og í rauninni bara vera […]

WHEN IN ZURICH ..

Í gær, á einstaklega fínum sunnudegi hér í Zurich þá fórum við í brunch á svo ótrúlega flottum stað að ég eiginlega verð að deila því með ykkur. Þetta var svo geggjuð stemning, þetta var eins og ef Róm og Frakkland hefði verið rúllað saman í einn bolta og búið […]

SÍÐASTI ÁFANGASTAÐUR & SMÁ VESEN – RAILAY BEACH

Frá Koh Lipe fórum við til Railay, súper strönd í nágrenni við Krabi, sem er þekktur ferðamannastaður. Þar eru fáranlega stór, falleg og vígaleg fjöll og þetta er alveg ótrúlega fallegt. Við tókum bát frá Koh Lipe, þar sem öldurnar skutu bátnum uppí loft. Skrautleg bátsferð! En mér þótti það […]