fbpx

JAPAN: TORII HLIÐIN Í KYOTO –

PERSONALTRAVEL

Torii er semsagt þetta rauða. Ég átta mig ekki á því hvað ég á að kalla þetta. Er þetta ekki hlið? Jæja, þetta heitir Torii og er heilagur staður og í Kyoto finnst nóg af þessu. Ég hefði að sjálfssögðu viljað verið til í að fara þangað þegar var lítið af fólki, en það er alveg á kristaltæru að þar sem þú finnur á bloggum, TripAdvisor, þar er skítnóg af fólki. Við reyndar náðum að vera á ágætum tíma þar sem kannski var ekki of mikið. Gátum alveg verið smá með sjálfum okkur og hafa það gott, en ég var heavy til í að taka spiritúal Helga á þessum stað og bara vera þarna í ró og næs, því þetta er stórmagnað svæði og gullfallegt.

Hálsmen & armband: Sign
Bolur & buxur: Uniqlo
Skór: Nike

@helgiomarsson á Instagram

JAPAN: VERSLUNARBRJÁLÆÐIÐ

Skrifa Innlegg